Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 DV Jónína H. Jónsdóttir við eitt málverka sinna. Verk úr lopa, olíu og vatns- litum Jónína H. Jónsdóttir frá Pat- reksfirði opnar á sjómannadag- inn myndlistarsýningu í sal Barðstrendingafélagsins að Hverfisgötu 105. Jónína hefur áður tekið þátt í samsýningum og í desember 1982 sýndi hún ásamt syni sínum, Jens V. And- ersen, og systursyni, Friðþjófi Þorsteinssyni. Jónína hélt fyrstu einkasýningu á Patreks- firði fyrir ári. Verk hennar á sýningunni að þessu sinni eru flest unnin á þessu ári og eru úr lopa, olíu og vatnslitum. Sýning- Sýningar in verður opin til 14. júní. Textíl í Perlunni Um helgina opnar Heidi Kristiansen sýningu í Perlunni á 18 myndteppum auk nokkurra smámynda. Myndteppin eru öll unnin með quilttækni og app- líkeringu eða ásaumi og eru gerð á síðustu tveimur árum. Heidi hefur haldið fjölmargar sýningar bæði heima og erlend- is, ýmist ein eða með öðrum. Síðast sýndi hún í Perlunni 1994. Sýningin stendur út allan júnímánuð. Átján lög eftir Atla Heimi í Skarðskirkju í Landsveit verða í kvöld kl. 22.00 frumflutt átján lög eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Jónasar Hall- grímssonar. Flytjendur eru Signý Sæmundsdóttir, sópran, Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó, Sigurlaug. Eðvaldsdóttir, fiðla, Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett, og Hávarður Tryggva- son, kontrabassi. Tónleikarnir yerða endurteknir í Listasafhi Islands á sunnudaginn. Samkomur Karma í Vestmannaeyj um Hljómsveitin Karma leikur í kvöld og annað kvöld í Höfðan- um, Vestmannaeyjum. Útivist og eignarréttur Skotveiðifélag Islands efnir til ráðstefnú um útivist og eignar- rétt á Hótel Loftleiðum á morg- un kl. 10.00. Spooky Boogie á Gauknum Hljómsveitin Spooky Boogie leikur á Gauki á Stöng í kvöld en bregður sér síðan norður yfir heiðar á morgun og leikur á diskó- og fónkhátíð í Sjallanum. Rósenbergkjallarinn: Rósenbergkjallarinn er vett- vangur rokksins og er engin und- antekning gerð í kvöld. Þá kemur þar fram hljómsveitin Raybees og leikur hún einnig fyrir gesti Rósenbergkjallarans annað kvöld. Raybees var nýlega stofnuð og hefur þegar getir sér gott orð fyrir Skemmtanir ferskleika og spilagleði. Að sögn hljómsveitarmeðlima veröur kröftugt rokk úr ýmsum áttum haft í fyrirrúmi og þar á meðal er eigið efni en þeir Raybees-drengir eru nýkomnir úr hljóðveri og má búast við að lög frá þeim fari að heyrast á öldum ljósvakans á næstunni. Þessir skipa Raybees: Snorri Raybees er nýlega stofnuð hljómsveit sem leikur í Rósenbergkjallaranum í kvöld og annað kvöld. Snorrason, söngur, Örvar Omri, Jón Árnason, gítar, og Óskar Ingi gítar, Brynjar Brynjólfsson, bassi, Gíslason, trommur. Hálendisvegir lokaðir Þjóðvegir landsins eru flestir vel greiðfærir, víða er þó verið að vinna að lagfæringu vega og bíl- stjórar ættu því að sýna aðgát þar sem vegavinnuflokkar eru að störf- Færð á vegum um. Á leiðinni Reykjavík -Akurevri er verið að vinna á leiðunum Reykjavík- Hvalfjörður og Varma- hlíð-Norðurá. Á Suðurlandi er ver- ið að lagfæra á leiðunum Þrastar- lundur-Þingvellir og Skálholtsvegi. Hálendisvegir eru enn lokaðir þar sem enn er snjór á mörgum veg- um en þó gætu einstaka leiðir opn- ast á næstunni. 0 Hálka og snjór án lyrirstööu Lokað 0 Vegavinna-aðgát m Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir (g^Fært fjallabílum Þorsteinn Már eignast bróður Litli drengurinn á myndinni vigtaður reyndist hann vera 4150 fæddist á fæðingardeild Landspítal- grömm að þyngd og mældist 53,5 ans 27. maí kl. 3.17. Þegar hann var sentímetra langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Þorsteinsdóttir og Sig- _ , . urður Andrésson. Hann á einn Barn Qagsíns bróður, Þorstein Má, sem er sex Roz (Sandra Bullock) lætur fara vel um sig meðan kærastinn stendur í stórræðum. Stolin hjörtu Sambíóin sýna um þessar mundir Stolen Hearts, nýjustu kvikmynd Söndru Bullock sem er líklega vinsælasta leikkonan i Hollywood þessa stundina. Sto- len Hearts er rómantísk gaman- mynd um tvær persónur sem eru saman á eyju eina helgi. Frank O’Brian er stundum mál- ari og stundum þjófur. Frændi hans hefur fengið hann til að Kvikmyndir stela verðmætu málverki og fara með það til eyju nokkurrar þar sem snobbliðið hefur hreiðrað um sig og afhenda það nýjum eiganda. Kærasta hans, Roz, tek- ur þátt í þessu ráni með honum en tekur af honum loforð um að þetta verði síðasta ránið. Tveir dagar eru þar til afhenda á mál- verkið og þá daga nota Frank og Roz til að sóla sig á eyjunni án þess að vita að lögreglumaður frá FBI er á eyjunni í leit að frægum málverkaþjófi. Sandra Bullock leikur Roz en mótleikari hennar er Denis Le- ary og er hann einnig annar handritshöfunda. Nýjar myndir: Háskólabíó:Lán i óláni Laugarásbíó: Tölvurefir Saga-bíó: Stolen Hearts Bíóhöllin: Last Dance Bíóborgin: Executive Decision Regnboginn: Barist í Bronx Stjörnubíó: Spilling Gengið Almennt gengi Ll nr. 107 31. maí 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 67,210 67,550 66,630 Pund 103,350 103,880 101,060 Kan. dollar 48,980 49,280 48,890 Dönsk kr. 11,3380 11,3980 11,6250 Norsk kr. 10,2400 10,2960 10,3260 Sænsk kr. 9,9560 10,0110 9,9790 Fi. mark 14,1940 14,2780 14,3190 Fra. franki 12,9400 13,0130 13,1530 Belg. franki 2,1300 2,1428 2,1854 Sviss. franki 53,3300 53,6300 55,5700 Holl. gyllini 39,1200 39,3500 40,1300 Þýskt mark 43,8000 44,0200 44,8700 (t. lira 0,04336 0,04362 0,04226 Aust. sch. 6,2220 6,2600 6,3850 Port. escudo 0,4254 0,4280 0,4346 Spá. peseti 0,5203 0,5235 0,5340 Jap. yen 0,61960 0,62330 0,62540 írskt pund 105,950 106,600 104,310 SDR/t 96,70000 97,28000 97,15000 ECU/t 82,7200 83,2200 83,3800 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 loftferja, 7 karlmaður, 8 klampar, 10 keyri, 11 púka, 12 skóli, 13 bakhluti, 15 tíndi, 16 spíri, 17 .karlmannsnafn, 19 gangflötur, 20 komist, 21 forfeður, 22 hnöttur, 23 veitingastofa. Lóörétt: 1 rit, 2 óþétt, 3 atlagan, 4 framsýn, 5 sterka, 6 rissa, 9 bikar, 14 samtals, 16 fljótiö, 18 lík. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sýr, 4 ætla, 7 ofur, 8 áin, 10 fagnaðs, 12 ná, 14 linum, 16 ala, 17 særi, 19 viður, 20 óð, 21 éti, 22 masi. Lóðrétt: 1 sofna, 2 ýfa, 3 ruglaði, 4 ærni, 5 táa, 6 an, 9 iður, 11 smiði, 13 álit, 15 næra, 17 sum, 19 vé, 20 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.