Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1996 11 PV___________________________________Fréttir SR-mjöl í Helguvík: Nýja verk- smiðjan í gagnið um áramótin DV, Suðurnesjum: „Við tókum því tilboði sem að mati ráðgjafa voru hagstæðust fyrir okkur. Framkvæmdir hefjast fljót- lega og við vonumst til að geta tek- ið verksmiöjuna í notkun um ára- mótin," sagði Þórður Jónsson, rekstrarstjóri SR-mjöls, við DV. Tilboð voru nýlega opnuð í bygg- ingu fiskimjölsvverksmiðju SR- mjöls í Helguvik. Tíu tilboð bárust og voru 6 þeirra undir kostnaðará- ætlun. Húsagerðin ehf. í Reykjanes- bæ fékk verkið og var með annað lægsta tilboðið, 72 milljónir króna eða 85,3% af kostnaðaráætlun. Lægsta tilboðið átti Ástré ehf. 1 Hveragerði - 70 milljónir eða 82,9%. Þriðja lægsta tilboðið var frá Byrgi, Kópavogi, 79 milljónir. Hæsta til- boðið var frá ístaki hf. Reykjavik, tæpar 115 milljónir, en kostnaðará- ætlun var 85 milljónir. . Kostnaðaráætlun fyrir byggingu allrar verksmiðjunnar er 600 millj. króna. Gert er ráð fyrir að meðalaf- köst hennar verði 700 tonn á sólar- hring. Þetta verður fimmta verk- smiöja SR-mjöls, - hinar fjórar eru á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reyðarfirði. Meðalafköst þeirra eru frá 1250 tonnum niður i 450 tonn á sólarhring. -ÆMK Lausar eru til umsóknar fjórar stöður deildar- stjóra á skrifstofu skólamála í Reykjavík - Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Nú er allt að helmingi ódýrara að hringja innanlands Reykjavíkur og Akureyrar kostar 2 krónur og átta aura á mínútu eftir klukkan 19.00. klukkan 23.00 til 08.00 á þeim símtölum sem tilheyróu Símtal á milli Póstur og sími hefur einfaldað gjaldskrá fyrir innanlands- símtöl. Nú eru aóeins tveir gjaldflokkar og næturtaxtinn hefst klukkan 19.00. Þaó jafngildir 50% lækkun á símtöl- um frá kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun á símtölum frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur tekur til starfa 1. ágúst 1996 þegar borgin tekur alfarið við rekstri grunnskóla. Fræðslumiðstöðin mun skiptast í þrjú svið: þjónustusvið, þróunarsvið og rekstrarsvið. Laus eru til umsóknar störf deildarstjóra á þjónustusviði, rekstrarsviði og á almennri skrifstofu. Deildarstjórar starfsmannadeildar á rekstrarsviði Deildarstjóri vinnur undir stjóm og í nánu samstarfi við forstöðumann rekstrarsviðs. Starfið felur í sér umsjón og eftirlit með starfsmannahaldi skóla og stjórnun á daglegri starfsemi deildarinnar. Á deildinni fer m.a. fram umsjón með ráðningarsamningum starfsfólks skóla, afgreiðslu á vinnu- skýrslum og undirbúningur launafgreiðslna. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla, t.d. af skólastjórnun. • Viðskiptamenntun eða kennaramenntun og/eða reynsla af launa- og starfsmannamálum. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri kennsludeildar á þjónustusviði Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi við forstöðumann þjón- ustusviðs. Starfið felur m.a. í sér að hafa frumkvæði að og umsjón með kennslufræðilegri ráðgjöf til skóla vegna bekkjarkennslu, sérkennslu, ný- breytnisstarfs og mats á skólastarfi, ýmist að ósk skóla eða frumkvæði Fræðslumiðstöðvar. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun og æskilegt að viðkomandi hafi viðbótarmenntun á ein- hverju sviði kennslumála. • Reynsla og áhugi á skólamálum og góð yfirsýn yfir daglegt skólastarf. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri sálfræðideildar á þjónustusviði Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi við forstöðumann þjón- ustusviðs. Starfið felur m.a. í sér að hafa umsjón með sálfræðiþjónustu í skólum, greiningu á námsvanda nemenda og ráðgjöf til kennara. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Sálfræðimenntun. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri almennrar skrifstofu Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi við yfirmann Fræðslu- miðstöðvar. Starfið felur m.a. í sér umsjón með ýmiss konar þjónustu við öll svið Fræðslumiðstöðvar. Má þar nefna póst- og símaþjónustu, ritvinnslu, skjalavörslu, undirbúning funda og ráðstefna, útgáfumál og starsmannamál Fræðslumiðstöðvar. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjómunarhæfileikar og reynsla. • Æskileg menntun er kennarapróf, önnur háskólamenntun eða menntun á sviði verslunar- og skrifstofustarfa. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 18. júní nk. Æskilegt er að ofannefndir deildarstjórar geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. maí 1996 Rétt er að vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. qjaldflokki 3. POSTUR OG SIMI á tvrópuverði! TENS2Í TVR202 • Tveir myndhausar • Hreinsihaus • Valmyndakerfi • Rauntímateljari • Upptökuminni • Kyrrmynd/hægmynd • Scart-tengi ... og margt fleira y*1 * ~ “ m Cfntnnvf) Hiytlay í'ro^tirr.nnnfi Kot Tltnc Co&ltrx HQ aunrn *- - ... aðeins 25.900 stgr. VMS 4HEAD # j VPSIIQ M ~ — :—■— 7 AKAI VSG73S • Fjórir myndhausar /tveir hljóðhausar • Nicam Stereo • Long Play, þ.e. 8 tíma upptaka á 4 tíma spólu • Hreinsihaus • Valmyndakerfi • Rauntímateljari • Upptökuminni • Kyrrmynd/hægmynd • Tvö Scart-tengi ... og margt fleira ...aðeins 34.900 stgr. TÉNSÍ* TVR304 • Fjórir myndhausar • Long Play, þ.e. 8 tíma upptaka á 4 tíma spólu • Hreinsihaus • Valmyndakerfi • Rauntímateljari • Upptökuminni • Kyrrmynd/hægmynd • 2 Scart-tengi ... og margt fleira ...aðeins 59.900 stgr. MEÐ HVERJU MYNDBANDSTÆ^ sem KEYePTf!^c t°A * GJAFf^2lYNDBÖNDUM 10 wynuAðeiginvaui SIÐUMULA 2 • SIMI 568 90 90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.