Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1996 Menning Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum sýnir einþáttung: Á bak við brosið Kaffileikhúsið frumsýndi á dög- unum enn einn einþáttunginn í ser- iu sem hefur verið í gangi að undan- förnu. Ungir leikarar hafa þar leik- ið í eigin verkum en að þessu sinni taka höndum saman rithöfundurinn Þorvaldur Þorsteinsson og leikkon- an Sigrún Sól Ólafsdóttir. Ég var beðin að koma er eintal konu, hugarflug og glefsur héðan og þaðan um líf hennar og tilveruna. En þó að textinn sé skeyttur saman í eina heild eru þetta í rauninni laustengd brot og ekki endilega þörf á því að líta á hann sem einhverja rökræna samfellu. Þrír stundar- fjórðungar líða hjá og þegar upp er staðið situr eftir tilfinning um konu í vægri krísu en samt er þetta allt ósköp óáþreifanlegt. Þetta er fyrst og fremst leikur að orðum, með kaldhæðnislegu ívafi, þar sem hversdagslegum tilburðum er snúið á haus, og svo er þetta dá- lítil stúdía í því hvemig yfirborð og tilfinningar stangast á. Styrkur sýningarinnar felst eink- TR/MFORA/1 Crutineii sc, sini 553 3Cis. Herglindar Með Trimlorm hefur niðst mjög góður árangur tll grennlngar, allt að 10 sm grennra mitu etUr tfu ttma meðhðndlun. í baráttunnl »lð „Cellullte" (appelsínu- húð) hefur nððst gúður ðrangur með Trlmtorm. iffmform er miög gott Ul pess að blðlta upp alla Höðva likamans, s.s. magavöðva, læri. handleggsvöðva o.fl. Ath. Vlð blóðum ókeypls pratutfma. Kondð og próflð og blð siðlð ðrangur strax. Elnnlg höfum vlð nðð góðum árangrl vlð vöðuabólgu og bvagleka. Vlð enim lærðar í raf nuddi. Hrtnglð og fðlð nánarl upplýshigar um Trimform f sfma 553 3818. Ath! Opiðfráki. 08.00-23.00 alla virka daga Éfii srtiiHiift fejft tiyii Jy wSlSoafalS V ■ SfrflU! HJ BWgtS HWI gJfwWawfS feiif iiMif Mtti áut feaitlfií n |f¥f pf Rw 99 um í líflegri útfærslu og Sigrún Sól nýtur þar hugkvæmni og góörar handleiðslu Guðjóns Pedersens leik- stjóra. Hann kryddar einræðuna með ýmsum skemmtilegum útúr- dúrum og óvæntum vendingum sem vekja hlátur og meðaumkun eftir at- vikum. Konan kemur inn í upphafi með töluverðum látum og frosið sölu- mannsbros á and- litinu. Hún býður ýmislegt dót: hraðsuðuketil, brauðrist og marmilaðikrukku, en það er í rauninni aukaatriði hvað hún hefur á boðstólum. Undir stöðl- uðu yfirborðinu leynast venjulegar tiifinningar, ótti og vonleysi og vamingurinn verður táknrænn fyr- ir tilgangsleysi og hjóm hversdags- ins. Þessi ólikindalegi og lausbeislaði texti verður sem sagt furðu lifandi í túlkun Sigrúnar Sólar sem fær rú- man ramma til að vinna í. Hún er mjög kraftmikii leikkona og getur beitt fyrir sig stórum tjáningarform- um án þess að ofgera. Satt best að segja þótti mér meira til um fjörlega úr- vinnsluna og leik Sigrúnar heldur en sjálft efnið og það er enn einu sinni ástæða til að fagna þeim vinnubrögð- um sem hafa verið í heiðri höfð í Kaffileikhúsinu í kringum sýningamar á einþáttung- um nú í vor. Ég var beðin að koma eftir Þorvald Þorsteinsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Ljós: Jóhann Bjami Pálmason AE Leiklist AuðurEydal í hvert skipti sem pöntuð er pizza af matseðli Domino’s Pizza þá er hægt að skila inn þátttökuseðlinum í Pizza Pizza leik Domino’s. Dregið verður mánaðar- lega í sumar á Aðalstöðinni og X-inu og þeim heppnu tilkynnt um vinningana í beinni útsendingu. 9örf9IIC V ADALSTÖDIN Æ 1. vinningur x 3: Sólarlandaferð fyrir tvo með Heimsferðum 3 x 90.000 kr. 2. vinningur x 3: Fuiikomið myndbandstæki frá Hljómco 3 x 60.000 kr. 3. vinningur x 3: Fataúttekt frá Levi’s búðinni 4. vinningur x 3: Fjallahjól frá Bræðurnir Ólafsson 5-20. vinningur: Pizzaveisla fyrir3-5 frá Domino’s Pizza 3 x 40.000 kr. 3 x 35.000 kr. 15 x 2.000 kr. DOMINO'S PIZZA HLJÓMCO ^ .BRÆÐURNIR ÖLAPSSON DOMINO’S PIZZA • GRENSÁSVEGI 11 • HÖFÐABAKKA 1 • GARÐATORGI 7 • SÍMI 58-12345

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.