Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1996 Hringiðan Þær Björg Eysteins- dóttir og Steinunn Halidórsdóttir mættu á opnun sýningarinnar Náttúrusýn í íslenskri myndlist á Kjarvals- stöðum á laugardag- inn. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykja- vík 1996. DV-mynd Hari Forseti íslands, verndari Listahátíðar í Reykjavík 1996, klippir hér á borða og opnar þar með sýningar austurrísku lista- mannanna Egons Schiles og Arnulfs Rainers. Menntamálaráðherra Austurrikis, Elisabeth Gehrer, var viðstödd athöfnina og er hér Vigdísi Finnbogadóttur til halds og trausts. DV-mynd Hari lfj|f Einn af stærri viðburðum Listahátíðar, '"V óperan Galdra-loftur eftir Jón Ásgeirsson \/ var frumsýnd á laugardagskvöldið. Forseta- 7 frambjóðandinn Pétur Kr. Hafstein og kona ' hans, Inga Ásta Hafstein, voru meðal frumsýn- ingragesta. DV-mynd Hari Félagarnir í Hljómsveltinni Reggae on lce spiluðu Ijúfa reggae-tónlist fyrir gesti veitngahússins Astro á fimmtudagskvöldiö. DV-mynd Hari Sumartískan frá nokkrum búðum í Reykjavík var kynnt í Tunglinu á laugardags- kvöldið. Margt má nú breytast í íslenskri veðr- áttu í sumar ef þessar flíkur elga að ná miklum vinsældum. DV-mynd Hari I biðsal Loftkastalans var á laug- ardaginn opnað kaffihús sem starfrækt verður þar til listahátíð- inni lýkur. Þorgeir Ólafsson og Anna Margrét Guðjónssdóttir kynntu sér aöstæður þar. DV-mynd Hari _____ Guðrún Jónsdóttir opnaði sýningu á verkum nokk- urra þjóðþekktra lista- manna undir yfirskriftinni Náttúrusýn i íslenskri myndlist. Þessi sýning er framlag Kjarvalsstaöa til Llstahátíöar í Reykjavík 1996. DV-mynd Hari Fyrirtækið OZ stóð fyrir nýjung í Tunglinu á laugar- dagskvöldið. Tónleikar Bong í Tunglinu streymdu samtímis um Internetiö og var það í fyrsta sinn sem slíkt gerðist í Evrópu. DV-mynd Hari Húsnæði á ísafirði Við á leikskólanum Eyrarskjóli höfum ráðið til okkar leik- skólakennara frá og með 1. júlí en okkur vantar húsnæði fyr- ir hana og fjölskylduna, það þarf að vera 4ra - 5 herb. íbúð. Frekari upplýsingar veitir Svandís leikskólastjóri í síma 456-3685 eða Vallý leikskólakennari í síma 483-4836. Sýning á verkum nokkurra ís- lenskra llstamanna var opn- uð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Guörúnu Gígju Georgsdóttur þótti skemmtilegt að leika sér í kringum listaverk eftir Flnnu Bimu Steinsson. DV-mynd Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.