Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Page 1
Ólafur H. Jónsson og Hans Kristján Árnason hafa fengið starfslokasamningana greidda: Þrotabú Ólafs H. vill milljónirnar sautján - Ágúst Ármann hf. hafði hafnað samningnum sem tryggingu - sjá bls. 2 I tilefni af Listahátíö í Reykjavík voru opnaöar tvær Ijósmyndasýningar á Sjónarhóli og Mokka-kaffi í gær. Sýningarnar bera yfirskriftina Eitt sinn skal hver deyja. Aö sögn Hannesar Sigurössonar listfræöings, sem stendur fyrir þessum sýningum, veröur „dauðinn krufinn til mergjar". Á Sjónarhóli eru sýndar Ijósmyndir sem Andres Serrano hefur tekiö (llkhúsum. Ljósmyndir (eigu Þjóöminjasafns veröa til sýnis á Mokka og hafa flestar aldrei komiö fyrir almenningssjónir áöur. Myndirnar eru af látnum fslendingum, jaröarförum og húskveöjum, teknar á árunum 1886 til 1956. í tengslum viö sýningarnar, sem bannaöar eru innan 18 ára, veröa ýmsar óvæntar upp- ákomur. Þá fyrstu mátti sjá í gær þegar „Maöurinn meö Ijáinn" gekk um götur Reykjavikur. Myndin var tekin viö þaö tækifæri þegar hann rak augun í „svarta dauöa'' og svalaöi þar þorsta sfnum. DV-mynd GS Alþingi: Hver ber ábyrgð á útlánatöpum Lands- bankans? - sjá bls. 30 Tilveran: Bæta þarf viðhorf til ökuprófsins - sjá bls. 14-17 Alþingisforseti jafningi ráðherra: Þetta er Ijót lagasetning - segir Pétur Blöndal - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.