Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 11 Hringiðan Þaö sáust mörg snör handtökin þegar íslands- melstarakeppnin í handflökun för fram viö Reykjavík- urhöfn á laugar- daginn. Hér flakar Þóröur Tómasson frá Sætoppl ýsu fimlega. DV-myndir Hari Bifreiöar og landbúnaöarvélar héldu sýningu í Perlunni um helgina. Þar lét Halldór Hilmarsson sig dreyma um þennan BMW sem svipar til ökutækis James Bond í nýj- ustu myndinni um njösnara hennar hátignar, Gullauga. fSKm í Ráöhúsl \ 7 Reykjavikur var á \ j laugardaginn opn- í:W uö sýning á verk- KHr um Ingunnar Bene- 7 diktsdóttur glerlista- W konu. Meö Ingunnl á 7 myndinni er eiginmaöur hennar, Högni Óskarsson. -1» Á föstudag setti Björn Bjarnason menntamálaráöherra Listahátíö í Reykja- vík 1996. Meöal viöstaddrn voru Elisabeth Gehrer, mentamálaráðherra Austurríkis, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, og borgarstjórlnn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Þær nöfnur Guörún \ Agnarsdóttir og \ Guörún Pétursdóttir \ létu ekki sitt eftir \ liggja þegar Grafar- vogsbúar héldu hreins- unardag á laugardaginn og tíndu rusl sem ein- hverjir sóöar höfðu skillö eftir sig á víöavangi. Grínhátíöin í Hafnarfirði hófst á laugardaginn undir yflrskriftinni Djók — Alþjóðlega hafnfirska grínhá- tíöin. Á myndinni tekur Þórhallur (Laddi) Sigurösson iagið. I Gallerí Greip var á laugardag- inn opnuö sýning á snögum í ýmsum útfærslum. Hér sýnir Þor- stelnn Geirharösson Steve Christer snagann sinn sem er hreyfanlegur. Guöný Guðmunds- dóttir, konsertmelst- ari Sinfóníuhljóm- sveitar islands, spil- aöi á rúmlega þrjú hundruö ára gamla fiölu viö setningu listahátíöarinnar á föstudagskvöldiö. A laugardaginn var í Stöðlakoti opn- uö sýning á verkum Benedikts Gunnarssonar sem unnin eru í pastel. Meö Benedlkt á myndinni er umsjónarmaöur Stöölakots, Hulda Jósefsdóttir. i;,,l Operan \ Galdra-Loft- ur var frum- sýnd í ís- I | lensku Óp- erunni á ■r laugardags- Wg kvöldiö. Aö B? frumsýningu V lokinni var Er haldiö teiti þar V sem Ingibjörg W Birgisdóttir og Páll 7 Pampichler Pálsson voru meöal gesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.