Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 33 Myndasögur Leikhús - ■ e e 3 / Þaö yetur veriö erfitt aö boxa Þaö er heilmikið sem I í þú þarft aö laera áóur en þú ' l.verður cjóöur boxari, litli__ vinur minn . . . Þaö allra fyrsta sem ég eetti að læra er að miða nákvæm lega. 6-24 fpgr J-l ■*-> <0 liífllllliilllliilllliÍM ÍB- Taktu viö ráöleggingum mínum, sonur sæll... þegar þú giflisf skaltu aldrei hætta snemma LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Slgurjónsson í lelkgerð Páls Baldvlnssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miðaverð kr. 500.- Aðeins þessi eina sýning! STÓRA SVIÐ KL. 20.00: Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviðinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. Frumsýnd þrd. 4/6, 2. sýn. föd. 7/6, 3. sýn, sud. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasaian er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Verkamannafélagið Dagsbrún Þráinn Hallgrímsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar i Reykjavík. Þráinn hefur starfað sem skólastjóri Tómstundaskólans frá 1992. Hann var skrifstofustjóri ASÍ á árunum 1988-’92. Hann starfaði sem fæðslufulltrúi MFA á árunum 1983—’92. The Angels of Fashion Heimasíðu tímaritsins Hárs & fegurðar voru nýverið veitt verð- launin „Englar tískunnar" sem eru bandarísk og eru veitt þeim aðilum em eru með bestu síður í heiminum á tískusviðinu. Sjóntækni ehf. Sjóntækni ehf. hefur opnað gler- augnaverslun í Lækjargötu 6a. Þar verður veitt öll almenn þjónusta við gleraugu, s.s. sala umgjarða og glerja auk viðhaldsvara. Eigendur Sjóntækni ehf. eru Karl Kreining frá Austurríki og Gísli Ferdinands- son ehf. Ný hljómsveit Ný hljómsveit hefur litið dagsins ljós og ber hún nafnið Salka. Þeir fé- lagar spila lifandi og kraftmikið ís- lenskt rokk og þeirra fyrsta lag er nú þegar farið að heyrast á öldum ljósvakans. Lagið heitir Endalaust haf. Önfirðingafélagið 5. tbl. Fréttabréfs Önfirðingafé- lagsins er komið út. Ábyrgðarmað- ur er Björn Ingi Bjarnason og er upplagið 1550 eintök. Bubbi Morthens Þess má geta að Bubbi okkar Morthens heldur upp á 40 ára af- mæli sitt þann 6. júní nk. í tilefni dagsins heldur hann stór-tónleika í Þjóðleikhúsinu 4. júní. íslenska Út- varpsfélagið Stöð 2 ætlar að taka upp tónleikana og sýna sérstakan þátt á stöð sinni til heiðurs Bubba. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 8/6, nokkur sæti laus, næst síðasta sýning, Id. 15/6, síðasta sýning. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Föd. 7/6, föd. 14/6. Síðustu sýningar. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 8/6, kl. 14.00, næst sfðasta sýning, sud. 9/6, kl. 14.00, síöasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6, örfá sæti laus, föd. 7/6. Listakllúbbur Leikhúskjallarans mád. 3/6 kl. 20.30. „Óperuþykknið" BÍBÍ OG BLAKAN eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Flytjendur: Sóley Elíasdóttir, Kjartan Guðjónsson, Felix Bergsson og Valgeir Skagfjörð. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Brýrnar í Madisonsýslu Hljóðbókaklúbburinn hefur gefið út hina vinsælu skáldsögu Brýrnar í Madisonsýslu, eftir Robert James Waller, og var hún hljóðrituð í Hljóðbókagerð Blindrafélagsins. Bókin er á þremur hljóðsnældum og tekur um fimm klst. í flutningi. Tapað fundið Svart Mongoose manuver fjallahjól með svörtum plastbrett- um og svörtum stýrisendum tapað- ist fyrir utan Laugardalslaug föstu- daginn 31. maí milli kl. 17.30 og 20. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band við Heiðar í síma (heimasími) 587-6408 eða (vinnusími) 567-5100. Svart möndlulagað men með hvítum skellum á tapaðist frá Sörla- stöðum í Hafnarfirði sl. laugardags- kvöld eða í strætó þaðan. Finnandi ' vinsamlegast hafi samband í síma 555-3721 eða 551-4474. Fundarlaun. Dísarpáfagaukur, grár að lit, tapaðist frá Hjaltabakka 2. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 557-2987. Fluguveiðihjól J.W. Young fannst við Hnoðraholtsbraut. Upp- lýsingar í síma 565-8037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.