Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4, JÚNÍ 1996 35 Lalli og Lína Cmi wu MCH »f (NttN»RISt> IHC 0-»l-*»*»í »»«•*•$ »•«!»»•» Þannig sé ég það, Lalli...og þannig munt þú sjá það líka. pv Sviðsljós Nicole á sér uppáhaldsbók Leikarar eiga sér uppáhaldsbæk- ur eins og annað fólk. Nicole Kidman er í þeim hópi. Hún hefur mikið dálæti á bókinni In the Cut eftir Susönnuh Moore, keypti kvik- myndarétt- inn og vill að Jane „Píanóið" Campion leikstýri. Bókin þykir minna á leitina að herra Goodb- ar og segir frá konu sem grunar að elskhugi sinn, lögga, sé kald- rifjaður morðingi. Gæsahúðin tryggð. Gamlar lumm- ur fá nýtt líf Leikhússtjórar á Bi'oadway í New York ku hafa mikinn áhuga á að riQa upp gömul kynni og setja vinsæl verk fyrri tíma aftur á fjalirnar. Eitt þeirra verka sem vekja áhuga þeirra er Einu sinni á dýnu og þar stendur til að Sarah Jessica Parker fari með aðalhlutverkið, hlutverk sem geröi Carol Burnett að stjörnu. Andlát Bergur Guðnason iðnverkamaður, Rjúpufelli 48, Reykjavík, andaðist þann 1. júní. Frank Lenahan lést 31. mai á heim- ili okkar, Rockvelle, Maryland. Tomas H. Dick lést á heimili frænku minnar Þórunnar og Davids í Boat- wrigth, Connecticut, USA, 22. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Fjóla Jónsdóttir frá Patreksfirði lést 18. maí. Útfór hennar hefur farið fram. Guðjón Gislason frá Vík, Grinda- vík, Hrafnistu, Reykjavík, er látinn. Ingibjörg Sigurðardóttir hand- menntakennari, Hæðargarði 29, lést í Borgarspítalanum þann 1. júní. Svavar Guðbrandsson rafvirki, Espigerði 4, Reykjavík, lést í Land- spítalanum aðfaranótt sunnudags- ins 2. júni. Guðmunda M. Gísladóttir andaðist á vistheimilinu Seljahlíð 20. maí sl. Útfór hefur farið fram í kyrrþey. Pétur Þórður Ingjaldsson, fv. pró- fastur Húnvetninga, lést í Héraðs- sjúkrahúsinu Blönduósi laugardag- inn 1. júní. Útfórin fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd laug- ardaginn 8. júní kl. 14.00. Jarðarfarir Jón Þorkelsson frá Arnórsstöðum andaðist 29. maí. Útfór hans verður gerð frá Egilsstaðakirkju miðviku- daginn 5. júní kl. 14.00. Elísabet Gísladóttir, Unufelli 50, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju miðvikudaginn 5. júní kl. 13.30. Marel Kristinn Magnússon, Furu- gerði 1, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Kirkju Óháða safnaðarins í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 15.00. ívar Guðmundsson verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 15.00. Katrín Gísladóttir, Snælandi 7, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju á morgun, mikðvikudaginn 5. júní, kl. 13.30. Þorgerður Brynjólfsdóttir Gar- nes, Fjellgate 52, Álasundi, Noregi, lést á heimili sínu 29. maí. Útfor hennar fer fram í Álasundi mið- vikudaginn 5. júní. Kristín Elín Þórarinsdóttir, Hæð- argarði 35, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 13.30. Birna Jónsdóttir, Melteigi 26, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suður- nesja 30. maí. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 5. júní kl. 13.30. Svanhildur Sigfúsdóttir, hjúkrun- arheimilinu Sunnuhlíð, fyrrv. hús- freyja í Gröf á Höfðaströnd, verður jarðsungin frá Hofsóskirkju fimmtudaginn 6. júní kl. 14.00. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími -555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. maí til 6. júní, að báðum dög- um meðtöldum, veröa Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í símá 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 4. júní 1946. Mið-ítalir ráða örlög- um konungdæmisins. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavfkr-Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöð varinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö i tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Menntun er innri þroski. Oehlenschláger Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keílavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Sfmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá (5?) Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn lofar góðu, sérstaklega í mannlegum samskiptum. Þú fagnar einhverjum persónulegum áfanga. Happatölur eru 11, 20 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Nú er mjög hagstæður tími fyrir hvers kyns starfsemi. Þú get- ur líka vel nýtt þér ýmis sambönd sem þú hefur þér til fram- dráttar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér bjóðast mörg tækifæri til að slaka á en nauðsynlegt er að þú gætir þín á aö láta ekki kæruleysið ná tökum á þér. Mundu hvar þú leggur frá þér hlutina. Nautið (20. aprfl-20. maí): Þú ert óþarflega gjafmildur, þess vegna er betra aö þú hugsir þinn gang áður en þú eyst á báða bóga. Vandaðu allar áætl- anir. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Ekki er víst að um miklar framfarir verði að ræða hjá þér en nú er hentugur tími til þess að leysa vandamál sem eru við- skiptalegs eðlis. Krabbinn (22. jUni-22. jUlf): Reynsla þín nýtist þér til að veita einhverjum, sem þarfnast hjálpar, ráö. Félagslega er dagurinn mjög árangursríkur. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Fundur sem þú sækir verður til þess að hressa upp á minni þitt á einhverju sviði og rifja upp ýmislegt sem þú hafðir nærri gleymt. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Eldmóður þinn ætti að geta fleytt þér töluvert langt í dag. Ekki er víst að samvinna færi þér þann árangur sem þú von- aðist eftir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Peningamálin eru upp og niður hjá þér. Þú ættir að athuga vel öli öryggismál til lengri tíma litið. Happatölur eru 9,17 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þér gengur vel aö meta aðstæður og sjá hvar möguleikar þín- ir eru mestir. Ýmsir í kringum þig eru ekki eins fljótir að átta sig á hlutunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur best aö vinna einn í dag og hópvinna er ekki lík- leg til að skila árangri. Þetta á ekki síst við innan veggja heimilisins. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að ætla þér góðan tíma til að gera eitthvað skemmti- legt vegna þess að óvænt tækifæri berst upp í hendurnar á þér á því sviöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.