Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 35
HASKOLABIO Slmí 552 2140 Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning SPILLING Sími 553 2075 THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE ■ í« 14 1 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 APASPIL TRAINSPOTTING IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun ■ Besta tónlistin. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýning BARIST í BRONX Það iék aUt í lyndi þar tU saklaust fómarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spUlingu ársins. Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino („Scent of a Woman“, „Heat““, „Sea of Love“, „Godfather 1-3“), John Cusack („The Grifters", „Bullets over Broadway“), Bridget Fonda („Single White Female", „It Could Happen to You“, „Godfather 3), Danny Aiello (,,Leon“) og óskarsvhafinn Martin Landau („Ed Wood“, „Tuckeri'). Leikstjóri: Harold Becker („Sea Of Love“, ,,Malice“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. „MARY REILLY“ HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT Martin Lawrence, sem sló eftirminnUega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrinsumarsmeUi. Myndin hefur notið mikUla vinsælda í Bandaríkjunum að undanfómu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digital. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. ÁLFABAKKA 8, Sl'Ml 587 8900 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. DAUÐADÆMDIR í DENVER“ HACKERS THE BIRDCAGE POWDER SALFRÆÐITRYLLINN KVIÐDÓMANDINN LITLA PRINSESSAN (The Littie Princess) Cereal KUler, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum þá máttu vita að aUt er um seinan - það er búiö aö „hakka“ þig. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 BROTIN ÖR Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 9.10. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR msMm STOLEN HEARTS GRUMPIER OLD MEN Sýnd kl. 9 og 11. Síðustu sýiningar. Sviðsljós Lindu Hamilton langar eldfjallamynd ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. í THX. B.i. 16 ára. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Lindu Hamilton langaði þessi lifandis ósköp að leika á móti Pierce „James Bond“ Brosnan í Tindi Dantes. Kvikmyndaframleiðendur voru líka mjög áfjáöir í það. Er þá ekki allt í stakasta lagi? Nei, ekki alveg, Linda, sem hasarmyn- daunnendur kannast mætavel við úr Term- inator 2 með Arnoldi Austurríkismanni, var nefnilega búin að lofa sér í sjónvarpskvikmynd um svipað leyti. En nú virðist sem allt sé kom- ið í heila höfn, enda ekki seinna vænna því kvikmyndatökur hefjast aUra næstu daga. Tind- ur Dantes er önnur tveggja eldfjallamynda sem verið er að undirbúa í Hollywood og leikstjóri hennar verður sá ágæti Roger Donaldson. Ef af verður, sem aUt bendir nú tU, verður hlutverk Lindu í eldfjallamyndinni hið stærsta frá því hún var með Arnoldi forðum. Reiknað er með að kvikmyndatökur taki eitt hundrað daga. í næsta mánuði verður svo byrjað að taka hina eldfjallamyndina, sem heitir einfaldlega Eldfjall, þar sem Tommy Lee Jones leikur aðaUilutverk- ið. Báðar verða myndirnar frumsýndar næsta vor eða sumar og má því fastlega reikna með að mjög hitni þá í kolunum. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EXECUTIVE DECISION Myndin er frumsýnd á Jslandi og i Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Sýnd kl. 7, 9 og 11. í THX. B.i. 16 ára. Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á Linda Hamilton æst í Brosnan. REGNDOGINN Frumsýning FUGLABÚRIÐ Jgt birdcaqe Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvita tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostunt i gamanmynd sem var samileytt 1 vikur í toppsætinu i Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAN I OLANI Kostuleg rómantísk gantanmynd frá Ben Lewin (The Fttvor, The Watch and the very Big Fish) um sérlega óheppið par sent lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. I.úmsk áströlsk mvnd í anda Strictly Ballroom og Brúökaui) Mttrriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 9 . 12 APAR BRAD TILBOÐ 275 KR. ímyndaðtt þér að |>ú hafir séð framtiðina. Þú vissiraö mannkyn væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna vtmt feigir. Hverjttm myndir þú segja lrá? Ilver myndi Irútt þér? Hverl myndir þú tlýja? Ilvar myndir )ni fela þig? Iler hinn 12 apa er að koma! Og fyrir fttnm milljarða manna er timinn liðinn... að eilifu. Aðalblutverk Hruce Willis. llratl Pitt og Madeleine Stowe. Hönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9 og 11. TILBOÐ 400 KR, TILBOÐ 400 KR. SOLUMENNIRNIR VAMPIRA I BROOKLYN TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. HATUR LA HAINE TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5 ÞRIDJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996___________________________________________________________________________39 i> v _________________________________________________________________________________Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.