Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 41 Myndasögur ■■■■ f Þú spuröi?Y sjálf. j c§<- ‘ ' m =3 L_ mn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í ieikgerö Páls Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miöaverö kr. 500.- Aöeins þessi eina sýning! STÓRA SVIö KL. 20.00: Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: íslenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviöinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. 2. sýn. föd. 7/6, 3. sýn, sud. 9/6. Miöasala hjá Listahátfö f Reykjavík. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekiö á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Skósöfnun fyrir íbúa í Tadsjikistan Rauði kross íslands efnir til skó- söfnunar frá og með 5. júní í sam- vinnu við Steinar Waage og Sorpu undir yfirskriftinni Látum skóna ganga aftur í Tadsjikistan. Tekið verður við skóm á gámastöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu og í Rauða kross deildum um allt land á meðan söfnunin stendur yfir. Styrkur veittur úr Minningar- sjóði Jóns Jóhannessonar prófessors Að þessu sinni hlaut Gunnar Ólafur Hansson þennan styrk sem veittur er stúdentum eða kandidöt- um í íslensku eða sagnfræði. Hann mun í haust stunda framhaldsnám við Kaliforníuháskólann í Berkeley. Áttunda skólahátíð Sam- vinnuháskólans á Bifröst Á skólahátíðinni voru braut- skráðir 22 rekstrafræðingar og 10 B.S. rekstrarfræðingar. Bestum námsárangri náðu Árný Elfa Helga- dóttir og Hallgrimur Bergsgon rekstrarfræðingar og Ásmundur H. Jónsson B.S. rekstrarfræðingur. Leiðrétting Því miður birtist rangur mynda- texti með mynd af Halldóri Svans- syni, í hestamannafélaginu Gusti í Kópavogi, í hestafréttum síðastlið- inn mánudag. Hér sést hann með B-flokks hest- inn Ábóta sem sigraði í gæðinga- keppni félagsins. Ábóti fékk í for- keppninni einkunnina 8,81, sem er hæsta einkunn B-flokks hests á þessu ári. Leikhús NÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIölö KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 8/6, nokkur sæti laus, næst siöasta sýning, Id. 15/6, síðasta sýning. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Föd. 7/6, föd. 14/6. Síðustu sýningar. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 8/6, kl. 14.00, næst sföasta sýning, sud. 9/6, kl. 14.00, síöasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 7/6, örfá sæti laus, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Síöustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIðlö KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Kari Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíö: Fid. 6/6, uppselt, föd. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax:561 1200 SÍMI MlóASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Brúðkaup Gefin voru saman þann 6. janúar í Seltjarnarneskirkju af sr. Hildi Sig- uröardóttur Elín Guöjónsdóttir og Helgi Guönason. Heimili þeirra er aö Skipasundi 88 Reykjavík. Barna- og fjölskylduljósm. Gefin voru saman þann 9. mars sl. í Lágafellskirkju af séra Jóni Þor- steinssyni Kolbrún Sandra Guö- mundsdóttir og Magnús Magnús- son. Heimili þeirra er Reykjabyggö 27, Mosfellsbæ. Barna- og fjölskylduljósm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.