Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 1
¦ LTV DAGBLAÐIÐ-VISIR 127. TBL - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 6. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK I vor hefur starfsfólk á Landspítalanum ítrekaö oröiö vart viö rottur sem hafast viö undir ruslagámum viö vörumóttökuna á spítalanum. Við hlio vörumóttökunnar er svo innkeyrsla fyrir sjúkrabíla inn á bráðamóttökuna. Guðmundur Þorgeirsson yfirlæknir segir algerlega óviðunandi að rottur komist inn á spítalann en þar sem rottur séu fyrir utan hús geti þær komist inn. Hann segir að hægt sé að uppræta vandamálio og að það verði að gera. DV-mynd JAK Færri konur leitatil Kvennaat- hvarfsins - sjá bls. 4 Kex og snakk á tilboði - sjá bls. 6 Bubbi fertugur - sjá bls. 34 Díana í hlut- verki engilsins - sjá bls. 9 Hafbeitarstöð Silf urlax í Hraunsfirði starfrækt í sumar - sjá bls. 4 Hjörleifur langoröur: Vigdís frestaði þingi í síðasta sinn - sjá bls. 2 Röð óhappa og leikarar radd- lausir af ryki - sjá bls. 7 Netanyahu hvattur til að víkja ekki af friðarleið - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.