Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 6. JUNI1996 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Múrarar. Getum bætt viö okkur verk- efnum. Uppl. í síma 567 1402 og eftir kl. 19 550 6457. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumáíum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. VisaÆuro. Raðgr. 852 0002. 551-4762. Lúövík Eiösson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla, æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku- skóli og öll prófgögn. Euro/Visa.______ 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042,566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 553 7021/853 0037. Ámi H. Guömundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST \ Byssur Riffilskot, skammbyssuskot. 8CI cal. 22. short, long og magnum. dýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Sportbúö, Seljavegi 2, sími 552 6488. Ný sending af byssutöskum úr harð- plasti. Mikið úrval. Verðdæmi: lxhaglab., kr. 2.903-6.282. 2xhaglab./riffill, kr. 8.115. Einnig áltöskur og plastbvssuskápar. • Ferðaþjónusta Runnar, Borgarfiröi. Glæsileg gistiað- staða fyrir einstkl. og hópa. Heitur pottur, tyrkneskt gufubað og veiði í fögru umhverfi. Næg tjaldstæði. Ferðaþj. Borgarf., s. 894 3885/435 1262. X Fyrir veiðimenn Veiöileyfi til sölu í Svínafossá á Skógar- strönd, lax og silungur. 180 km frá Rvík, stórt og gott veiðihús. Tilvalið fyrir fjölskyldufolk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5896/565 6884, fax 565 7477. Geirsárgljúfur, Borgarf. Silungsveiði, í íðilfögru umhverfi. Kr. 2000 pr. stöng. Góð gistiaðst. f/einstakl. og hópa. Ferðaþj. Borgarf, s. 894 3885/435 1262. Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum við hressa lax og silungsveiðimenn. Upplýsingar í sfma 587 3832. Veiöileyfi til sölu i Setbergsá á Skógar- strönd, lax og silungur, áin hefur ver- ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl- skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 566 7434. Ánamaökar tilsölu. • Laxamaðkar á 20 kr. stk. • Silungsmaðkar á 15 kr. Upplýsingar í sfma 553 2850. Gunnar. Álftá á Mýrum. Vegna forfalla eru til sölu tvær stangir, 14.-15. júlí. Uppl. gefur Pétur í síma 561 3593 á kvöldin. Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Veiöimenn.l Maðkar til sölu. Uppl. í síma 553 0438. Hestamennska Pekons-gúmmíhestaskeifurnar fást nú í eftirtöldum verslunum: Hestamaðurinn, Rvík, Reiðsport, Rvík, MR-búðin, Rvík, hestavörur, Rvík, Litli söðlasmiðurinn, Rvík, Hestasport, Akureyri, Táp hf., Reyk- holti, Borgames, E.G.T.A hf., Þorkellshóll, Hvammstanga, Flugu- reiðtygi, Lyngbrekku, Búðardal, Sigurbjöm Stefánsson, Fáskniðsfirði, Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa/olíusala, Reyð- arfirði, Kaupfélag Eyfirðinga, Akur- eyri, Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Uppl. hjá Pekon hf. í síma 555 2166. Topphestar. Tveir góðir hestar til sölu, annar 8 og hinn 14 vetra. Sá 8 v., Þráður, F: Kjarval, klárhestur m/tölti, mikil yfirferð og vilji. Fyrir vana. Sá 14 v, Svarri, F: Hrafn, var í þjálfun á Hólum í vetur. Mjög meðfærilegur. Til sýnis Fákshúsunum v/Bústaðaveg, húsi 4. S. 568 0709 og 893 0066. Opin töltkeppni og kappreiöar verða á hestamóti Harðar 8. og 9. júni næst- komandi. Skráning í Harðarbóli föstudaginn 7. til kl. 20. Upplýsingar í síma 566 6639/894 5111. Dansleikur í Harðarbóli laugard. 8. Húsið opnað kl. 23 og Hafrót leikur fyrir dansi.____ Vil selja vel ættaöan reiöhest á 9. vetri. Hann er altaminn og þægur með allan gang. Tilvalinn fjölskylduhestur. Einnig er til sölu 6 vetra hryssa, frumtamin. Uppl. gefa Ingi í síma 56Ó 6326 og Sigurður í síma 587 3165._______ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Olafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Góöir reiöhestar, gott verö. Til sölu 9 vetra klárhryssa og 11 vetra klárhest- ur. Einnig góður hnakkur (Hestar). Upplýsingar í síma 5514526._____________ Hestaflutningar. Ath., fer um helgina í Borgarfjörö, Dali og um Snæfellsnes. Sími 565 8169,897 2272 og 854 7722. Hörður. Hestar til sölu. Nokkrir tamdir og lítið tamdir við allra hæfi. Sanngj. verð. Þú kaupir tvo og færð þann þriðja í kaupbæti. S. 565 8507 og 892 9508. Óska eftir góöu beitilandi ca 1-2 klukkustunda keyrslu frá Rvík, fyrir ca 10 hross. Upplýsingar í síma 567 3722 eftir kl. 19. 37 hesta hús til sölu, er í smíðun, selst í einingum. Einnig óskast þægar og töltgengar hryssur. Sími 897 8501. Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar. AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát- ar, LINDER álbátar. Mikið úrval, þekkt merki. Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti, árar o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215 hö, til afgreiðslu strax, með eða án skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu- kjör. Vélar og tæki hf., líyggvagötu 18, s. 552 1286 og 552 1460.__________ Nanni bátavélar. 10-62 hö. Eigum til afgreiðslu strax eða fljótlega flestar stærðir. Vélar og tæki ehf., Tryggva- götu 18, símar 552 1286 og 552 1460. Smíðum 15 feta hraðbáta meö hval- baki. Verð frá 100-145 þús. kr. Einnig opna vatnabáta. Verð frá 55-85 þús. kr. Upplýsingar í síma 588 2857.______ Yamaha utanborösmótorar. Gangvissir, öraggir og endingargóðir. Stærðir 2-250 hö. 2ja ára ábyrgð. Merkúr, Skútuvogi 12A, s. 581 2530. Tilboö. óskast f aflahámark, 36.063 þús kíló. Oveidd 33 þús. kíló. Uppl. í síma 467 1708._____________________________ Vil kaupa Flugfisk 22 eöa álíka bát, án veiðiheimilda. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 554 6625 eða 552 9924.___________ Vatnabátur. Góður 14 feta plastbátur til sölu. Uppl. í síma 587 1793. Jg BílartilsiUu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina pér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Honda Accord ‘86, sjálfsk., toppl., rafrn. í öllu, álf., verð 380 þ. Einnig álf., m/low profile dekkjum á 30 þ., radar- vari á 12 þ. Bíll óskast í skiptum fyrir 45 þ. kr., vatnsrúm, m/náttb. og yfir- breiðslu. S. 4213631 e.kl. 17. Jónas D, Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þ\’erholti 11. Síminn er 550 5000.____ Fiat Uno, árg. ‘86, vel með farinn, í góðu ástandi, 1 heil vél fylgir og 1 vél í varahluti. Nýleg vetrar- og sumar- dekk. Verð 60.000. S. 4213157 e.kl. 20. Til sölu Triumph ‘79, þarfnast ryðbæt- ingar og samsetningar á boddíi, og Chevrolet S-10 pickup ‘85. Upplýsingar í síma 893 8646.__________ Útsala - útsala.!! Ford Sierra ‘84, 5 dyra og 5 gíra, toppl. Sk. út árið. Heil- legur bíll. Verð 95 þús. Escort ‘85, 5 gíra og 3 dyra. V. 65 þús. S. 552 3519. Útsala - útsala. Subara coupé 1800i ‘87, ekinn 210 þús., í góðu ástandi, ásett verð 350 þús., verð 200 þús. stgr. Uppl. í síma 587 3887 e.kl. 18. Lada Samara ‘86, ekinn 72 þús., í mjög góðu standi. Verð 70 þús. Úppl. í síma 562 6006._____________________________ Þjónusta. Siáum um að hirða og eyða bílum/bílfiökum, einnig bílaflutning- ar. Upplýsingar f síma 892 0120.______ Þjónusta. Sjáum um aö hiröa og eyöa bílunVbílflökum, einnig bílaflutning- ar. Upplýsingar í síma 892 0120. Dodge___________________________ Dodge Van ‘85 til söiu. Upplýsingar í síma 554 0305 eða 892 3450 næstu aaga. [JJ) Honda Honda Prelude, árg. ‘91, til sölu, græn, með öllu. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 557 1075. mazoa Mazda 323 1500 ‘87 til sölu, 5 gíra, 4 dyra, skoðaður ‘97. Vel með farinn, góður bíll, nýlega yfirfarinn. Sími 587 5589 til kl. 18 eða 587 6046 e.kl. 19. Mazda 323 1,3 LX ‘87, ekinn 108 þús. km, 4 dyra, skoðaður “97. Upplýsingar í síma 587 1908. (X) Mercedes Benz Mercedes Benz 280E, árq. ‘80, siálf- skiptur, snyrtilegur og fallegur bíll í toppstandi. Verð 290 þús. staðgr. Uppl. í síma 487 5881 og 896 4720. Mitsubishi Mitsubishi Lancer GLX 1600, árg. ‘93, til sölu, ekinn 48 þús. Upplýsingar í síma 587 0743. Mitsubishi Spacewagon, árg. ‘86, til sölu. Upplýsingar í síma 565 4102 milli kl. 17 og 20. Nissan / Datsun Nissan Sunny 1,6 SLX, 4x4, station, fall- egur og góður bíll, sumar/vetrardekk, skoðaður. Upplýsingar í síma 487 5881 og896 4720. Toyota Toyota Hilux double cab, dísil, ‘92, ek. 81 þ., lengdur milli hjóla, splittaður, auka olíut., CB talstöð, 35” d., álf. V. 2,1 millj. S. 557 3555 eða 853 2510. S Bílar óskast Óska eftir Lödu station eða sambærileg- um bfl. Verður að vera í toppstanai og á góðu dekkjum, óryðgaður. Stað- greiðsla 200-250 þús. (Helst reyklaus bílUS. 5510964 og 587 4803.___________ Óska eftir aö kaupa bíl á verðbilinu 10-50 þús. Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 587 1417 eða 896 4943._____________________________ 7 manna fólksbifreiö óskast, Mitsubishi eða sambærilegur vinnubíll. Uppl. í síma 426 7111 eða 426 7077, Jón Sig. Rússneskt skip i Hafnarfjaröarhöfn. Skipveijar vilja kaupa notaða bíla. Munið veðbókarvottorð.________________ Óska eftir bíl í skiptum fyrir Mözdu 626 ‘83 + 120 þús. í peningum. Upplýs- ingar í síma 557 3639 eða 567 5749. Óska eftir Lödu, árg. ‘88-’91, staðgreiðsla. Uppl. í síma 565 8170. Bílaþjónusta Bíla- og hjólbaröaþjónusta. Gerið við bílinn sjálf, það borgar sig. Veitum aðstoð og sjáum um ýmsar smáviðgerðir, lyfta á staðnum. Opið virka daga frá kl. 8-22, laugd. 9-20, sunnud. 13-18. E.R.-þjónustan, Kleppsmýrarvegi (neðan við Húsa- smiðjubúð), sími 588 4666 eða 852 7311. Bilaþjónustan Nýja Bílkó.Þann 15. maí ‘96 tóku nýir aðilar við rekstri Bíla- þjónustunnar. Þið erað velkomin. S. 557 9110, Smiðjuvegi, 36d (rauð gata). ______________________fog Ath. Flugskólinn Flugtak heldur bóklegt endurþjalfunamámskeið fyrir einka- flugmenn þann 8. júní nk. Kennt verð- ur frá 10-17. Uppl. og skr, f s, 552 8122. Til sölu einn fimmti hlutur í Cessna Hawk XP. Uppl. í síma 587 0743. § Hjólbarðar Larame á íslandi. Amerískir hágæða hjólbarðar á 20% kynningarafsl. Dæmi: 155-13, kr. 3.980. Úmfelgun, kr. 2.800. Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 4, sími 553 0440._____ Matador, Sava, Camac fólks-, jeppa- og vörabílahjólbarðar. Rocket raf- geymar. Kaldasel ehf., Skipholti 11-13, (Brautarholtsmegin) s. 561 0200, 896 2411, 854 6959, fax 553 3466. JKgH Kerrur Fólksbílakerra og jeppakerra til sölu. V. frá kr. 25.000. Til sýnis að Kapla- hrauni 19, Hafnarf. Önnumst einnig viðg. á kerram. S. 555 3659/897 7980. Jeppa-, fólksbíla- og farangurskerra óskast, mó þarfnast viðgerðar. S. 565 8861 eða 853 7431. Ef enginn svarar vinsaml. leggið inn skilab. á símsvara. Óska eftir ódýrri fólksbílakerru. Aöeins vel smíðuð kerra kemur til greina. Uppl. í síma 587 0743. & Lyttarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Mikiö úrval notaöra rafmagns- og dísil- lyftara. Toyota, Caterpillar, Boss og Still lyftarar með og án snúnings frá kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 563 4504. Mótorhjól Gullsport - Gullsport, simi 511 5800, Brautarholti 4. Opið frá kl. 10-22 virka daga. Full búð af nýjum vöram. Shoei, KBC hjálmar, jakkar, buxur, hanskar og skór í miklu úrvali. Pönt- unarþjónusta. Ath. Vantar hjól á sölu- skrá., Ókeypis söluskoðun á öllu hjól- um. Ýmis tilboð í gangi á verkstæði. Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílniun þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. AdCall - 904 1999. Allt fvrir hjólin. Fullt af hjólum og varanlutum til sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín. Regina keöjur-keðjusett. Hágæða keðjur á öll hjól. Frábært verð. Mic- helin dekk, hjálmar, aukahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135. Til sölu einn glæsilegasti hlppi lands- ins, Honda Shadow 1100 ‘87, Custom. V. 650.000 stgr. Uppl. i s. 565 0128, 555 3998 og 853 1442 næstu daga. Sverrir. Til sölu Honda VFR 750 cc. Gullfallegt hjól í fánalitunum, árg. ‘87. Vel með farið, í toppstandi. Uppl. í síma 89 60700. *■ Vantar vel meö farna Suzuki skelli- nöðra, staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 566 7502 eða 852 3978. Sigurður. Til sölu Honda CBR1000, árg. ‘88. Uppl. í síma 467 1466. Til sölu Suzuki TS 50 ‘92. Gott hjól, ekið 3500 km. Úppl. í síma 565 9205. Vantar góða vél í Suzuki TX 50. Uppl. í síma 567 3981 eða 896 3595. Reiðhjól Reiöhjólaviöqeröir. Geram við og lagfæram állar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Öpið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. Öminn - reiöhjólaviögeröir. Bjóðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið- hjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Örninn, Skeifunni 11, verkstæði, sími 588 9891. Tjaldvagnar Simi 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi. Tökum í umboðssölu og óskum eftir öllum gerðum af hjólhýsum, tjald-* vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl- andi. Látið fagmann með 14 ára reynslu verðleggja fyrir ykkur. Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795, Conway Islander tjaldvagn, árg. ‘94, til sölu, 4-6 manna, m/miklu geymslu- plássi og 12 fm fortjaldi. Sem nýr, selst á 275 þús. stgr. S. 564 2674._________ Góöur Combi Camp Easy tjaldvagn, árgerð ‘85, til sölu, verð 120 þúsund. Upplýsingar í síma 557 2221 eftir kl. 17 næstu daga.________________________ Til sölu Camp-let tjaldvagn, árg. ‘88, með áföstu fortjaldi, einnig er eldun- arhella, tvöföld, og gaskútur sem fylgja með. Uppl. í s. 462 5743 e.kl. 18. Vegna brottflutnings er ársgamall tjald- vagn til sölu með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 552 9697.__________ Alpen-Kreutzer super GT, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma 4312098 e.ld. 16. / Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Eram að rífa: Feroza ‘91, Subara 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause *92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tterrano ‘90, Hil- ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri- mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Goíf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tterc- el ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.______________________ • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Japan. Eram að rífa MMC Pajero ‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘8?-’89 r LandCruiser ‘88, Tterrano, Rocky ‘86-’95, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘87—’91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, 323 ‘89, Bluebird ‘88, Micra ‘91, Sunny ‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Corolla ‘92, Pony ‘93. Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.____________ * Partar, varahlutasala, s. 565 3323. Kaplahrauni 11. Eigum fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í flestar gerðir bíla, húdd, bretti, stuðara, grill, ljós, hurðir, afturhlera, vélar, gír- kassa, startara, altematora o.m.fl. Visa og Euro raðgreiðslur._____________ Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 5671099. Notaðir og nýir varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Einnig nýjar kúpling- ar í þýska bíla. Opið 9-19. 65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA heilmikið um það hvemig dýna verður gerð fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar yfirleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki að hafa áhyggjur af þeim. ALGENGT UMKVÖRTUNAREFNI er að sumar breiðar dýnur leggjast meira saman undan þyngri aðilanum en þeim léttari þannig að par sem sefur á þeim sígur saman inn að miðju þeirra. HIN SÉRSTAKA LAUSN SERTA sem er einstök fyrir Serta línuna, er að nota samtengda þolgorma, Continuous Power Spiral, sem tryggja jafnt viðnám og stöðugleika yfir alla dýnuna. MEST SELDA AMERÍSKA DÝNAN Á ÍSLANDI -allt að 20 ára ábyrgð og 14 daga skiptiréttur. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar hörð, mjúk eða millistíf dýna. Starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og við eigum Serta dýnumar alltaf til á lager. HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshotði 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.