Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 6. JUNI 1996 ÞJONUSTUMMGLYSmGAR 550 5000 QG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 Öryggis- hurðir VERKSMIÐJU' OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæöavara Hagstætt verö VERKVER Smiöjuvogi 4b, 200 Kópavogi n 567 6620 • Fax 567 6627 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍHAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusfa Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.S. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO PJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis msmipamií Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvaemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. I I ZZ7J&ZZ7ÆT J L. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. a\tt rnilíi himins Smáauglýsingar 550 5000 LOKSINS - TYGGJO - LOKSINS! Er Chroma Trim tyggjóið besta leiðin til að iosna við aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöðva- vefina. Dregur úr matarlöngun.Þú þarft ekki aö breytamataræöinu, né stunda æfingar. APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN ÍSAFIRÐI, eöa sími 567 3534. TEFLON A BILINN MINN VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI Almennt verö Okkarverö »1 MUNIÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT. Einnig bjóöum viö þvott og hágæöa vélbón frá kr. 980.- BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF. Bíldshöfða 8, símar 587 1944 og 587 1975 Þú þekkir húsiö, þaö er rauöur bíll uppi á þaki Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og '!'i 852 7260, símboði 845 4577 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /Hh 896 1100-568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Virðist rcnnslið vafaspil, vandist laiisnir knnnar: Imgtirinn stcfnir stöðurft til stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ^ 9 ÞÍ Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Veiðivon Blanda opnaði í gærmorgun: 23 laxar veiddust - besta opun sumarins „Þetta er meiriháttar að byrja sumarið svona héma í Blöndu, þrír laxar á svarta og rauða franses. Tak- an var líka stórskotlegt,“ sagði Sveinbjörn Jónsson á bökkum Blöndu í gærmorgun, en þá opnaði áin fyrir veiðimenn á þessu sumri. En Sveinbjörn veiddi þrjá laxa á stuttum tíma meðan við stoppuðum við ána í gærmorgun. Auk þess vom komnir tveir aðrir laxar og veiðimenn höfðu sett í laxa en þeir farið af. Nokkm ofar en Sveinbjörn var voru þau Karólína Stefánsdóttir, Karl Fraklin Karlsson og Karl Magnússon frá Akureyri í Veiðifé- laginu Flugunni eins og allir sem veiddu þennan fyrsta dag. Þau höfðu veitt einn lax og misst annan. „Það er öll fjölskyldan að veiða saman og þetta er í góðu lagi. Lax- inn veiddist á maðkinn og baráttan stóð yfir í fimm mínútur," sögðu þau Akureyringarnir. „Þetta gekk frábærlega, það veiddust 23 laxar þennan fyrsta dag og vom þetta fiskar frá 10-14 punda,“ sagði Sveinbjörn Jónsson í gærkveldi á Blöndubökkum. En þetta er ein besta opun í Blöndu í fjölda ára. „Ég veiddi fimm laxa og missti þrjá á fluguna. Það hefði veiðst miklu meira ef ekki hefði verið svona rosalega kalt eftir hádegi," sagði Sveinbjöm í lokin Þessi byrjun kemur ekki á óvart í Blöndu það er þónokkuð síðan fyrstu laxarnir létu sjá sig í ánni. Líklega tvær, þrjár vikur. Fyrsti dagurinn gaf 20 laxa. Laxá á Ásum gaf 3 laxa í gær- morgun og hafa því veiðst 11 laxar, eitthvað hefur sést af laxi en ekki mikið. G.Bender Karólína Stefánsdóttir, Karl Fraklín, Karlsson og Karl Magnússon meö lax- inn sem Karl eldri veiddi á nmöakinn. DV-myndir G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.