Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 128. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 7. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Forsvarsmaður fiskvinnslu- og útflutningsfyrirtækis í Hafnarfirði ákærður: Verökönnun: Mikill verð- munur á ís - sjá bls. 6 Samræmd próf: Ótrúlega hátt hlutfall nær ekki 5 - sjá bls. 10 Hótelhaldarar: Vilja flæma okkur frá Djúpuvík - sjá bls. 7 Opinbera fjölskyldu- stefnu vantar hér - sjá bls. 13 Börn fundu 85 þúsund krónur - sjá bls. 4 Tyrkland: Búist við að bókstafstrú- armenn fái stjórnar- myndunar- umboð sjá bls. 8 H|ím| mM Ibúar Haðarstígs ætla að halda styrktarhátíð á Baldurstorgi klukkan 14 á sunnudag til handa Nönnugötufjölskyldunni sem bjargaðist naumlega úr eldsvoöanum viö Nönnugötu í maí. Allur ágóöinn af hátíðinni mun renna til fjölskyldunnar. Á myndinni eru Vilborg Halldórs- dóttir leikkona, næsti nágranni fjölskyldunnar, og fisksalinn á horni Bragagötu og Nönnugötu, en hann mun þenja harmoníku sína á há- tíðinni. DV mynd GS Frjálstróháð dagblað Tugmilljóna fjársvik í fiskviðskiptum við Spán - gefið að sök að hafa ítrekað náð út fé af innstæðulausum reikningum - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.