Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 35 DV Sviðsljós Sigourney með brókarsótt Sigourney Weaver ætlar aö leika konu með brókarsótt á Broadway í haust í splunkunýju verki eftír Christopher Durang, gamlan skólabróður sinn og fé- laga úr Yale. Sigourney mun fara með hlut- verk konu sem lendir upp á kant við kristna hægrimenn vegna bókar sem hún ætlar að skrifa um elskhuga sína. Æfíngar hefl- ast í ágúst en þangað til vinnur Sigourney við gerð Alien 4. Pamela eign- aðist dreng Silíkonbomban Pamela Ander- son hefur tekið léttasóttina. Hún eignaðist litinn dreng í gær og hefur hann hlotið nafnið Brandon Thomas Lee. Pabbi hans er hinn al- ræmdi rokk- ari, Tommy Lee. Dreng- urinn er fyrsta barn þeirra hjóna. Ekki hefur verið gefið upp hvar barnið fæddist en það vó tæpar 15 merkur. Courtney Love í niðurrif Poppekkjan Courtney Love seg- ist ætla að rífa niður húsið þar sem eiginmaður hennar, eitur- popparinn Kurt Cobain, framdi sjálfsmorð fyrir tveimur árum. Húsið nýtur mik- iila vinsælda meðal áhang- enda Cobains sem flykkjast þangað nótt sem nýtan dag í eins konar pílagrímsferð- um sínum. 'Courtney er oröin hundleið á átroðningnum og ætlar sem sé að láta rífa kofann. Andlát Jóhannes V. Jóhannesson, elli- heimilinu Grund, andaðist 4. júní. Hulda Jónssdóttir, Tjarnargötu 24, Keflavík, andaðist á gjör- gæsludeild Borgarspítalans 4. júní. Jarðarfarir Svavar Guðbrandsson rafvirki, Espigerði 4, Reykjavík, lést í Landspítalanum 2. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 13.30. Ingibjörg Sigurðardóttir hand- menntakennari, Hæðargarði 29,. Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um 1. júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 10. júní kl. 13.30. Sigurður Brandsson, Hjarðar- túni 5, Ólafsvík, verður jarðsung- inn frá Ólafsvíkurkirkju laugar- daginn 4. júní kl. 14. Jarðsett verður í Brimilsvallakirkjugarði. Aðalheiður Karlsdóttir frá Garði, Ólafsvík, sem lést 3. júní, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðar- kirkju laugardaginn 8. júní kl. 11. Sigurjón Steingrímsson, Hilm- isgötu 7, Vestmannaeyjum, sem lést 30. mai sl., verður jarðsung- inn laugardaginn 8. júní kl. 14 frá Hvítasunnukirkjunni Vest- mannaeyjum. Bergur Guðnason, Rjúpufelli 48, Reykjavík, sem lést 1. júní, verð- ur jarðsettur frá Fossvogskirkju 10. júní kl. 15. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní til 13. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- vlkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í- síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeúd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 7. júní 1996. Félag sérleyfishafa kaupir 74 langferðabíla í Banda- ríkjunum. Sumir koma yf- irbyggðir hingað. Eitrunarupplýsingastöö: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar. hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö í tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Á vængjum þekking- arinnar fljúgum við til himna. Shakespeare Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.3(fl6. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öömm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Hagræðing gæti hjálpað þér til að hafa meiri tíma til að rækta náið samband. Þú þarft að leggja töluvert á þig við það svo vel fari. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Miklar breytingar eiga sér staö í dag og ferðaáætlun gæti tek- ið breytingum á síðustu stundu. Þú færist stöðugt nær tak- marki þínu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú ert að bera þig of mik- ið saman við aðra. Þú gengur sennilega í lið með keppinaut þínum. Nautið (20. apríl-20. mai): Betra er aö fara varlega í samskiptum við aðra þar sem hætta er á árekstrum. Agaðu sjálfan þig og gerðu ekkert í miklum flýti. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Meira verður um að vera hjá þér á næstunni en veriö hefur undanfarið. Þess vegna er góð hugmynd að slaka á heima viö í kvöld. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart og vinur þakkar þér aðstoð sem þú veittir honum fyrir löngu. Reyndar gerist ekki mikiö í dag. Ijóniö (23. júii-22. ágúst): Þú hefur mjög mikið að gera heima hjá þér en þegar allir hjálpast að verður verkið létt. Þú þarft að hafa auga með klukkunni, annars gætir þú lent í tímaþröng. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of fljótur aö dæma annað fólk eða láta áhrif fyrstu kynna hafa áhrif á framkomu þína gagnvart því. Einhver sem er þögull eða heimskulegur leynir á sér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur ekki úr mörgu að velja í dag og það gerir þér erfitt fyrir. Einhver er tilbúinn að leibeina þér og heilladrýgst er að þiggja hjálpina. Sporödrckinn (24. okt.-21. nóv.): Þér finnst þessi dagur ekki sérlega uppörvandi og skapið er ekki sem best. Eitthvað, sem gerist síöari hluta.dags, hressir þig við. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viðbúinn því að einhver svíki loforö sem hann var bú- inn að gefa þér. Þú ættir ekki aö lána peninga ef þú ert í vafa um aö það sé rétt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): MisskilQingur getur haft slæm áhrif á vinskap en hann verð- ur sem Detur fer leiðréttur fljótt. Hjálpsemi er ríkjandi. Happatölur eru 7, 23 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.