Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1996 Utlönd 9 Nýfráskilin og tilbúin að mæta heiminum: Fergie er ekki hamingjusöm Hin nýfráskilda hertogaynja af Jórvík, Sara Ferguson, betur þekkt sem Fergie, segist ekki vera ham- ingjusöm kona en aftur á móti sé hún nú í stakk búin til að mæta hvaða erfiðleikum sem upp kunna að koma í lífi hennar. „Nei, ég er ekki hamingjusöm en ég reyni að vera það,“ segir Fergie í viðtali við arabíska blaðið As- haraq al-Awsat sem kemur út í Lundúnum. „Ég hef gengið í gegn- um ömurleg timabil þar sem ég sá ekki vonarglætu en núna finnst mér ég geta glímt við erfiðleikana sem mæta mér.“ Lögskilnaður Fergie og Andrésar prins varð endanlegur í síðustu viku og við hann missti hún titil- inn „hennar konunglega tign“. Fergie hefur verið orðuð við aust- urríska tennisleikarann Thomas Muster en hann bar allar slíkar fréttir afdráttarlaust til baka í við- tali við breska æsiblaðið News of the World í gær. „Sara er ósköp indæl en það er alveg fáránlegt að hún sé kærastan mín,“ segir Muster og bætir við að hún sé ekki einu sinni týpan hans. „Við höfum aöeins hist nokkrum sinnum svo ég þekki hana ekki mjög vel. Að segja að við stöndum í ástarsambandi er að gera úlfalda úr mýflugu," segir tennisstjarnan. Reuter Mikið var um dýrðir í Taílandi í gær þegar landsmenn fögnuðu því að 50 ár eru liðin frá því konungurinn Bhumibol settisfí hásætið. Símamynd Reuter T Heyrðu, ^ nú verð ég að fara að hœtta þessu, ég er búinn að tala í tíu bsv mínútur... Á . blessaður vertu, það kostar bara 24 krónur... Nú er allt aó helmmgi ódýrara aó hringja innanlands Símtalámilli Reykjsvíkur og Postur og sími heíur einfaldaö gjaldskré fyrir innanlands- Akureyrsr kostsr símtöl. Nú eru aöeins tveir gjaldfiokkar og næturtaxtinn 2 krónur oa ótts hefst klukkan 19.00. Þaö jafngildir 50% lækkun a símtöl- aurs ó mínútu eftir um fré kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun é símtölum fré klukkafi 23.00 til 08.00 é þeim símtölum sem tilheyrðu gjaldfiokki 3. klukksn 19.00. PÓ5TUR OG SIMI CÍ^C/HHXllin Fáðu þér þátttökuseðil / naestu matvöruverslun eða sjoppu, fyrir S. júlí! M • súkkulaði veitlr ánægju Umboðsaðlli Frela á íslandl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.