Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1996 41 Hringiðan I Hafnarborg var á laugardag- inn opnuö sýning þar sem gefur að líta um 80 íslensk portrett frá þessarl öld eftir hátt í fimmtíu listamenn. Rósa Héðinsdóttir og Gils Stefánsson voru í Hafnar- borg. DV-myndir Hari Sýning Jóns Axels Björnssonar var opnuð í Gallerí Borg á laugardaginn. Systur Jóns, þær Sigrún, Margrét og Guðrún, voru við opnunina ásamt fööur þeirra, Birni Guðmundssyni. / A laugardaginn var opnuð í Perlunni / sýning á innsetningu eftir Osvaldo Romberg. Elín G. Ólafsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, og Kristín Einarsdóttir, fyr- verandi alþingiskona, voru viðstaddar opnun- ’ Hamraborgarráðið hélt upp á lokafrágang bíla- stæðahúss og almenningsgarðs í miðbæ Kópa- vogs á föstudaginn. Á myndinni eru Birgir Borg- þórsson, Jakobína Sveinsdóttir, Ásmundur Ás- mundsson, Þórir Steingrímsson, Pétur Á. Óskars- son og Jóhanna Sveinsdóttir. A laugardaginn kom stórskemmtilegi skógar- álfurinn hann Trjálfur í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn. Þar hitti hann Atla Fannar Egilsson sem var að leika sér í garðinum. Birgir Orn Thoroddsen spil- ar hér á eigin uppfinningu, hljóðfærið „Bibbafóninn", í atriðinu Morð orð sem hann flutti á margmiðlun- arhátíðninni Drápu á föstudags- ^#0% kvöldiö. ^jgÉl Á laugardagskvöldiö voru tónlekar með kanúkakvintettinum Voces Thules haldnir í Sundhöll Reykjavík- ur. Janis Belfour og Guðrún Hjartardóttir fóru á þessa skemmtilegu tón- leika. ] Óskar Jónasson brá sér W í hlutverk Skara skrípó í 7 Klúbbi Listahátíðar á / föstudagskvöldið og var ' meö skemmtiatriði þar sem hann sýndi töfrabrögð og lét öllum illum látum. Drápa, margmiðlunarhá- tíð, sem haldln var í tengslum viö Listahátíð- ina í Reykjavík fór fram í Tunglinu á föstudags- kvöldið. Ragna Krlstlns- dóttir, Helga Dögg Harð- ardóttir og Eygló Krlst- jánsdóttir fylgdust meö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.