Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1996 43 Lalli og Lína ©»•** WM. HOÍIT ChTIKMiMS. iHC Oléir*vl«d »» Ki»8 «.»«<»■* n Hvefngi gelurðu hait afganga. Líria? Þú helur ekki eldað í tvær vikur. DV Sviðsljós Heston í starfi burð- ardýrsins Þótt Charlton Heston hafi gert margt kraftaverkiö á hvíta tjald- inu, svo sem eins og að láta hin miklu vötn Rauða hafs- ins víkja, að ekki sé nú talað um öll hreystiverk- in, hefur hann þó mátt sætta sig við að vera burðardýr hjá konu sinni. Hann hefur nefnilega borið Hasselblad myndavélar frúar- innar yfir allar heimsálfurnar þverar og endilangar. Frúin hef- ur af því tilefni tileinkað honum nýjustu ljósmyndasýningu sína. Hugh Grant fékk fébætur Breska leikaranum Hugh Grant hafa verið dæmdar ótaldar millj- ónir í skaða- bætur vegna ummæla bresks æsi- blaðs, sem þóttu æru- meiðandi. Blaðið Today, sem nú er farið á hausinn, sagði að Hugh hefði blótað ungum meðleikara sínum í sand og ösku. Ekki var leikar- inn sáttur við slíka meðferð og fór því í mál. Costner í póstþjón- ustuna Kevin Costner er svo sannarlega vonameisti í svartnætti veraldar á vonarvöl. Hann heldur áfram að bera út póst- inn þótt heimurinn hafi nánast farist í ragnarökum kjarnorku- loga. Ekki í alvörunni, heidur í væntanlegum ffamtíðartrylli, Bréfberanum. Almenningur kæt- ist en sundrungar- og stjórnleysi- söflin eru óhress með afbrigðum. Jarðarfarir Bergur Guðnason, Rjúpufelli 48, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 15. María Guðmannsdóttir (Lilly), Kirkjuvegi 1, Keflavík, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju mið- vikudaginn 12. júní kl. 14. Guðjón EUí Gíslason frá Vík, Grindavík, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 15. Ingibjörg Sigurðardóttir hand- menntakennari, Hæðargarði 29, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30. Hulda Jónsdóttir, Tjarnargötu 24, Keflavík, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 11. júní kl. 13.30. Erlendur Erlendsson, fyrrv. leigu- bílstjóri, Mávahlíð 20, verður jarð- sunginn frá Hallgrímskirkju mið- vikudaginn 12. júní kl. 13.30. Gissur Ingi Geirsson frá Byggðar- horni, Flóa, Víðivöllum 17, Selfossi er látinn. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hins látna. Graf- reitur hans verður í Laugardæla- kirkjugarði. Kristinn Erlendur Kaldal, Suður- götu 45, Keflavík, lést 6. júní. Magnús Ragnarsson, Orrahólum 7, Reykjavík, lést á heimili sínu 21. maí. Útfór hefur farið fram í kyrr- þey, að ósk hins látna. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní til 13. júní, aö báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til ki. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga k’. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til W. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heiisugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla.virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 10. júní 1946. Brezkir fiskimenn í verkfalli, er fiskur fellur í verði. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í sjma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Skynsemi og rökvísi er lykillinn að dyrum þekkingarinnar en ekki viskunnar. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. 'og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö 1 Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aÚa daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. júni Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú mátt búast við falsi eða tvöfeldni í vináttusamböndum, vertu þess vegna vakandi fyrir einkennilegum uppákomum. Annars góður dagur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að beita eðlisávísun þinni af kænsku, þá getur þú komist að mjög hagstæðum samningum í viöskiptum. Seink- anir verða á ferðaáætlunum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Líklegt er að þeir sem taka mikla áhættu lendi i vandræðum. Útkoman getur þó orðið viðunandi en ekki er rétt að búast við of miklu. Naulið (20. apríl-20. maí): Þú þarft að vanda þig við aö skipuleggja daginn þar sem þú þarft að taka mikið tillit til þarfa annarra. Skilaboð gætu brenglast í meðfórum. Tvlburarnir (21. mai-21. júní); Fólk á mismunandi aldri fer í taugarnar hvað á öðru og deil- ur rísa auðveldlega. Þér verður mest ágengt ef þú sinnir eig- in málefnum. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Ljúktu af í snatri öllu sem er áríöandi þar sem hætt er við að þú verðir fyrir truflunum síðar. Þú gætir lent í vandræðum með vinnufélaga þinn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert mjög duglegur um’þessar mundir og atorka þín hrifur aðra með sér. Þú leitar þér gagnlegra upplýsinga. Happatölur eru 2,15 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta er góður tími til að spyrja spurninga og fá svör við þeim. Þaö gæti varpað ljósi á ýmislegt. Veittu athygli batn- andi stöðu í persónulegum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef ekki er þörf á að taka ákvarðanir þegar I stað er betra að bíða og sjá. Óöryggis gæti gætt hjá þér í samskiptum við fólk. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Athygli þín er ekki nógu skörp. Þú ættir því að fara varlega með peninga. Samt sem áður er þetta er góður dagur til hvers konar samninga. »• Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Undir erfiðum kringumstæðum gæti orðið erfitt fyrir þig aö halda ró þinni. Þolinmæði þína gæti þrotið í samskiptum við ósamvinnuþýtt fólk. Happatölur þinar eru 1,18 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Griptu hvert tækifæri til þess að sýna hvað í þér býr. Ef vel tekst til gæti það orðið þér til mikilla hagsbóta. Gættu vel að hvað þú segir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.