Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 1
:rs- !0 !0 ir\ DAGBLAÐIÐ-VISIR 133. TBL - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 13. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Dætur Sophiu Hansen báru vitni fyrir rétti í Istanbúl í morgun: Dagbjört og Rúna vitnuðu gegn móður sinni voru með slæður og sólgleraugu - virtust undir miklu álagi - sjá baksíðu Ólafur Daði Helgason, 3 ára, varfi afi fara á slysadeildina mefi hluta úr einni útidyratröppunni heima hjá sér. Hann var afi fikta vifi afi stinga fingrum í göt á tröppunni og sat fastur. Slökkvilifis- menn klipptu tröppuna í sundur en Ólafur losnafii ekki vifi hana fyrr en á sjúkrahúsinu. DV-mynd JAK Eðalvagn til Islands: Ofur-Baldur fær sér Rolls - sjá bls. 2 Dagskrá listahátíðar - sjá bls. 25 Borkjarni úr Grænlandsjökli: ísöld getur skollið á á örfáum árum - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.