Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 nn Ekki eru allir hrifnir af útsending- um sjónvarps frá EM í knatt- spyrnu. Kominn með fó- bíu fyrir fótbolta „Nú er búið að yfirkeyra þennan helvítis fótbolta svo rosalega að maður er kominn með fóbíu, beinlínis ofnæmi fyr- ir honum.“ Flosi Ólafsson, í Tímanum. Ummæli Feit læri sem passa ekkií buxur „Þessi blessaður bolti hefur ekkert upp á sig nema feit læri sem ekki passa í neinar buxur. Rósa Ingolfsdottir, í Tímanum. Fórnfúsir frambjóð- endur „Ef ekki væru þessir fórnfúsu frambjóðendur værum við að tala um veðrið - jafnvel nýjustu tilraunir til að hætta að reykja. Hrafn Jökulsson, í Alþýðublaöinu. Ná í okkar hlut „Ég held að við þurfum að teygja okkur vel út til að ná í okkar hlut áður en kjaradómur og kjaranefnd fara að skammta í Listviðburðir á Listahátíð í Reykjavík í dag Tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói kl. 20.30. Sviðslist Cirkus Ronaldo Hljómskálagarðurinn kl. 20.00. Jötunninn eftir Evripídes. Loftkastalinn, frumsýning kl. 20.30. Sýningar Robert Shay Gallerí Úmbra. Ragna Róbertsdóttir Ingólfsstræti 8. Svavar Guðnason Listasafn ASÍ. Silfur í Þjóðminjasafni Þjóðminjasafn íslands. Austurrísk myndlist: Egon Schiele og Arnulf Rainer Listasafn íslands. listahátíð v j r\U í R e v k i a v í k Tolli Gallerí Regnboginn. Fjörvit Nýlistsafnið. Benedikt Gunnarsson Gallerí Stöðlakot. Náttúrusýn í íslenskri myndlist Kjarvalsstaðir. Húbert Nói Gallerí Sævars Karls. Kocheisen og Hullman Gangur Snagar Form Ísland/Gallerí Greip. Þykknar upp norðanlands í dag verður sunnan- og suðvest- angola og þykknar upp norðanlands og austan en suðaustangola eða kaldi og súld eða rigning sunnan- lands og vestan í dag. í nótt verður vindur suðaustlægari norðan- og Veðrið í dag austanlands með lítilsháttar rign- ingu öðru hverju en skúrir verða annars staðar. Hiti á bilinu 6 til 12 stig sunnanlands en allt að 15 stig norðanlands. A höfuðborgarsvæðinu verður suðaustangola og dálítil rigning eða súld öðru hverju en suðaustankaldi og rigning er líður á daginn. Suð- vestlægari og skúrir síðla nætur. Hiti 7 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.58 Sólarupprás á morgun: 2.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.56 Árdegisflóð á morgun: 5.17 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaó 9 Akurnes skýjaö 8 Bergssíaöir alskýjað 9 Bolungarvík rigning 7 Egilsstaðir léttskýjað 9 Keflavíkurflugv. rignign 9 Kirkjubkl. alskýjað 8 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík rigning og súld 9 Stórhöföi rigning og súld 8 Helsinki þokjumóða 13 Kaupmannah. skýjaó 12 Ósló skýjað 15 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn Amsterdam léttskýjað 14 Barcelona þokumóóa 21 Chicago heiðskírt 19 Frankfurt léttskýjað 13 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg léttskýjaö 12 London léttskýjað 12 Los Angeles léttskýjað 16 Lúxemborg Madríd heiðskírt 18 París skýjaó 15 Róm heióskírt 23 Valencia heiðskírt 18 New York léttskýjað 21 Nuuk snjókoma 0 Vín skúr 18 Washington skýjað 21 Winnipeg heiðskírt 14 Sigríður Ragnarsdóttir, annar framkvæmdastjóra Sumars og sands: Grænlendingar setja svip á hátíðina DV, Akranesi: „Að Sumri og sandi, fjölskyldu- hátíðinni á Akranesi sem verður haldinn 15. og 16. júní, stendur Átak Akranes, félagasamtök yfir 100 fyrirtækja hér á Akranesi sem stofnuð voru hér árið 1991 og hafa þau reynt að auglýsa bæinn upp og maðal annars staðið fyrir þess- ari fjölskylduhátíð sem nú er hald- in í fjórða skipti," segir Sigriður Ragnarsdóttir, annar af fram- kvæmdastjórum Sumars og sands. „Hátíðin stendur yfir í tvo daga og hún er þannig uppbyggð að laugardagiurinn er meira hugsað- ur sem fjörugur dagur. Þá verður Maður dagsins hægt að gera margt sér til skemmtunar á hafnarsvæðinu og á Langasandi, reyndar byrjar dag- skráin klukkan tíu hjá Hesta- mannafélaginu Dreyra en þá verð- ur hægt að fara á hestbak. Akra- neshlaupið hefst klukkan hálftólf og klukkan eitt færist dagskráin meira niöur á hafnarsvæðið. Margt fleira verður hægt að gera á laugardaginn. Sunnudagurinn er Sigríður Ragnarsdóttir. hugsaður meira sem rólegur dag- ur. Þá er hægt að fara í margar gönguferðir, gönguferð á Akra- fjall, fjöruferð, gönguferð um gamla bæinn og fuglaskoðun með leiðsögn. Gönguferðin um gamla bæinn endar til dæmis á Listasetr- inu Kirkjuhvoli þar sem er græn- lensk listsýning og sýning á rit- verkum Skagamanna. Fjöruferðin endar I Sandkastalabyggingum á Langasandi." Sigríður segir að Grænlendingar muni setja sterkan svip á hátíðina: „Við fáum heim- sókn frá Qougortog, vinabæ okkar Akurnesinga, og þeir munu sem dæmi sýna listir sínar á kajökum í höfninni á laugardeginum. Þeir verða með danssýningu á Akra- torgi eftir eftir Akraneshlaupið og kynna grænlenska þjóðbúningin í Gallerí Grásteini og svo verður einnig listasýning á Kirkjuhvoli.“ Margt verður fleira á hátíðinni fyrir fjölskylduna, Byggðasafnið verður með lifandi dagskrá á sunnudeginum og fjölskyldan get- ur öll sameinast á laugardags- kvöldið á varðeldi við Langasand- inn undir stjórn hljómsveitar. Áhugamál Sigríðar eru tónlist, útivera, íþróttir og að sjálfsögðu fjölskyldan. Sigríður er gift Trausta Gylfassyni og eiga þau tvö börn, Hrafn, 4 ára, og Steinunni, 1 árs. -DÓ Myndgátan Lausn á gátu nr. 1534: Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Stjarnan- Grindavík í 1. deild karla Síðasti leikurinn í 1. deOd karla í fjórðu umferð á íslands- mótinu í knattspyrnu er viður- eign Stjörnunnar og Grindvik- inga. Bæði liðin þurfa að inn- byrða sigur í hinni hörðu bar- áttu í 1. deild og má því búast við spennandi leik. Leikur þessi Iþróttir fer fram á heimavelli Stjörnunn- ar í Garðabæ og hefst hann kl. 20.00. Tveir leikir fara fram í 2. deildinni. Á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði leika FH og Þróttur og á Leiknisvelli í Reykjavík leika Leiknir og KA. Einn leikur er i fjórðu deild í kvöld er það viðureign Léttis og GG á gervi- grasinu í Laugardal. Allir leik- irnir hefjast kl. 20.00. Jöklar og hraun Ein af fjölmörgum myndlistar- sýningum sem tengjast listahátíð er sýning á glerlistaverkum eftir Piu Rakel Sverrisdóttur í anddyri kafflstofu Norræna hússins. Ber sýningin yfirskriftina Jöklar og hraun. Pia Rakel sækir innblástur sinn og hugmyndir tO íslenskrar náttúru. Jöklar og hraun verða henni meðal annars yrkisefni. Á sýningunni eru glermyndir sam- Sýningar settar úr fjölda glerplatna sem ýmist eru sandblásnar þannig að áferðin minnir á ís eða mótaðar i keramikofni þannig að hún minn- ir á hraun. Einnig eru á sýning- unni glerinnsetningar. Sýningin er opin daglega kl. 9-19 nema á sunnudögum frá kl. 12 til 19 og lýkur henni 30. júní. Bridge f gær var greint frá því í bridge- dálknum að sveit, sem meðal ann- ars er skipuð íslendingunum Jóni Þorvarðarsyni og Sverri Kristins- syni, hefði sigrað í bikarleik gegn einni sterkustu sveit Dana, Team Novo Nordisk. í dálknum var birt spO úr leiknum og hér er annað spil úr sama leik. Það er úr annarri lotu leiksins og sagnir voru sérlega fjörugar. Suður gjafari og enginn á hættu: 4 -- V 109754 * DG10632 4 Á2 4 ÁK10963 G6 ♦ Á7 * 1094 4 74 * ÁD832 4 K 4 KG873 Suður Vestur Norður Austur JohansenAdamsen Sveinbj. Nicol. 1* pass 4» 44 pass pass 5*- pass pass p/h 54 6«4 Dobl Það var Daninn Eyvind Svein- bjornsson (föðurnafnið er ættað frá afa hans sem var íslendingur) sem réð ferðinni í sögnum. Hann ákvað að keyra spilið alla leið upp í slemmu þó að hann hefði getað feng- ið 500 fyrir 5 spaða doblaða. Sex hjörtu var ansi viðkvæmt spil, með öruggan tígultapslag, en Eyvind var ekki í vandræðum með spila- mennskuna. Hann spOaði einfald- lega hjarta á ásinn og feOdi kóng vesturs og stóð spOið. Þegar hann var spurður að því hvernig honum hefði dottiö í hug sú spilamennska, svaraði hann „Góðu,r spOari doblar aldrei slemmu með hjartakónginn annan upp í opnunarlitinn." ísak Öm Sigurðsson 4 DG852 * K ♦ 9854 4 D65 Máltæki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.