Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 Corey Cerovsek leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikunum í kvöld. Fiðlukonsert Brahms og Eldfuglinn í kvöld verða tónleikar hjá Sinfóníuhljómsveit íslands sem eru í tengslum við Listahátíð. Á efnisskránni eru tveir af „konfektmolum“ tónbókmennt- anna, Eldfuglinn eftir Igor Stra- vinsky og Fiðlukonsert eftir Jo- hannes Brahms. Fiðlukonsertinn, sem var saminn 1878, var tileinkaður vini Brahms, fiðluleikaranum Joseph Joachim, og frumflutti hann konsertinn í Leipzig á ný- ársdag árið 1879. Konsertinn er talinn eitt af meistaraverkum fiðlutónlistarinnar. Eldfuglinn var frumfluttur árið 1910 og má líkja þeim frumflutningi við Tónleikar byltingu. Tónlistin og dansarnir voru svo gjörólíkir því sem fólk átti að venjast að allt ætlaði um koll að keyra, sumir heilluðust en flestir hneyksluðust. Sú út- gáfa sem leiki. er í kvöld er þriðja hljómsveitarsvíta Stra- vinskys sem hann gerði árið 1945. Hljómsveitarsjóri er Robert Henderson sem kemur frá Bandaríkjunum og hefur víða stjórnað þar. Einleikari er Cor- ey Cerovsek sem fæddur er i Kanada og vann til sinna fyrstu verðlauna aðeins níu ára gam- all. Hann var 18 ára gamall þeg- ar hann hafði lokið doktorsnámi í tónlist og stærðfræði og þótt hann sé góður flðluleikari er hann einnig mjög góður píanó- leikari og leikur á þessi tvö hljóðfæri jöfnum höndum. Eiríkur Hauks- son og Endur- vinnslan Eirikur Hauksson er kominn til landsins til að fylgja eftir nýrri plötu með nýrri hljóm- sveit sem kallast Endurvinnsl- an. Útgáfutónleikar verða í kvöld á Gauki á Stöng. Samkomur Fagurfræði mynda í kvöld kl. 20.30 verður annar fræðslufundur Loka í húsnæði Myndáss að Laugarásvegi 1. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari heldur fyrirlestur um fagur- fræði mynda. Skógargöngur Á vegum skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru skóg- argöngur á hverjum fimmtu- degi. I kvöld er upphaf göngunn- ar kl. 20.00 við Hamrahlíð í Mos- fellsbæ. Gengið verður um Hamrahlíð sem blasir viö frá Vesturlandsveginum. Göngu- og skokkleiðir við vesturbæjarlaug 4 Það vita þeir sem reynt hafa að gott er að fara í heitu pottana eftir göngu eða skokk og hafa flestar sundlaugar á Reykjavíkur- svæðinu látið gera upp- drætti af hentugum leið- um í nágrenni lauganna og er vesturbæjarlaugin Umhverfið engin undantekning. Á kortinu má sjá tvær leiðir sem mælast þrír kílómetr- ar og fimm kílómetrar, ágætar leiðir innan vestur- bæjarins. Fyrir þá sem vilja lengri leiðir er hægt að fara áfram eftir hinum vinsæla göngustíg við ströndina og yfir í Naut- hólsvík eða fara í hina átt- ina út á Seltjarnarnes og taka hring á Nesinu. 3 km 5 km Björn og Egill á Kaffi Oliver: Klassískar perlur og frumsamið efni voru í tengslum við listahátíð. Á efnisskrá þeirra félaga er gammall og sígildur djass og frumsamið efni og kom hluti af efnisskrá þeirra félaga út á geislaplötunni Híf opp sem fékk góðar viðtökur. í tríói Bjöms, sem leikur á gítar, eru Gunnar Hrafhsson, sem leikur á bassa, Egill Ótafsson og Tríó Björns Thoroddsens skemmta gestum á Kaffi Oliver í og Asgeir Óskarsson á tromm- kvöld. ur, Egill sér um sönginn. Kaffi Oliver er nýlegur bar og skemmtistaður í gamla bænum og þar er í heiðri höfð lifandi tónlist og í kvöld skemmtir þar Tríó Björns Thoroddsens ásamt Agli Ólafssyni. Þeir félagar hafa verið að leika mikið að undan- förnu og er skemmst að minnast vel heppnaðra tónleika í Loft- kastalanum í síðustu viku sem Skemmtanir Flestir há- lendisvegir lokaðir Færð á vegum er víðast góð. Veg- ir um hálendið eru flestir lokaðir enn þá. Þó er orðið fært í Eldgjá úr Færð á vegum Skaftártungu og í Landmannalaug- ar að vestanverðu. Einnig er fært í Emstrur úr Fljótshlíðinni og fært er orðið um Kjalveg og Kaldadal. f dag er gert ráð fyrir að fært verði í Laka og einnig í Herðubreiðarindir. Þótt vegir um hálendið séu taldir færir er átt við jeppa og aðra fjallabíla. Þó eru vegirnir um Kjöl og Kaldadal taldir fólksbOafærir sé ekið með gát. Ástand vega Hálka og snjór ðn fyrirstöðu Lokað s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir CD Þungfært © Fært fjallabílum Bróðir Glóeyjar Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Land- spítalans 22. maí. Þegar hann var vigtaður reyndist hann vera 16 Barn dagsins merkur og mældist 51 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Elín He- lena Guðmundsdóttir fulltrúi og Runólfur Andrésson prentari. Hann á eina systur sem heitir Gló- ey og er hún þriggja ára. Einn drekkur og tveir pissa. Fé- lagarnir fjórir í Trainspotting. Trufluð tilvera Bíóborgin sýnir um þessar mundir skosku kvikmyndina Trufluð tilveru (Trainspotting) sem vakið hefur mikla athygli hvar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Irvine Welsh. Persón- ur myndarinnar eru ungt fólk sem hefur lært að bjarga sér á götunni og er í harðri lífsbaráttu á tímum glæpa og atvinnuleysis. Aðalpersónan er Mark Renton, sannkölluð hetja götunnar, snið- ugur í að bjarga sér, fyndinn og heillandi, en gerir stundum eng- an greinarmun á réttu og röngu. Hann býr í Edinborg og þar eru vinir hans hópur af ungum mönnum sem allir eiga það sam- eiginlegt að hafa orðið undir í Kvikmyndir þjóðféíaginu. Þessum strákum fylgjum við í góðri viðleitni þeirra til sjálfstortímingar. Mark hefur það hyggjuvit sem þarf til að losna frá þessu lífi en kærir hann sig nokkuð um það? Leikstjóri Trainspotting er Danny Boyle og er þetta önnur kvikmynd hans. Fyrsta myndin, Shallow Grave, vakti mikla at- hygli og hefur alls staðar verið sýnd við góða aðsókn. Nýjar myndir Háskólabíó: Fuglabúrið Laugarásbíó: McMullen bræð- urnir Saga-bíó: Allir í boltanum Bíóhöllin: Fuglabúrið Bíóborgin: Trainspotting Regnboginn: Skítseiði jarðar Stjörnubíó: Dauðsmannseyja Krossgátan J- T~ T~ T~ r T~ 9 IO 1 " VI 14 14- li)L rí TT J w íi J TT j Lárétt: 1 unnt, 8 hélt, 9 tvíhljóði, 10 kraftar, 11 heimskingja, 12 sálma- bók, 14 mallar, 17 ávengi, 19 grip, 21 til 99 fiQkar Lóðrétt: 1 gelt, 2 fíjót, 3 kvabb, 4 skrám, 5 borða, 6 stólpi, 7 nöldrir, 10 grenja, 13 formóðir, 15 húð, 16 eðja, 18 leyfist, 20 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 yfirráð, 6 sori, 8 óra, 10 tré, 11 stef, 13 inntekt, 15 ró, 17 auli, 18 sið, 19 míla, 20 árinn, 21 ló. Lóðrétt: 1 ystir, 2 forn, 3 ristum, 4 rót, 5 ár, 7 rénaði, 9 aftra, 12 ekill, 14 Elín, 16 óir, 18 sá. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 118 13.06.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenpi Dollar 67,230 67,570 67,990 Pund 103,100 103,620 102,760 Kan. dollar 49,100 49,410 49,490 Dönsk kr. 11,3640 11,4240 11,3860 Norsk kr 10,2560 10,3130 10,2800 Sænsk kr. 10,0040 10,0590 9,9710 Fi. mark 14,3170 14,4010 14,2690 Fra. franki 12,9200 12,9940 13,0010 Belg. franki 2,1302 2,1430 2,1398 Sviss. franki 53,2600 53,5500 53,5000 Holl. gyllini 39,1400 39,3700 39,3100 Þýskt mark 43,8400 44,0600 43,9600 it. lira 0,04336 0,04362 0,04368 Aust. sch. 6,2260 6,2650 6,2510 Port. escudo 0,4250 0,4276 0,4287 Spá. peseti 0,5186 0,5218 0,5283 Jap. yen 0,61650 0,62020 0,62670 irskt pund 105,890 106,550 105,990 SDR 96,59000 97,18000 97,60000 ECU 82,8700 83,3600 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.