Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_134. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 14, JÚNÍ1996._VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK íslensk stjórnvöld treysta því að Halim A1 hlíti úrskurði dómstólsins: Klappað fyrir Sophiu eftir sjónvarpsviðtölin - stendur sig eins og hetja, segja íslendingar í Istanbúl - sjá baksíðu og bls. 4 t i i i ? í sS Hollendingar unnu sannfærandi sigur á Svisslendingum í A-riöli Evrópukeppninnar í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í gær, 2-0. Jordi Cruyff skoraði fyrra markiö í seinni hálfleik og hér fagna Peter Hoekstra og Winston Bogarde markinu meö honuni. Jordi er sem kunnugt er sonur snillingsins Johans Cruyffs og var þetta fyrsta mark hans meö hollenska landsliðinu. Dennis Bergkamp skoraöi seinna markiö. Hollendingar eru nú efstir í A-riöli meö 4 stig en á morgun leika erkifjendurnir Englendingar og Skotar í sama riðli. í gær léku Búlgaría og Rúmenía í B-riöli á St. James Park í Newcastle og sigruöu Búlgarar meö einu marki Hristo Stoichkev: ■Stmamynd Routor Einfarará listahátíð - sjá bls. 10 Eðaltónleikar í óperunni - sjá bls. 27 Tölvunefnd vill takmarka aðgang að bifreiðaskrá - sjá bls. 2 Þj óð vegasj oppur: Ódýrast í Hvalfirði - sjá bls. 6 Síldarkvótinn tekinn í fjór- um ferðum - sjá bls. 5 Major æfur út í Thatcher - sjá bls. 9 Hreinsað til hjá glæpalýð Atlanta - sjá bls. 9 -t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.