Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 íþróttir unglinga Landsbanka- hlaup FRÍ1996 Landsbankahlaup FRÍ fór fram fyrir stuttu. Hér á eftir eru birt úrslit frá síöustu stöðum á landinu sem vantaði úrslit frá. Hellissandur Stúlkur fæddar 1983 og '84: Margrét Þorkelsdóttir 6,18,52 Sóley Pjetursdóttir 6,35,31 Ásta Agnarsdóttir 6,41,55 Stúlkur fæddar 1985 og '86: Jónína Svavarsdóttir 4,36,30 Elísabet Sölvadóttir 5,33,46 Guðný Tryggvadóttir 5,50,33 Drengir fæddir 1983 og '84: Friðrik Kristjánsson 5,45,42 Fjölnir Fjalarson 5,55,44 Þórður Kárason 6,02,45 Drengir fæddir 1985 og '86: Ari Árnason 4,35,59 Gísli Pétursson 4,52,44 Eiríkur Rúnarsson 4,54,39 Fjöldi þátttakenda var 29. Ólafsvík Stúlkur fæddar 1983 og '84: 1. Hugrún Torfadóttir 2. Ólöf Jónsdóttir 3. Silja Jóhannsdóttir Stúlkur fæddar 1985 og '86: 1. Þórkatla Sumarliðadóttir 2. Sonja Wium 3. Heiðrún H. Hallgrímsdóttir Drengir fæddir 1983 og '84: 1. Unnar Fannarsson 2. Karl Lárus Gunnarsson j , 3. Garðar Stefánsson Drengir fæddir 1985 og '86: 1. Jón Steinn Vilhelmsson 2. Garðar Þór Jónsson 3. Þórður Björnsson Fjöidi þátttakenda var 41. Raufarhöfn Stúlkur fæddar 1983 og '84: 1. Rannveig Hrefna 4,39,47 2. Katrín Alda 4,45,85 3. Ema Ragnarsdóttir 4,57,85 Stúlkur fæddar 1985 og '86: 1. Ester Sigurðardóttir 4,24,85 2. Kolbrún Ómarsdóttir 4,25,00 3. Súsanna Oddsdóttir 5,24,24 i * Drengir fæddir 1983 og '84: 1. Elvar Berg 4,44,17 2. Garðar D. Pálsson 4,52,75 3. Ævar Ævarsson 4,55,92 Drengir fæddir 1985 og '86: 1. Sveinn Gunniaugsson 4,12,82 2. Heiðar Heiðarsson 4,24,56 3. Árni Gunnarsson 4,31,10 Körfubolti: Æfingin skapar meistarann Á uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tinda- stóls, fengu þrjár stúlkur í 8. flokki, sem varð íslandsmeistari á dögunum, verðlaun fyrir ástundun við æflngar, þær Hall- • dóra Andrédóttir, Sólborg Her- mundsdóttir og Dúfa Dröfn Ás- bjömsdóttir. Stúlkurnar voru all- ar með 100% ástundun við æfing- ar vetrarins. Flestar aðrar stelpn- anna voru með 90% í æfingasókn sem er jú frábært. Besti leikmaö- ur 8. flokks kvenna á leiktímabil- inu var kjörin Dúfa Dröfn Ás- bjömsdóttir. Úrslitakeppnin í 8. flokki kvenna fór fram á Sauðárkróki og sýndu stúlkurnar tvimæla- laust að þær voru bestar, því þær sigmðu af öryggi i öllum leikjum úrslitakeppninnar. Tindastófl hlaut 12 stig, 8 stig fyrir unna leiki og 4 stig fyrir að nota 10-12 r leikmenn í hverjum leik. Kefla- víkurstelpurnar uröu í 2. sæti, Úrslit leikja Tindastóls urðu sem hér segir. Tindastóll-KR 40-31 Tindastóll-ÍR 44-27 Tindastóll-Njarðvík 52-33 Tindastóll-Keflavík 52-23 Liðið er skipað eftirtöldum stúlkum: Dúfa Ásbjörnsdóttir, Birna Björnsdóttir, Sesselja Barð- dal, Herdís Baldvinsdóttir, Elsa Gisladóttir, Anna K. Jónsdóttir, Dagný Gunnarsdóttir, Sigríður Garðarsdóttir, Ester Frimanns- lióttir, Sólborg Hermundsdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Eygló Ótt- arsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir, Tinna M. Karlsdóttir, Valgerður Jónbjörnsdóttir og Guðrún Heim- isdóttir. Þjálfari stelpnanna er Kristín Magnúsdóttir. Mynd af !s- lendsmeisturunum mun birtast á unglingasíðu DV sem fyrst. DV íslandsmeistarar Vals í 2. flokki kvenna í handbolta 1996. Liðið er skipað eftirtöldum stelpum: Markverðir: Sigríður Gunnarsdóttir og Inga Rún Káradóttir, Aðrir leikmenn: Lilja Valdimarsdóttir, Júlíana Þórðardóttir, Gerður Jóhannsdóttir, Dagný Pétursdóttir, Sonja Jónsdóttir, Dagný Heimisdóttir, Kristjana Jóns- dóttir, Sigríður Jónsdóttir, Björk Tómasdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Sigurlaug Rúnarsdóttir og Eivor Pála Blöndal, fyrirliði. Þjálfari stúlknanna er Haukur Geirmundsson og liðsstjóri er Theodór Valsson. DV-myndir S íslandsmótið í handbolta 1996 - 2. flokkur kvenna: ^ Valsstelpurnar íslandsmeistarar - sigruðu Víking, 14-13, eftir mikinn spennuleik og framlengingu Valsstúlkurnar sigruðu Víking iúrslitaleik íslandsmótsins í hand- bolta, 14-13, eftir æsispennandi leik. Staðan í hálfleik var 5-6 fyrir Vík- ing en að loknum venjulegum leik- tíma var staðan 12-12. í framleng- ingunni tókst Val að ná fram sigri, 14-13. „Ég bjóst alveg eins við að þær myndu vinna Víking í úrslitaleikn- um vegna þess að þær hafa sigrað í öllum fjölliðamótum vetrarins nema einni, en þá urðu þær jafnar Víkingi að stigum, svo Valur er því deildarmeistari. Þessar stelpur eru mjög efnilegar. Umsjón Halldór Halldórsson Þær ganga flestar upp núna en Val- ur ætti að eignast mjög öflugan meistaraflokk ef rétt er haldið á spilunum,” sagði Haukur Geir- mundsson, þjálfari Valsliösins. Ljóst er á öllu að starf hans hjá Val hefur tekist vel. mr Æpk T f _ V Wmm Valsstúlkurnar fögnuðu mikið eftir að meistaratitillinn var í höfn. Hér tollera þær þjálfara sinn, Hauk Geirmundsson. Fyrirliði 2. flokks Vals, Eivor Pála Blöndal hampar hér hinum eftirsótta ís- landsmeistarabikar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.