Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 33 Myndasögur n cö N >H Cð E- u tí r-H r—H O u ffi tí > co co cð >H r—H i—H tí tj) u tí co co • H o TJ Pl o co >H T3 Elsku amma! Þakka þér fyrir fallegu jóla- og afmælisgjafirnar og páakaeggið! Mór þykir leitt að það tók mig svo langan tlma að þakka þér fyrir, - en ég er stundum svo gleyminn. Þess vegna þakka ég þér (leiðinni fyrir NÆSTU jóla-, afmælis- og pákagjafir. Bestu kveðjur, Þinn DIDDI. 6 Ég vona að litli gaurinn hafi ekki s valdiðþér ónæði. I í S Nei. alls ekki. J s ! i '-iiTTíyv/ /M-h Hann fór strax að sofa eftir að ég sagði honum að annars kæmi vondi kallinn að éta hann. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJÁVÍKUR SÍMI 568-8000 LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00 GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd. 23/6. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-19. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Tilkynningar Páfagaukur tapaöist frá Kleppsvegi 10. júní sl. Hann er gulur að lit. Þeir sem hafa orðið varir við hann vinsamlegast hringi í síma 553-4749. Svört og hvít læða fór að heiman á sunnudagskvöld frá Tunguvegi 19 (er óvön að vera úti), er merkt, skrifað á ólina. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 588-1024. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir, á eftir- _______farandi eignum:_______ Borgarland 13, Djúpavogi, þingl. eig. Guðlaugur Harðarson, gerðarbeið- andi Steypustöðin hf., 19. júm' 1996 kl. 10,00,___________________ Brekka 1, Djúpavogi, þingl. eig. Anna Bergsdóttir, gerðarbeiðandi Steypu- stöðin hf., 19. júní 1996 kl. 10.00. Hlíðarendavegur 6b, Eskifirði, þingl. eig. Kristrún H. Arnarsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., 19. júm' 1996 kl. 10.00._________ Stekkjarbrekka 8, Reyðarfirði, þingl. eig. Friðjón Ó. Vigfússon, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, .sýslumaðurinn á Eskifirði, Lífeyris- sjóður Austurlands og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 19. júní 1996 kl. 10.00._______________________ Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Eskifirði, 19. júní 1996 kl. 10.00._______________________ Tungufell, Breiðdal, þingl. eig. Björgólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun íslands hf., 19. júní 1996 kl. 10.00. _________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare í kvöld. Síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, örfá sæti laus, síðasta sýning. TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýnlngunni á Akureyri fid. 27/6. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors, í kvöld, föd., sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tilkynningar Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.00. Nýlagað molakaffi. Féiag ekkjufólks og fráskil- inna Fundur fostudaginn 14. júní kl. 20.30 í Templarahöllinni. Nýir félagar velkomnir. Félagsvist í Risinu Félagsvist í Risinu í dag kl. 14.00. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10.00 á morgun. Jónsmessuhátíð aflýst Á Hofsósi hafa undanfarin ár verið haldnar veglegar skemmtanir um Jónsmessuna. í ár var dagskráin undirbúin með þátttöku fjölda lista- manna þar sem gert var ráð fyrir að Sinfóníuhljómsveit íslands kæmi fram. Vegna óviðráðanlegra orsaka getur ekki orðið af komu hljóm- sveitarinnar og var því gripið til þess ráðs að aflýsa hinni eiginlegu hátíð. VESTMANNAEYJAR C/////////////A/////: Nýr umboösmaöur DV SVANBJÖRG GÍSLADÓTTIR Búhamri 9 - Sími 481 2395 PATREKSFJÖRÐUR r///////////////////, Nýr umboðsmaður DV BJÖRG BJARNADÓTTIR Sigtúni 11 - Sími 456 1230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.