Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 % /f Örn Árnason leikur eitt aðalhlut- verkið í Hamingjuráninu. Ham- ingjuránið Nú fer að fækka sýningum í leikhúsum landsins og þráður- inn ekki tekinn upp aftur fyrr en á nýju leikári, næsta haust. Meöal þeirra leikverka sem sýnd hafa verið í vor er söng- leikurinn Hamingjuránið sem er eftir einn vinsælasta gaman- leikja- og revíuhöfund Norður- landa, Bengt Ahlfors, og er sýn- ing á söngleiknum á Smíðaverk- stæðinu í kvöld. Hamingjuránið er meðal vin- sælustu verka Ahlfors og hefur hvarvetna verið sýndt við góða aðsókn og er ekki annað að sjá en að íslenskir leikhúsáhorfend- ur kunni vel að meta leikinn. Leikhús Leikstjóri er Kolbrún Hall- dórsdóttir og með hlutverkin í söngleiknum fara Hilmir Snær Guðnason, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Örn Ámason, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Bergur Þór Ing- ólfsson og Flosi Ólafsson. Tón- listarstjóri er Jóhann G. Jó- hannsson. Dead Sea Apple spilar alla helg- ina í Rósenbergkjallaranum. Dead Sea Apple í Rósenberg- kjallaranum í kvöld leikur rokksveitin Dead Sea Apple í Rósenberg- kjallaranum. Hljómsveitin mun einnig leika þar næstu þrjá daga, endar törnina 17. júní. Samkomur Félag eldri borgara, Kópavogi Félagsvist verður spiluð að Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. Doría leikur á Gaukn- um Hljómsveitin Doría leikur á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Gönguferð í Viðey Á morgun kl. 14.15 verður borgarbúum boðið í gönguferð í Viðey þar sem kynnt verða ör- nefni. Bátsferð út í Viðey er kl. 13.00. Hótelstýran og vísindamaðurinn. Joely Richardson og Ted Danson í hlutverkum sínum. Loch Ness Háskólabíó hóf sýningar á Loch Ness um síðustu helgi, en myndin fjallar um leitina að hinu fræga skrímsli sem á að vera í vatninu Loch Ness. Mynd- in er byggð á þjóðsögunni um skrímslið, en allt er þó á léttum nótum. Ted Danson leikur aðal- hlutverkið, bandarískan vísinda- mann sem hefur eytt mörgum árum til einskis við að reyna að hafa upp á frægu, bandarísku fjallaskrimsli sem kallað er Stór- feti. Nú hefur hann verið sendur til Skotlands til af sanna að það sé ekkert skrímsli í Loch Ness vatninu. Þar verða þó margir til Skemmtanir Kú-Tíví hópurinn á faraldsfæti um helgina: Írsk-íslensk samvinna Nýlega sameinuðu krafta sína Sólstrandargæjamir og írska hljómsveitin The Butterfly Band og verða í sumar i samfloti um allt land. Sólstrandargæjamir hafa ver- ið áberandi að undanfómu, gefið út plötu og komið fram á ýmsum stöð- um og vakið athygli fyrir líflega framkomu. The Butterfly Band er einnig lífleg eins írum er tamt og leikur þekkta írska tónlist sem kemur öllum í stuð. Þessar tvær hljómsveitir ganga undir nafhinu Kú-Tíví hópurinn og mun hann koma fram saman og hvor í sínu lagi. Um þjóðhátíðarhelgina koma þær fram saman og hvor í sínu lagi. The Butterfly Band leikur í Höfðanum í Vestmannaeyjum í kvöld og þær verða báðar á Horna- firði annað kvöld. Á sunnudag er The Butterfly Band í Mosfellsbæ og Kú-Tíví hópurinn samanstendur af tveimur hljómsveitum, Sólstrandar- gæjunum og The Butterfly Band. á The Dubliners 17. júní. Sólstrand- sunnudag og í Mosfellsbæ 17. júní. argæjamir verða á Akranesi á Fært í Land- mannalaugar að vestanverðu Færð á vegum er víðast góð. Veg- ir um hálendið em flestir lokaðir enn þá. Þó er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaug- Færð á vegum ar að vestanverðu. Einnig er fært í Emstmr úr Fljótshlíðinni og fært orðið um Kjalveg og Kaldadal og sama er að segja um veginn í Laka og einnig í Herðubreiðarlindir. Þótt vegir um hálendið séu taldir færir er átt við jeppa og aðra fjallabíla. Þó em vegirnir um Kjöl og Kaldadal taldir fólksbílafærir sé ekið með gát. Hálka og snjór s Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir ánjýnrstööu |j] Þungfært (p) Fært fjallabílum Ástand veea Prinsessan í fjölskyldunni Litla stúlkan á myndinni fæddist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 2. maí kl. 9.18. Hún var við Barn dagsins fæðingu 3405 grömm að þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldrar henn- ar eru Halla Stefánsdóttir og Sig- urður Gestsson. Hún á tvo bræður sem heita Friðfinnur og Margeir. Kvikmyndir að sannfæra hann um að skrímslið sé í fullu fjöri og það má segja að athuganir hans falli ekki í góðan jarðveg. Auk Teds Dansons leika í myndinni Joely Richardson, Ian Holm, Harris Yulin, James Frain og Kristy Graham. Leikstjóri er John Henderson. Nýjar myndir Háskólabíó: Fuglabúrið Laugarásbíó: McMullen bræð- urnir Saga-bió: Allir í boltanum Bíóhöllin: Fuglabúrið Bíóborgin: Trainspotting Regnboginn: Skítseiði jarðar Stjörnubíó: Dauðsmannseyja Krossgátan Lárétt: 1 þjark, 5 ílát, 8 kvenmanns- nafn, 9 klastur, 11 ekki 12 leyna, 14 aðstoð, 15 meniö, 17 fugl, 19 mundir, 20 hryggðar. Lóðrétt: 1 stuld, 2 rödd, 3 þegar, 4 eld, 5 ásjóna, 6 skensar, 7 suðar, 10 hlýju, 13 hlífa, 16 dráttur, 18 Qas. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gerlegt, 8 áleit, 9 au, 10 öQ, 11 sauð, 12 Saltari, 14 kraumar, 17 romm, 19 mun, 21 að, 22 álar. Lóðrétt: gá, 2 elfa, 3 rella, 4 listum, 5 eta, 6 gaur, 7 tuðir, 10 öskra, 13 amma, 15 roð, 16 aur, 18 má, 20 ný.^ Gengið Almennt gengi LÍ nr. 119 14.06.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaengi Dollar 66,950 67,290 67,990 Pund 102,970 103,500 102,760 Kan. doltar 48,880 49,180 49,490 Dönsk kr. 11,3910 11,4520 11,3860 Norsk kr 10,2680 10,3240 10,2800 Sænsk kr. 10,0050 10,0600 9,9710 Fi. mark 14,3010 14,3850 14,2690 Fra. franki 12,9430 13,0170 13,0010 Belg. franki 2,1355 2,1483 2,1398 Sviss. franki 53,5400 53,8400 53,5000 Holl. gyllini 39,2200 39,4500 39,3100 Þýskt mark 43,9500 44,1800 43,9600 it. líra 0,04334 0,04360 0,04368 Aust. sch. 6,2400 6,2790 6,2510 Port. escudo 0,4262 0,4288 0,4287 Spá. peseti 0,5194 0,5226 0,5283 Jap. yen 0,61830 0,62200 0,62670 írskt pund 105,870 106,530 105,990 SDR 96,55000 97,13000 97,60000 ECU 82,9500 83,4500 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.