Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 35 DV Sviðsljós Lögmaður djöfsa Keanu Reeves, sem hætti við að leika í fram- haldsmynd- inni Speed 2, er um það bil að skrifa undir samn- ing um leik í nýrri spennumynd sem nefnist Devil’s Advocate eða Lögmaður djöfulsins. Þessi ákvörðun Reeves kemur sér vel fyrir pyngjuna en talið er að hann fái ekki minna en hann hefði fengið fyrir Speed 2, eða um 740 millj- ónir króna. Sendir soninn í Eton Mick Jagger, söngvari Rolling Sto- nes, hefur í hyggju að senda son sinn í Eton- skólann, einn finasta einkaskóla Bretlands þar sem synir og dæt- ur kóngafólks og auðjöfra stunda nám. Meðal nemenda þar er Vil- hjálmur prins, sonur Karls og Diönu. Vildi hitta Sting Aleksander KwasnieW- skí, forseti Póllands, vildi endi- lega hitta söngvarann Sting áður en sá hélt tón- leika í Varsjá fyrir helgina. Sagði forsetinn að popparar væru ekki síðri fulltrú- ar heimsmenningarinnar en óp- eruskáld og aðrir slíkir. Andlát Einar Guðlaugsson, Skeljatanga 27, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu 16. júní sl. Þórarinn Ágúst Jónsson, Skeljat- anga 29, Mosfellsbæ, lést að morgni 17. júní í Borgarspítalanum. Jón Guðbjartsson, húsasmíða- meistari frá Flateyri, Hraunbæ 103, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimil- inu Eir 18. júní. Lilja Ingólfsdóttir, Hrisateigi 9, lést 18. júní' Soffía Richards, fædd Thorstein- son, lést í Landspítalanum þann 15. júní. Margrét G. Sigurðardóttir frá Seyðisfirði, síðast til heimilis á Lyngheiði 6, Kópavogi, lést 6. júní sl. á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Útfórin fór fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Helga Soffía Þorgilsdóttir, fyrr- verandi yfirkennari, áður til heimil- is á Víðimel 37, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánu- daginn 24. júní kl. 15.00. Hulda Guðmundsdóttir, Skeiðar- vogi 75, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 21. júní kl. 15.00. Minningarathöfn um Steinþór Ja- kobsson skíðakennara verður hald- in í ísafjarðarkirkju laugardaginn 22. júní kl. 11.00. Smáauglisingar Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚiö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. júní til 20. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugaveg 16, sími 552-4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553-5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Lauga- vegsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til M. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnaifjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 1 síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 20. júní 1946. 80-90 menn vinna nú við lagningu nýju æðarinnar frá Gvendarbrunnum. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt feekna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl.'8—17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls héimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fátækt er glæpur sem hinir ríku veröa aldrei sakaðir um. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er opið alla daga kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481.1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin glldir fyrir föstudaginn 21. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú gætir hafið daginn í þungu skapi vegna þess að þér leið- ist. Sæktu félagsskap til þeirra sem eru líklegir til að kæta þig- Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Nú reynir á hæfileika þína við að leysa einhver verkefni. Ein- hver breyting mun eiga sér stað sem hefur í fór með sér aukn- ar kröfur til þín. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu spar á ráð til annarra ef þau gætu haft áhrif á stöðu þína. Þú lendir í samkeppni og einhver verður íljótur að ná forskoti á þig ef þú ert kærulaus. Nautiö (20. apríl-20. mai): Dagurinn hentar betur til félagsstarfa en til annarrar vinnu, þér gengur illa að einbeita þér að alvarlegum hlutum. Sömu sögu er að segja um fólk i kringum þig. Happatölur eru 3, 24 og 30. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Náin vinátta er mikilvæg þessa stundina og þú gætir fundið fyrir miklu þakklæti. Þér hættir til að vera kærulaus varð- andi hag þinn og gætir misst af tækifæri. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Forðastu allt sem gæti komið þér í uppnám því þú ert sérstak- lega viðkvæmur núna. Ekki trúa öllu sem þú heyrir. Ánægju- legur atburður á sér stað í kvöld. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Ráð frá samstarfsmanni eða vini gæti komið hlutunum á hreyfmgu hjá þér. Miklar líkur eru til ánægjulegrar þróunar heima fyrir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver lítilsháttar breyting áætlana eða fyrirkomulags gera morguninn erfiðan. Þegar líður á daginn eykst bjartsýni þín svo þú skalt bíða með sem flestar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Stutt ferðalag lífgar upp á daginn og kemur þér í kynni við fólk svo þú færð eitthvað nýtt að hugsa um. Þú ert ef til vill of bjartsýnn varðandi fjármálin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað eykur sjálfsöryggi þitt í dag, fréttir eða upplýsingar. Þér gæti dottið í hug að takast á við mál sem hefur beðið og gengur vel að vinna úr því. Happatölur eru 1, 16 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gefst færi á að ganga frá máli sem þú varst svartsýnn á að mundi takast, aðrir verða ánægðir með hvernig til tekst. Hugaðu að mataræðinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að vinna einn í dag og treysta á sjálfan þig. Þú færö skemmtileg verkefni að fást við og ef til vill er ferðalag á dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.