Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 1
■ Myndlist: Höggvið með efni í rýmið - sjá bls. 31 DAGBLAÐIÐ - VISIR 141. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 24. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Jónsmessusigling: Fagranesið strandaði með 235 farþega - sjá bls. 6 Gefin saman yfir heim- skautsbaug - sjá bls. 4 Bein lína DV í kvöld i sima 550-5000: Guðrún Agnarsdóttir svarar spurningum lesenda Guðrún Agnarsdóttir forseta- frambjóðandi verður á beinni línu DV í dag. Hún verður á ritstjórn blaðsins frá kl. 20 til 22 í síma 550- 5000 og svarar spurningum lesenda. Brýnt er að hringjendur séu stuttorðir og komi sér beint að efn- inu. Æskilegt er að spyrja aðeins einnar spurningar þannig að sem flestir komist að. Sömuleiðis er æskilegt að gefa upp fullt nafn og heimilisfang. Á beinni línu gefst oft tilefni til orðaskipta en spyrjendur eru vin- samlega beðnir að halda sig við spurningarnar. Guðrún hefur undanfarnar vikur kynnt framboð sitt og áherslur í kosningabaráttunni og sótt stöðugt í sig veðrið, ef marka má skoðana- kannanir. Þá er hún eina konan í framboði eftir að Guðrún Péturs- dóttir dró sig í hlé. Þvi er eflaust margs að spyrja. Pétur Kr. Hafstein var á beinni línu sl. laugardag og hringdu marg- ir inn. Svör Ástþórs Magnússonar birtast í blaðinu í dag og annað Guðrún Agnarsdóttir. kvöld verður Ólafur Ragnar Gríms- son á beinni línu. Svör Guðrúnar við spurningum lesenda birtast í DV miðvikudaginn 26. júní nk.-bjb Magnús Þórsson, fimm ára, var að koma heim af róló þegar hann varö fyrir bíl á götunni skammt frá heimili sínu. Hann rotaðist en var með hjálm á höfð- inu og slapp þess vegna við alvarleg meiðsl. Enginn veit hver ók á hann og Magnús man bara eftir „gráum jeppa“. DV-mynd JAK m mmmmmmwoá Ástþór á beinni línu: Allt bendir til að hér séu geymd kjarnorku- vopn sjá bls. 16-17 V E f A BIW096Q4 íþróttir: Gleði og sorg sjá bls. 21-28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.