Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Page 3
MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 3 Veldu þab sem er best fyrir þig. Mesta öryggib og góba, fasta vexti. Veldu spariskírteini ríkissjóbs Með því að fjárfesta í nýjum spariskírteinum veistu hvaða vexti þú færð út lánstímann, auk þess sem þú tryggir þér mesta öryggið. Hafðu í huga að ávöxtun annarra fjárfestingar- kosta í fortíðinni er engin trygging fyrir ávöxtun þeirra í framtíðinni. Hærri vextir geta auk þess haft í för með sér minna öryggi. Með spariskírteinum ríkissjóðs veistu hvað framtíðin ber í skauti sér. Taktu þátt í tilboði á nýjum spariskírteinum Vaxtakjördaginn 26. júní og tryggðu þér góða markaðsvexti til skemmri eða lengri tíma. Nú er stuttur tími til stefnu. Komdu með gömlu spariskírteinin og leggðu þau til innlausnar hjá Lánasýslu ríkisins/ Þjónustumiðstöð ríkis- verðbréfa, bönkum, sparisjóðum, verðbréfa- fyrirtækjum eða Seðlabanka íslands. Fáðu þessa aðila til að bjóða í vextina fyrir þig í skiptiútboðinu og tryggja þér bestu mögulegu kjör með nýjum spariskírteinum. Vertu áfram þar sem öryggið er mest. Fjárfestu í spariskírteinum ríkissjóðs. r *£*****m!1$!Z Í990. 1“'" Skfr**alO tíTÍ>a * “Wcmhrr LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 5626068 Grænt númer: 800 6699

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.