Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 Smáauglýsingar Glæsilegt eintak. Volvo 245 GLE, árg. ‘83, leöurinnrétting, 15” álfelgur, ný dekk, púst og fleira. Rafdr. rúður og speglar, sjálfskiptur, vökvastýri, dráttarkrókiu-, spoiler, þokuljós, ný- legt lakk og margt fleira. Verð 360 þús. stgr. Uppl. i síma 421 1852. Explorer XLT, nýinnfluttur frá Flórída, leoursæti (einn með öllu), ekinn 22 þús. mílur. Einnig fjölnotabílar og fólksbílar. Uppl. í síma 564 3744. Cadillac De Ville ‘85 til sölu, ekinn 80.000 mflur. Góður bfll. Verð 850.000, stgr. 650.000. Sími 553 5078 og 896 2425. Til sölu Mercedes Benz 280 SE ‘83, góður bfll, skoðaður ‘97, ekinn 215 þús., 115 þús. á vél, sjálfskiptur, topp- lúga, álfelgur, ABS. Upplýsingar í síma 566 8362. Einkamál Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu línunni. ® Fasteignir RC-íbúðarhúsin eru íslensk smíði og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin em ekki einingahús og þau em samþykkt af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Íslensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. Smáauglýsingar 550 5000 Utleiga - barnaafmæli götuparti - ættarmót o.fl. Verö frá kr. 4.000 á dag án vsk. Herkúles Simi 568-2644, boðsími 846-3490 - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsbílar Til sölu Ford Ranger super cab, árg. ‘92, í sérflokki, með Shadow Cruiser 7 feta húsi, árg. ‘94, sem nýju. Selst saman eða sitt í hvom lagi. Upplýs- ingar í síma 553 8639 e.kl. 16. Til sölu Ford F-150 4x4, árg. ‘91, með nýju Camperhúsi. Ekinn aðeins 11 þús. mflur. Uppl. í síma 554 5477. Jeppar Toyota D/C dísil, árg. ‘89, til sölu. 38” dekk, túrbína og kælir. Lækkuð drif- hlutfóll, loftlæsingar aftan og framan, stillanlegir demparar, spil, ljóskastar- ar, loftdæla o.fl. Verð 1450 þ. Uppl. hjá Nýju Bflahöllinni, s. 567 2277. Ford Bronco ‘84, sk. ‘97, ek. 79 þ. m., breyttur, cruisecontrol, 351 Windsor Rancho fjöðrunarkerfi, kastarar, 38” dekk, krómf., veltigrind, 44” Dick Cep- ek dekk fylgja. V. 870 þ., ath. sk. á fólksbfl, S. 565 3344/896 5944. Toyota Hilux, árg. ‘85,350 Chevy, sjálfskiptur + 2 millikassar, ekinn 33 þús. á vél, 38” dekk, skráður 5 manna. Gott eintak. Verð 780 þús. Uppl. í síma 461 3019, Bflasalan Höldur. JKgH Kerrur §$LaA&ur Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7’ lúxushús. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, s. 5610450. Stærri kerrur komnar. Tilboö f júní. Tvær stærðir af léttum breskum kerr- um. Stærri kerran er 150x85x30 sm (350 kg burður) verð aðeins 29.900 ósamsett. Minni kerran er 120x85x30 (250 kg burður) nú aftur á aðeins 22.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900. Ódýrar yflrbreiðslur. Möguleiki á stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón- usta. Visa/Euro raðgreiðslur. Póst- sendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Haildór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934. Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaðlaöir á mjög hagstæöu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, simi 567 1412. Sumarbústaðir RC-heilsársbústaðirnir eru fslensk smíði og þekktir fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Íslensk-Skandinavíska hf., Ármúla 15, sími 568 5550, farsími 892 5045. f Veisluþjónusta Tll lelgu nýr, glæsllegur veislusalur. Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru- kyhningar, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir í sumar. ListaCafé, sími 568 4255. Verslun Ath. breyttan opnunartfma f sumar. 10-18 mán.-fos., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfum geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vörum f/döm- ur/herra, s.s. titmmm, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefhum, yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. difln. Emm í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300. smáskór Brelölroggóölr. Fyrstu bamaskór, mikið úrval í st. 18-23, v. 2.995 kr. Smáskór v/Fákafen, sími 568 3919. Kays llstinn. Pantið tímanlega fyrir sumarfríið. Gott verð og mikið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Listinn frír. Pantanasími 555 2866. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Marshall-rúm. 15% kynningarafsl. Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa- gormar laga dýnuna að líkamanum. Nýborg, Araaúla 23, s. 568 6911. Argos vörullstlnn er ódýrari. Vönduö vömmerki. Búsáhöld, útileguv., brúð- argj., skartgripir, leikfóng, mublur o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fynr allan aldur bama. Failegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk- un og gjafakort. Emm í alfaraleið. Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj- ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafiiar- firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. 0 Pjónusta Bílastæðamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Veggjakrotið burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efru og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðra veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup vígði í gær tengdadóttur sína, Guð- rúnu Eddu Gunnarsdóttur, til prests. Hann hefur áður vígt tengdason sinn, þrjó syni og verið viðstaddur vfgsiu fjórða sonar stns í Danmörku. DV-mynd Gunnar Herra Sigurbjörn Einarsson biskup: Vígði tengda- dóttur sína Herra Sigurbjörn Einarsson biskup vígði tengdadóttur sína, Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur, til prests í Þingeyrarprestakalli í ísa- fjarðarprófastsdæmi við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær, sama dag og hann vígði eigin- mann hennar fyrir mörgum árum. „Við eigum sama vígsludag. Sigurbjörn hefur líka vígt tengda- son sinn, Bernharð Guðmunds- son, þrjá syni og var viðstaddur vígslu sonar síns í Danmörku. Biskupinn fól tengdcifóður mínum að vígja mig og okkur þótti skemmtilegt að hann lokaði hringnum í fjölskyldunni. Við erum mjög þakklát fyrir það,“ segir Guðrún Edda. Vígsluvottar voru þrír synir Sigurbjörns, Einar, Árni Bergur og Karl, eiginmaður Guðrúnar Eddu, að viðstöddum Baldri Vil- helmssyni prófasti. Guðrún N. Sigurðardóttir las úr ritningunni. Herra Ólafur Skúlason biskup var viðstaddur vígsluna og lýsti bless- un sinni í lokin. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.