Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 37 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN •múrbrot •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON NYTT - TYGGJÓ - NÝTT Er Chroma Trim tyggjóið besta leiðin til að losna við aukakíióin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöðvavefina. Dregur úr matarlöngun. Mest seldi megrunarkúr í Ameríku. ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN, ÍSAFIRÐI, og HEILSUHORNIÐ, SELFOSSI, eða uppl. í síma 567 3534. BftSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrriir GIÓFAXIHE hnrAir iiuroir ármúla 42 • sími 553 4236 iiuroir Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðir. Efnlsflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Steiiisteypusögun Cí.T. Steypusögiui, múrbrot, kj arnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla Smiar 892 9666 og 557 4171 Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA , ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilbob í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsmwmm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en þú þarft ekki ab grafa! lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 8961100*568 8806 DÆLUBÍLL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar # stíflurífrárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta f'/ Virðist rennslið vafaspil, _ vandist lansnir kunnar: — bugurinn stcfnir stöðugt til stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ® 9 Þj sta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. œ Asgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 ' Menning Ferskur endasprettur - Karl Kvaran í Norræna húsinu Abstraktið eða konkretlistin er ein sterkasta listastefna seinni hluta þessarar aldar. Stefna þessi hélt innreið sína hér á landi í kringum 1950 með septembersýning- unum og átti sitt blómaskeið árin þar á eft- ir. Fljótlega upp úr því varð tær einfaldleiki naumhyggjunnar að alþjóðlegri hreyflngu sem náði þó ekki landfestu hér fyrr en líða tók á áttunda áratuginn. Nú er svo komiö að konkretlist og naumhyggja mynda sterkustu alþjóðlegu straumana í myndlist ásamt um- hverfislist. í skrá sýningar á síðustu verkum Karls Kvarans í Norræna húsinu lætur Björn Th. Björnsson aö því liggja að konkret- listin sé sterkasta alþjóðlega stefnan eftir 1945 vegna þess að þar þirtist andsvar með traustri skipun og hreinum gildum við upp- lausn og formleysi sprengjuógnar og kalda- stríðs. Ferskleiki tvö síðustu árin Karl Kvaran (1924-1989) var hvað staðfast- astur fylgismaður konkrethugsunar og hreinnar og klárrar myndskipunar meðal hérlendra myndlistarmanna á árunum eftir 1950. Spenna formanna var hans aðalsmerki og við skoðun þessarar sýningar á síðustu verkum hans, frá árunum 1984-1989, verður ljóst að hann var á hátindi ferils síns er hann lést 65 ára að aldri árið 1989. Margir eru á því að listamenn nái fyrst fullkomnum tökum á list sinni eftir sextugt. Þó ekki sé réttlætanlegt að slá slíku fram um Karl Kvaran er jafn ljóst að það er meiri fersk- leiki og meiri spenna í myndunum er hann gerði tvö síðustu árin en árin þar á undan. Hin hreinu og kláru gildi Verk, sem parast vel saman eins og nr. 1 og 2 og 6 og 7, öll frá 1988, standa að mínu Myndlist Olafur J. Engilbertsson mati upp úr á sýningunni og eru til vitnis um að Karl Kvaran var að blómstra í list sinni á þessu tímabili. Hin hreinu og kláru gildi virðast hér líða áreynslulaust fram líkt og náttúrulögmál en ekki sem frelsisheftandi reglukerfi. Karl innleiddi hinar ávölu og mjúku línur eftir að kona hans, Sigrún, lést árið 1970. Lætur Björn Th. að því liggja að sýningin næst þar á eftir, þar sem ávalar lín- ur voru allsráðandi, hafi verið eligia Karls um konu sína. Hér er líkt og þetta tímabil sé rifjað upp og vera má að í þvi felist forspá um leiðarlok og endurfundi. Klassík og kirkjulist Karl var alls óhræddur við að feta ljóð- rænar brautir við að nefna myndir sínar, ólíkt flestum naumhyggjumanninum, sem vill láta verkið tala. Ugglaust ræður því að hann átti eftir að nefna þær nýjustu að svo margar myndir eru án titils á sýningunni. En myndheiti eins og Kynjaskógur og Dulin erótík bera vott um að hann hafi haft lúmsk- an húmor gagnvart lífsgildunum. Tærleiki formanna er líkt og endurspeglun hreinna hljóma, enda mun Karl hafa verið mikill unnandi klassískrar tónlistar. Glerlist kem- ur einnig upp í hugann vegna þess hvernig svart rammar inn tæra liti í verkunum og vísar eitt sterkasta verk sýningarinnar, Kaleikur lífsvonarinnar, því til áréttingar til kirkjulistar. Eldri verk sýningarinnar, eins og Trúðu á tvennt í heimi (1984-85) eru stað- fastari og þyngri. Það er eins og það hafi komið andvari inn í líf Karls Kvarans síð- ustu tvö árin og fyrir þá innsýn ber að þakka FÍM og Norræna húsinu. Sýningin stendm- til 30. júní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.