Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 26
38 MANUDAGUR 24. JUNI1996 Fréttir Börn að leik á hættulegu iðnaðarsvæði i Reykjanesbæ: Drengur fótbrotnaði þar en ekkert gert þrátt fýrir mótmæli DV, Suðurnesjum: „Börnin hafa komið heim með smáskeinur, rifin og ónýt föt eftir bein og meitla, sem við foreldrarnir smurningsdrullu. Þá hafa þau kom- reynum að losa okkur við jafnóð- ið með axir, tré- og járnsagir, kú- um," sagði Kristrún Hauksdóttir, ÓLRfK Si.* LJOSMYNDASAMKEPPNI Með því aó smella af á Kodakfilmu í sumar geturou unnio till í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. LCpíIDA Hvort sem þú ert á feroalagi innanlands eÖa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góoar minningar ao varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eÖa komdu meo hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert meo í litríkum leik ðalverðlaun FLUGLEIÐIR fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. 2. verðlaun: 3. verðlaun: 4. verðlaun 5. verðlaun: 6. verðlaun: Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnfromt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu. Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlót og nett. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, oð verðmæti 5.990 kr. Sjólfvirk filmufærsla og flass. Tryggou þér litríkar og skarpar minningar meo Kodak Express gæoaframköllun ó Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Skilafresturertil 26. ágúst 1996. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Vt'islnuii Hnus l'eteistMi lif: Ausluiveii, Buiikn- sti.vti, Gl.esilu', Hamiaboig, Holnijmoi, Hveiofolil, Kiiii()luiini, liiii(|(ivf()i &'l, lnu()iivt'(|i 178, Lynglwlsi 09 Solfossl. Reykjnvik: Myndvnl Mjodd. Hnf nui f jöioui: Filmui 00, Fininköllun. Giindnvik: Solmynd. Keflnvik: Hljoiiivul. Akranes: Bókav. Aiidiésm Nielssonar. Isafjörður: Bokuv. Jonnsui Tómassonar. Snuootkrókui: Bókav. Brynjars. Akureyri: Pedrömyndii. Egílsstodii: Hiaomynd. Vestittatinnpyjnt: Bokabúo Vestmnnnaeyjn. Börn á svæðinu og sést hve stutt er á milli fyrirtækja og blokkanna. DV-mynd ÆMK móðir og íbúi í íbúðarblokk í Vatns- holti í Reykjanesbæ, við DV. íbúar haífa mótmælt lengi frá- gangi við blokkir á svæðinu. Vilja þeir láta girða á milli þannig að börn komist ekki á iðnaðarsvæðið sem er nánast ofan í húsdyrum þriggja íbúðarblokka í götunni. Þrátt fyrir mótmælin hafa engin viðbrögð verið. Enginn svarað þeim hingað til. Við hliðina á blokkunum eru raðhús og einbýlishús neðar í götunni og segir Kristrún að þar séu háir grashólar sem skilja húsin og iðnaðarsvæðið að. Grashóliinn hættir þegar kemur að blokkunum. „Við búum i verkamannabústöð- um og kannski finnst þeim það ekki þess virði að eyða peningum í okk- ur. Það eina sem við viljum er að fá grashól eða girðingu til að loka iðn- aðarsvæðið af. Það er stórhættulegt og þar hefur orðið slys. Drengur fót- brotnaði. Við viljum ekki að þau verði fleiri. Ef ekkert verður gert, verða þau örugglega fleiri og aðeins tímaspursmál hvenær það verður. Þetta er leiksvæði á meðan það er opið. Við bindum ekki sex ára krakka við húsdyrnar hjá okkiu-. Við reynum að hafa hemil á þeim yngri. Frá trésmíðaverkstæði þarna kemur svo mikil ólykt og stybba að það er nánast ólíft þegar vindáttin stendur á húsin. Ekki er hægt að setja barn út í vagn og þessu fylgir höfuðverkur og ógleði," segir Kristrún. Hátt í 40 börn búa þarna og standa allir foreldrar sem einn að mótmælunum. -ÆMK Hollar hendur skógræktar- manna DV, Seyðisfirði: í vor tók Skógræktarfélag ís- lands upp þá þörfu nýbreytni að bjóða félögum innan vébanda þess að halda hjá þeim fræðslu- og leiðbeiningarnámskeið í trjá- og skógræktarstörfum. Seyð- firskir skógræktarmenn urðu fyrstir til að nýta sér þetta góða boð. Námskeiðið var haldið 1. júní undir leiðsögn Arnórs Snorra- sonar skógfræðings. Það stóð þennan eina dag og sóttu það 12 manns. Farið var yfir frumatriði þess að koma plöntu í jörð á þann hátt að hún eigi sem besta og mesta möguleika á því að verða gott og þroskamikið tré. Einnig var leiðbeint um teg- undaval til gróðursetningar með tilliti til jarðvegs, veðurfars og annars sem áhrif getur haft á vöxt og viðgang plantnanna. Síðari hluta dagsins var svo leiðbeint um gróðursetningu. Það voru sertar niður rúmlega 400 plöntur á ræktunarsvæði fé- lagsins sem er í hlíðinni milli Dagmálalækjar og Hádegisár. Félagið var endurreist 1990 eftir að hafa legið í dvala nokkur ár og hefur verið starfsamt síðan og hafa árlega verið gróðursettar rúmlega 10 plöntur á hvern íbúa bæjarins. -JJ í i € 4 i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.