Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Side 26
38 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 Fréttir Börn að leik á hættulegu iðnaðarsvæði í Reykjanesbæ: Drengur fótbrotnaði þar en ekkert gert þrátt fyrir mótmæli DV, Suðurnesjum: „Börnin hafa komið heim með smáskeinur, rifln og ónýt föt eftir smurningsdrullu. Þá hafa þau kom- ið með axir, tré- og járnsagir, kú- bein og meitla, sem við foreldrarnir reynum að losa okkur við jafnóð- um,“ sagði Kristrún Hauksdóttir, Börn á svæöinu og sést hve stutt er á milli fyrirtækja og blokkanna. DV-mynd ÆMK LJOSMYNDASAMKEPPNI ðalverðlaun Vt'iilanii Haiii Polt'iit'ii tif: Ausluivt'ii, Bimka- iti.vli, Gl.viib.t', Haiiiiaboit|, Holugaidi, Hvciofoltl, Kiimjluiiiii, Lnu(|iivogi 82, lauguvogi 178, Lyngbalii og Solfossi. Roykjnvik: Myntlvtil Mjotltl. Hafntirfjöidui: Filmui og Fininköllun. Grindavik: Solmyntl. Kcflnvik: Hljomvtil. Akranes: Bókav. Antliéstn Niolssontir. Isaf jörðui: Bókav. Jónasar Tómassðiiur. Sauáaikrókur: Bókttv. Brynjars. Akureyii: Petlrómymlii. Egilsstaðir: Hiaómynd. Vcstmannnpyjar: Boknbuó Vostmnnnacyjo. ÓLRfK '*>yn di« FLUGLEIÐIR TST - fyrir bestu innsendu sumnrmyndina á Kodakfiimu: Fiugmiðar fyrir tvo með Fiugleiðum til Florida. Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu. Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. Skilafrestur ertil 26. égúst 1996. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Tryggðu þér litríkar og skarpar minningar meS Kodak Express gæðaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. söii Méb því að smella af á Kodakfilmu í sumar geturðu unnið til CIE í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góðar minningar aS varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eSa komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert meS í litríkum leik 3. verðlaun 5. verðlaun 2. verðlaun 6. verðlaun móðir og íbúi í íbúöarblokk í Vatns- holti í Reykjanesbæ, við DV. íbúar hafa mótmælt lengi frá- gangi við blokkir á svæðinu. Vilja þeir láta girða á milli þannig að böm komist ekki á iðnaðarsvæðið sem er nánast ofan í húsdyrum þriggja íbúðarblokka í götunni. Þrátt fyrir mótmælin hafa engin viðbrögö verið. Enginn svarað þeim hingað til. Við hliðina á blokkunum eru raðhús og einbýlishús neðar í götunni og segir Kristrún að þar séu háir grashólar sem skilja húsin og iðnaðarsvæðið að. Grashóllinn hættir þegar kemur að blokkunum. „Við búum í verkamannabústöð- um og kannski finnst þeim það ekki þess virði að eyða peningum í okk- ur. Það eina sem við viljum er að fá grashól eða girðingu til að loka iðn- aðarsvæðið af. Það er stórhættulegt og þar hefur orðið slys. Drengur fót- brotnaði. Við vUjum ekki að þau verði fleiri. Ef ekkert verður gert, verða þau örugglega fleiri og aðeins tímaspursmál hvenær það verður. Þetta er leiksvæði á meðan það er opið. Við bindum ekki sex ára krakka við húsdyrnar hjá okkur. Við reynum að hafa hemil á þeim yngri. Frá trésmíðaverkstæði þarna kemur svo mikil ólykt og stybba að það er nánast ólíft þegar vindáttin stendur á húsin. Ekki er hægt að setja bam út í vagn og þessu fylgir höfuðverkur og ógleði," segir Kristrún. Hátt í 40 böm búa þarna og standa aUir foreldrar sem einn að mótmælunum. -ÆMK Hollar hendur skógræktar- manna DV, Seyðisfirði: í vor tók Skógræktarfélag Is- lands upp þá þörfu nýbreytni að bjóða félögum innan vébanda þess að halda hjá þeim fræðslu- og leiðbeiningarnámskeið í trjá- og skógræktarstörfum. Seyð- firskir skógræktarmenn urðu fyrstir til að nýta sér þetta góða hoð. Námskeiðið var haldið 1. júní undir leiðsögn Amórs Snorra- sonar skógfræðings. Það stóð þennan eina dag og sóttu það 12 manns. Farið var yfir frumatriði þess að koma plöntu í jörð á þann hátt að hún eigi sem besta og mesta möguleika á því að verða gott og þroskamikið tré. Einnig var leiðbeint um teg- undaval til gróðursetningar með tilliti til jarðvegs, veðurfars og annars sem áhrif getur haft á vöxt og viðgang plantnanna. Síðari hluta dagsins var svo leiðbeint um gróðursetningu. Það voru settar niður rúmlega 400 plöntur á ræktunarsvæði fé- lagsins sem er í hliðinni milli Dagmálalækjar og Hádegisár. Félagið var endurreist 1990 eftir að hafa legið í dvala nokkur ár og hefur verið starfsamt síðan og hafa árlega verið gróðursettar rúmlega 10 plöntur á hvern íbúa bæjarins. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.