Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 24. JUNI 1996 41 Hringiðan "*nl Þau Rósa Björk Árnadóttir, María Hrund Stefánsdóttir og Jón Hjörleif- ur Stefánsson ætluöu ekkl að missa af neinu á tónleikum Bjarkar Guð- mundsdóttur og voru því mætt þremur tímum áður en hleypt var inn í Höllina. Sigurður Þórðarson eða Siggi, mig vantar athygli, eins og hann kýs aö kalla sig, er hér umvafinn fögrum stúlkum, þeim Örnu Þóru Þorsteinsdóttur og Sigríði Sig- marsdóttur, á Tunglinu á laugar- dagskvöldið. DV-myndir Hari i* -.- ^- ./ Sex nýútskrifaðir myndlistarmenn munu halda sýningar í sýningarsalnum Við Hamarinn í Hafnarfirði í sumar. Sýning tveggja þeirra var opnuð á laugardaginn. Á myndinni er Brynja Dís Björnsdóttir, sem er nýútskrifuð úr málun, við eitt verka sinna. i£*SB?; *+• w éSh ¦vy" k -;• —v 3t ¦S. 'j^ Það var gaman hjá þessum ungu dömum, þeim Sigrúnu Þorgeirsdóttur, Örnu Þorstemsdóttur, Dögg Gunnarsdóttur og Ástu Guðbrandsdóttur, enda voru þær á aðaldiskóstað borgarinnar, Þjóðleikhúskjallaranum. Vinkonurnar Silja Ingólfsdóttir og Jóhanna Gautsdóttir skelltu sér í Ingólfskaffi á laugardags- kvöldið og brostu breitt til Ijósmyndara DV. m Björk Guðmundsdóttir hélt tónleika í Laugardalshöllinni á fóstudagskvöldið. Hún söng þar lögin sín á ís- lensku, en ekki ensku eins og á plötunum. Tónleika- gestir voru á því að tónleik- amir hefðu verið góðir fyrlr utan að Björk hefði verið of stutt á sviðinu. ::-^Si*. ^9% Meölimir hljómsveit- arinnar Stjörnukisa, sem unnu Músíktil- raunir síðast, tóku lagið á síðdegistón- leikum Hins hússins og Dags dauðans á Ingólfstorgi á föstu- daglnn. A Þrjú ungmenni, Ingibjörg E. Garðarsdóttir, Þröstur Ingv- ar Steinþórsson og Rakel Hafberg, héldu sameigin- lega upp á tvítugsafmælin sín á Feita dvergnum á laugardagskvöldlð. Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn er alltaf jafn vln- sæll og þótt veðrið væri ekkl elns og best verður á koslð um helglna létu mæðgumar Hrafnhildur Gunn- arsdóttir og Ásta Hrafnhlldar- dóttlr það ekki aftra sér frá að skoða dýrin. ¦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.