Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996
43
Sviðsljós
Pitt
gjafmildur
Brad Pitt var
ekkert að
flagga því,
frekar en
öðru, þegar
hanngafhátt
í 7 milljónir
króna til
safns fyrir
börn á öllum
aldri í Springfield. Brad er frá
Springfield og fjölskylda hans
býr þar.
Andlát
Herdís Kristfn Finnbogadóttir
lést á Droplaugarstöðum 20. júní.
Guðlaugur Torfason, Hvammi,
Hvítársíöu, lést 13. júní. Jarðarförin
hefur farið fram i kyrrþey að ósk
hins látna.
Óli ísfeld, Hilmisgötu 13, Vest-
mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja 19. júní.
Kolbrún Þyri Lárusdóttir My-
hrberg lést í Gautaborg 8. júní. Út-
förin hefur farið fram í kyrrþey.
Sigtryggur Snorri Ástvaldsson,
Skógarási 7b, lést af slysförum 20.
júni.
Björn • Guðmundsson forstjóri,
Lálandi 1, Reykjavík, lést á gjör-
gæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, 20. júní.
Gissur Ingi Geirsson, frá Byggðar-
homi, Flóa, Víðivóllum 17, Selfossi,
er látinn. Jarðarförin fór fram í
kyrrþey að ósk hans.
Guðríður Bergsdóttir andaðist á
heimili sínu 10. júní. Útfórin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Kristófer Finnbogason frá Hítar-
dal lést 20. júní í París.
Laufey Bergmundsdóttir, Hraun-
hólum 9, Garðabæ, lést 21. júní á
Sólvangi, Hafnarfirði.
Þorsteinn Jónsson frá Gjögri and-
aðist á dvalarheimilinu Ási í Hvera-
gerði 21. júní.
Jarðarfarir
Jónas Þ. Ásgeirsson frá Siglufirði,
Kópavogsbraut lb, sem lést 14. júní,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 24. júní kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er
bent á heimahlynningu Krabba-
meinsfélagsins.
Axel Valdimarsson, Stuðlaseli 2,
verður jarðsunginn frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík mánudaginn
24.júni kl. 13.30.
Laufey Arnórsdóttir, Hjallaseli 27,
Reykjavík, verður jarðsungin frá.
Seljakirkju mánudaginn 24. júní kl.
13.30.
Steinunn Snorradóttir, Hjálmholti
4, Reykjavík, sem lést 16. júní, verð-
ur jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 25. júní kl.
13.30.
Anna Halldóra Guðjónsdóttir
ljósmóðir, frá Eyri, Ingólfsfirði,
verður jarðsungin frá Fossvog-
skapellu mánudaginn 24. júní kl.
13.30.
Einar Örn Björnsson, Mýnesi,
Eiðaþinghá, verður jarðsunginn frá
Egilsstaðakirkju þriðjudaginn 25.
júní kl. 14.
Helga Soffía Þorgilsdóttir, fyrrv.
yfirkennari, áður til heimilis á Víði-
mel 37, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni mánudaginn
24. júní kl. 15.
Ingibjörg Steingrímsdóttir, Þór-
unnarstræti 97, Akureyri, verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 24. júní kl. 13.30.
Örn Eiríksson loftsiglingafræð-
ingur, Sæbraut 21, Seltjarnarnesi,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík mánudaginn 24.
júní kl. 13.30.
Soffía Richards (fædd Thorsteins-
son), verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 25. júní kl.
15.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666,
slókkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 21. júní til 27. júní, að báðum
dögum meðtöldum, veröa Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044,
og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 1
Mjódd, sími 557-3390, opin til kl. 22.
Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast
Apótek Austurbæjar næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.,
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjaröarapótek opiö mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og'apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vórslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 4811666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidogum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, -sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 24. júní 1946.
Tekist hefir að mynda
nýja stjórn í Frakk-
landi.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavfk: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarfnnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafahdi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud,- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspftalinn: Alla virka daga kl.
15-16 Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vífilsstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-42. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Við hittum fátt skynsamra
manna, að frátöldum þeim
sem hafa sömu skoðanir á
málunum og við sjálfir.
La Rochefocauld
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opiö alla daga kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga tó. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud: - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17
alla daga vikunnar
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagaröi við Suöurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Adamson
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Sfmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Reynsla þín nýtist þér vel núna. Þú skalt þess vegna treysta
á sjálfan þig fremur en aðra. Þrátt fyrir það gengur samvinna
vel. Happatölur eru 9, 24 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Tilbreyting gæti verið jafngóð fyrir þig og hvíld. Þetta getur
átt við í daglegu lífi. Reyndu aö forðast aðstæöur sem gera þig
taugastrekktan.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir í dag þar sem þú ert
hreint ekki viss um hvað þú vilt ef þú þarft að velja á milli
margra möguleika.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú færð ýmis tækifæri í dag og gengur ekki vel að gera upp
á milli þeirra. Ekki segja brandara, þeir falla ekki í góðan
jarðveg. Haltu loforð sem þú gefur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú gerir ekki alltaf það rétta en það gerir heldur enginn. Þú
hefur sennilega allt of mikið að gera og hætta er á mistökum.
Happatölur eru 11, 13 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þér hættir til fullkomnunaráráttu. Þú myndir ná mun meiri
árangri ef þú gætir slakað aöeins betur á og hugsað þinn
gang.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað dularfullt liggur í loftinu. Þetta verður þér ekki auð-
veldur dagur og þú skalt athuga vel allar upplýsingar sem þú
færð.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað sem þú lest eða heyrir kemur hugmyndaflugi þinu
af stað. Ekki er ólíklegt að það geti nýst þér síðar. Þú skipu-
leggur framtíðina.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhvers konar óvild liggur í loftinu. Þess vegna er ekki
hyggilegt að tala um persónuleg mál svo allir heyri. Vertu
allavega viss um að þú getir treyst þeim sem á hlýða.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Líklegt er að fólk rifist út af smámunum, raunar er sumt af
því sem upp kemur afar hlægilegt. Kvöldið verður besti tími
dagsins.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú heldur skoðunum þínum á lofti og þær eru liklegar til að
falla í góðan jarðveg. Þú hefur mikil áhrif á framvindu mála
í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Jafnvel þó að þú búist ekki við miklu er ekki líklegt að von-
ir þínar rætist í dag. Þú þarft að bíða þar til síðar eftir því að
hagur þinn vænkist.
c: