Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 33
MANUDAGUR 24. JUNI1996 45 Anna Júliana Sveinsdóttir syng- ur á tónleikunum í Stykkis- hólmskirkju t kvöld.' Sumartón- leikar í Stykkishólmskirkju í kvöld verða þær Anna Júlíana Sveins- dóttir messosópran og Sólveig Anna Jónsdóttir með sumartón- leika. Á efhisskrá þeirra eru meðal annars íslensk þjóðlög í útsetningu FJölnis Stefánssonar, þekkt lög eftir íslensk tónskáld, ljóðaflokkur eftir Schumann við ljóð Maríu Stúart Skotadrottn- ingar og verk eftir Richard Strauss. Anna Júlíana hefur oft komið fram á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Hún söng þrívegis á Tónlistarhátíðinni í Kaup- mannahöfn og árið 1988 á Tón- listarhátíðinni í Bergen. Þá hef- Sýningar ur hún sungið fjölmörg óperu- hlutverk við Ríkisóperuna í Aachen í Þýskalandi og í óperu- uppfærslum hér heima. Sólveig Anna Jónsdóttir er fædd og uppalin á Akureyri og stundaði píanónám frá átta ára að aldri. Framhaldsnám stund- aði hún í Bandaríkjunum. Sól- veig Anna starfar við tónlistar- kennslu og hefur leikið með Sin- fóníunni og ýmsum kammer- sveitum. Rjúpan á Gauknum Söng- og gleðisveitin Rjúpan frá Akureyrir er í bæjarferð og fer með last og lausmælgi á Gauki á Stöng í kvöld. Einnig verða kynnt lög af væntanlegri geislaplötu. Islenskt kvikmyndakvöld Alla mánudaga kl. 19.00 eru sýndar íslenskar kvikmyndir í Norræna húsinu, er þetta úrval íslenskra kvikmynda frá síð- ustu árum og eru þær með ís- lenskum texta. Samkomur Viðhorf tíl Sama í íslenskum forn- ritum er nafn á fyrirlestri, sem Her- mann Pálsson prófessor flytur kl. 17.15 í dag í stofu 101 í Odda. Dúettinn á Kaffi Reykjavík Dúettinn skemmtir í kvöld á Kaffi Reykjavik. Undirbúningur gönguferða Fræðslufundur verður fyrir almenning annað kvöld kl. 20.00 í húsnæði Ferðafélags íslands, Mörkinni 6. Helgi Eiríksson heldur fyrirlestur fyrir almenn- ing um ferðabúnað í göngu- og fjallaferðum. ^^¥ Polarkvartettinn í Faktorshúsinu á Isafirði: Norrænn vísnasöngur Góðir gestir frá Norðurlöndum hefur dvalist hér á landi undanfarna daga. Er það Polarkvartettinn sem skipaður er ijorum Norðurlandabúum sem allir eru þekktir visnasóngvarar. í kvöld munu þeir skemmta í Faktorshúsinu á ísafirði og halda svo ril Egilsstaða þar sem þeir munu skemmta Austfirðingum á fimmtu- dagskvöld. Þeir sem skipa Polarkvartett- inn eru Kjell Aronsson frá Uddevalla í Svíþjóð, Per Jensen frá Óðinsvéum í Dan- Skemmtanir mörku, Kalle Zwilgmeyer sem kemur frá Sandey í Noregi og Arto Rintamaki frá Ábo i Finnlandi, finnskur. Þeir félagar skemmtu fyrst í Ráðhúsinu á þjóðhátíðar- daginn. Polarkvartettinn varð til árið 1992 og árið eftir gaf kvartettinn út snælduna Nordiske viser paa vandring. Þeir hafa á undanförnum misserum ferðast um Norðurlöndin og spilaö á fjöldamörgum tónleikum, í skólum, vísnaklúbbum og komið fram í sjónvarpi og útvarpi. Fjórir vfsnasöngvarar skipa Polarkvartettinn. Þeir eru, talið frá vlnstri: Per Jensen, Kalle Zwilgmeyer, Arto Rintamáki og KJell Ar- onsson. Sundstadir á Islandi Bolungarvfk y:. Á Reykjafjörour Siijlufjóröur Flateyrll 'M^óftmr <**Kro..ne. Sfrlgartar* #_a*^uL&,_a, *U""SmMH Ta.KnaflórN^ íauearW ^^^%^£i\^^^,r HúnavelJlr* H.6,,fr* Akureyrí* *'""e* 4- Raufarhöfn Þtírlákshöln *Vc ^* JWeykjafjöríur nnL&MZr \ £ StelnsctaWr * I * Laugabakkl Reyklr 'opnafjörour * Reykjahlíb ReyknólaT LaugarX ó.af.vlk4„ AStykkl.h6.mur __ A ^t erundarfjorour Helllssandur _>IL_ j.Laugagerðl.sk6ll —CysuhSTr~—^, Reykholt _. f Varmaland i, ± XHúsafell / HvanneyrU Kleppjámsreyklr / Borgarnes.*^- X Brautartunga/ -* >,HreDDs.au£ Js -VHrepps.aug Hoiðarborg -%. A-H\ab\r Geyslr Akranes iS- HIISarlaugA > Þjórsárdalur -. Ijö.tfos.^Laugarvatn A Garður.».Keflavík A A „„„„¦*•S?yk,holt BlKn^o^^íS^foss tX^ ' "'• ¦'" "" Hvolsvóllur Grlndavfk Porlákshöfn J.A staölr SkútustaOlr Hrafnagll Laugaland Hófuðborgarsvæðið Laugardalslaug Sundhöll Reykjavfkur Sundlaug Vesturbæjar Árbœjarlaug Brel&holtslaug Loftlelftalaug Varmárlaug í Mosfellsbæ ' Seltjarnarneslaug Sundlaug Garðabæjar Sundlaug á Alftanesl Sundlaug Kópavogs Sundhöll Hafnarfjar&ar SuOurbæJarlaug -—" sj,r Klrkjubæjarklaustur Elðar 1 '*" Seyblsfiörbur Efiilsstaölr A ^Qleskaup ifabur ^EsklJlörÖur HallormsstafturA 4 Fíeyftaíflöröur Fáskrúösfjörbur-V- StöovarfjÖrburjk ' , 'Djúplvoíiur J. _* "SeUavetBV tk Vestmannaeyjar =i^aM Fædd í San Francisco Litla stúlkan á myndinni, sem hlotið hefur nafhið Anna Esther, fæddist í San Francisco 15. maí. Þegar hún var vigtuð reyndist hún Barn dagsins vera 3500 grömm að þyngd og mældist 48,5 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru María Guö- mundsdóttir og David Robert Heckadon og er hún fyrsta barn þeirra. Geena Davis leikur sjóræningja- foringja og fvlatthew Modine þjóf sem hún tekur í þjónustu sfna. Dauðsmannseyja Dauðsmannseyja (Cutfhroat Island), sem Stjörnubíó sýnir, er ósvikin sjóræningjamynd sem gerist á 17. öld og fjallar um svaðilfarir kvensjóræningjafor- ingjans.Morgan, sem tekm- við af fóður sínum, og baráttu hennar við keppinaut sinn á hafinu, Dawg Brown sem er fóðurbróðir hennar. Morgan hefur undir höndum kort af Dauðsmanns- eyju sem vísar á mikinn fjársjóð, en því miður fyrir hana er text- inn á latínu og því þarf hún á hjálp að halda. Hana finnur hún hjá hinum menntaða WLUiam Shaw, sem er svindlari og þjófur og hefur verið dæmdur í fang- elsi. Morgan frelsar hann og fær Kvikmyndir hann til liðs við sig. Það er Geena Davis sem leikur Morgan, Matfhew Modine leikur William Shaw og Frank Langella leikur Dawg Brown. Leikstjór- inn Renny Harlin, sem er finnsk- ur að uppruna, hefur sérhæft sig í dýrum spennumyndum og á að baki Die Hard 2: Die Harder og Cliffhanger. Nýjar myndir Háskólabíó:lnnsti ótti Laugarásbíó: Á síöustu stundu Saga-bíó: Trufluð tilvera Bióhöllin: Fuglabúrið Bíóborgin: í hæpnasta svaði Regnboginn: Skítseiði jarðar Stjörnubió: Einum of mikiö Krossgátan [10 vT^ E rn? t wi r E E C Lárétt: 1 íþrótt, 5 síðan, 7 kjarkur, 8 ekki, 10 álit, 11 lögun, 12 gamals, 14 högg, 15 spýja, 16 hlífir, 18 til, 19 skjót, 20 trjóna Loðrétt: viðurkenna, 2 gamaldags, 3 pumpuðu, 4 kvæðis, 5 skipti, 6 sam- kvæmið, 9 ástundaði, 13 flöktir, 14 gróður, 15 sómi, 17 stöng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 marfló, 8 tjóa, 9 ar, 10 slúður, 11 tæpu, 12 kaf, 14 átu, 15 raus, 17 kirn- ur, 19 iðna, 20 mar. Lóðrétt: 1 mest, 2 atlætið, 3 rjúpur, 4 fóður, 5 lauk, 6 óar, 7 krafsar, 13 aura, 14 Áki, 16 aum, 18 ná. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 124 21.06.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenai Dollar 66,990 67,330 67,990 Pund 103,080 103,600 102,760 Kan. dollar 48,990 49,290 49,490 Dönsk kr. 11,3950 11,4550 11,3860 Norsk kr 10,2520 10,3080 10,2800 Sænsk kr. 10,1020 10,1570 9,9710 Fi. mark 14,4130 14,4980 14,2690 Fra. franki 12,9490 13,0230 13,0010 Belg. franki 2,1322 2,1450 2,1398 Sviss. franki 53,3000 53,6000 53,5000 Holl. gyllini 39,1500 39,3800 39,3100 Þýskt mark 43,9000 44,1200 43,9600 It. líra 0,04357 0,04385 0,04368 Aust. sch. 6,2350 6,2730 6,2510 Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4287 Spá. peseti 0,5216 0,5248 0,5283 Jap. yen 0,61610 0,61980 0,62670 Irskt pund 106,050 106,710 105,990 SDR 96,49000 97,07000 97,60000 ECU 83,1300 83,6300 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.