Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 íþróttir DV Forskoðun lokið beöiö eftir Qóröungsmóti Forskoðun kynbótahrossa er lok- ið. Um tíma dæmdu þrjú dóm- aratrió í þremur landsfjórðungum. Sem fyrr eru sveiflur í áhuga og ár- angri, en almennt séð virðist topp- hrossum fjölga. Nú bíða menn spenntir eftir fjórð- ungsmótinu en þar verður mikill floti kynbótahrossa, jafht í kynbóta- sýningum og gæðingakeppni. Hér er niðurstaða úr síðustu kyn- bótahrossasýningum. Austur Húnavatnssýsla Fulldæmd voru tuttugu og átta kynbótahross í Húnaveri í Austur- Húnavatnssýslu í síðustu viku. Tveir sex vetra stóðhestar fengu lágar einkunnir, sjö sex vetra hryss- ur og sjö fimm vetra hryssur milfi 7,50 og 8,00. Hæst dæmda hryssan í sex vetra Qokknum var Skrugga frá Eiríks- stöðum, undan Feng frá Bringu og Perlu og er í eigu Hjartar Einars- sonar. Skrugga hlaut 7,83 fyrir bygg- ingu, 8,11 fyrir hæflleika og 7,97 í aðaleinkunn. Hæst dæmda hryssan í fimm vetra Qokknum, Vaka frá Steinnesi, hlaut 7,83 i aðaleinkunn, þar af 7,89 fyrir byggingu og 7,77 fyrir hæQ- leika. Vaka er undan Hektori frá Akureyri og Millu frá Steinnesi og er i eigu Jósefs Magnússonar. Vestur-Húnavatnssýsla Sjö hross voru fulldæmd á Króks- staðamelum í Vestur-Húnavatns- sýslu í síðustu viku. Þrír stóðhestar fengu fullnaöar- dóm og hlaut Kósi frá Efri-Þverá einn allra sæmilegar einkunnir. Kósi er undan Gusti frá Grund og Heru frá Brekku og er í eigu Hall- dórs P. Sigurðssonar. Hann hlaut 7,74 fyrir byggingu, 7,93 fyrir hæfi- leika og 7,83 í aðaleinkunn. Fjórtán hryssur fengu fullnaðar- dóm og tíu aðaleinkunn milli 7,50 og 8,00. Hæst dæmda hryssan i elsta Qokki var Sprengja frá Álfgeirsvöll- um með 7,94 í aðaleinkunn. Sprengja er undan Tvisti frá Krist- hóli og Litlu- Brúnku frá Álfgeirs- vöQum og er í eigu Jóhanns B. Magnússonar. Sprengja hlaut 7,71 fyrir byggingu og 8,16 fyrir hæfi- leika. I Qmm vetra Qokknum stóð efst Hrafndís frá Efri-Þverá með 7,65 í aðaleinkunn og í fjögurra vetra Qokknum Sverta frá Höfðabakka með 7,66 í aðaleinkunn. Dalasýsla Fá hross voru leidd í dóm í Dala- sýslu. Nokkrir folar og fjögurra vetra hryssur fengu byggingardóm, fimm vetra hryssan Fiðla frá Geir- mundarstöðum fékk fullnaðardóm og 7,76 í aðaleinkunn og fjórar sex vetra hryssur fengu fullnaðardóm. Tvær þeirra fengu hærri aðalein- kunn en 7,50 og stóð Stjama frá Hól- um ofar með 7,63 í aðaleinkunn. Stykkishólmur Einn stóðhestur fékk fullnaðar- einkunn í dómum í Stykkishólmi, 7,56 í aðaleinkunn. Nokkrir ungfol- ar voru byggingardæmdir. Fimm sex vetra hryssur fengu fullnaðardóm og fengu þrjár þeirra hærri aðaleinkunn en 7,50. Rakel frá Hnjúki stóð efst með 8,00 í aðaleinkunn. Rakel er undan Adam frá Meðalfelli og Hrefnu frá Hnjúki og fékk 8,03 fyrir byggingu, 7,98 fyrir hæfileika og er í eigu Haf- þórs Þrjár fimm vetra hryssur fengu fullnaðar- dóm og ein þeirra náði hærri aðal- ein- kunn en 7,50. Það var Þruma frá Högnastöðum sem fékk 7,65. —DMft rra BJarn- arhöfn var eina fjögurra vetra hryssan sem fékk fullnaðardóm og var með 7,55 í aðal- einkunn. Fornustekkar Einn stóðhestur var sýnd- ur á Fomustekkum og fékk 7,69 í áðaleinkunn. Hæst dæmda sex vetra hryssan var Snælda frá Bjarnanesi með 7,89 í aðalein- kunn. Önnur sex vetra hryssa náði yfir 7,50 í aðalein- kunn, en fuQdæmdar voru sjö hryssur í SsH.. þeim Qokki. Þrjár fimm vetra og þrjár fjög- urra vetra hryssur fengu fúllnaðcU'ein- kunn en engin náði gömlu ættbókarein- kunnarviðmiðuninni. -E.J. Kósi frá Efri-Þverá fékk ágætar ein- kunnir á Króks- staðamelum. Knapi er Halldór P. Sig- urðsson. Leiðrétting Því miður slæddist inn viUa i grein um kynbótahross í Borg- arnesi. Sagt var að Hjörleifur Jónsson á Akranesi væri eigandi glæsihryssunar Sunnu frá Akra- nesi, en réttur eigandi er Sveinn Ingi Grímsson. -E.J. Landsmótsdagar ákveðnir Stefnir frá Ketilsstöðum fékk góða útkomu á Stekkhólma. DV-mynd E.J. Unghrossin stóðu sig frábærlega Skipuð hefur verið framkvæmda- nefnd þeirra átta hestamannafélaga sem standa að landsmótinu á Mel- gerðismelum árið 1998. Jón Ó. Sigfússon, Akureyri, er formaður, Gísli Haraidsson, Hafra- lækjarskóla, ritari, Hólmgeir Valde- marsson, Akureyri, gjaldkeri og meðstjómendur Ármannn Ólafsson, LiQa Garði, Eyjafirði, og Þorsteinn Hólm, Dalvík. Fyrsta verk stjómarinnar var að ákveða að landsmótið yrði haldið dagana 8.-12. júlí 1998. Sett hefur verið í gang kynningarstarf á mót- inu heima og í útlöndum. Talið er að miUi 2.500 og 3.000 út- lendingar hafi komið á landsmótið á Hellu 1990, en stefnt er að því að sá fjöldi verði töluvert meiri árið 1998. Þegar hafa komið margar fyrir- spurnir um mótið um langan veg. Framkvæmdir á Melgerðismelum em ekki í hendi stjómar fram- kvæmdanefndar en þær eru hafnar af fuUum krafti og stefnt er að því að þeim verði lokið haustið 1997. Sýning á Stekkhólma á Héraði á Austurlandi kom vel út og sem fyrr vom hross frá KetUsstöðum á VöU- um í mörgum verðlaunasætum. Ræktunarstarf á svæðinu er að skUa sér og vora unghross, Qmm og fjögurra vetra, með mjög góða út- komu. Sú góða útkoma sem hrossin fengu á fjórðungsmótinu á Fornu- stekkum í fyrrasumar varð til þess að margir hrossaeigendur lögöu meiri áherslu á þjálfunina en fyrr og sú þjálfun er Qjót að skUa sér. Þá kom Þórður Þorgeirsson austur að sýna mörg hrossanna en það munar mjög um vanan sýningarmann. Tveir Qmm vetra stóðhestar fengu fullnaðardóm. Stefnir frá Ket- Usstöðum, undan Orra frá Þúfu og - á Héraöi Brynju frá KetUsstöðum, fékk 7,94 fyrir byggingu, 8,07 fyrir hæQleika og 8,00 í aðaleinkunn. Hann er í eigu Jóns Bergssonar. Gauti frá Gautavík fékk 7,88 í aðaleinkunn. Tveir fjögurra vetra folar frá Ket- Usstöðum fengu ágætan byggingar- dóm. Kjartan frá Ketilsstöðum fékk 8,03 og Hljómur frá KetUsstöðum 7,96. AUar tíu hryssurnar sem vom skráðar í sýningu í sex vetra Qokkn- um fengu fullnaðardóm og helming- urinn fékk 7,50 eða meira í aðalein- kunn. Skuggsjá frá Brimnesi, undan Hrafni frá Holtsmúla og Sif frá Brimnesi, stóð efst með 8,11 í aðal- einkunn. Skuggsjá fékk 8,09 fyrir byggingu, 8,14 fyrir hæfileika og er í eigu HaUgríms ÞórhaUssonar. Ör frá Grund fékk 7,96 og Þrá frá Reyðarfirði 7,87. Tólf fimm vetra hryssur voru skráðar í dóm og fengu aUar fulln- aðardóm og eUefu af tólf hærri aðal- einkunn en 7,50. Árangur þessa Qokks var með ágætum og lofar góðu fyrir ræktun- arstarf framtiðarinnar. Brá frá KetUsstöðum stóð efst með 8,02 í aðaleinkunn og gaf bygg- ingin 8,00 og hæOleikarnir 8,04. Brá er undan Orra frá Þúfu og Senu frá Ketilsstöðum og er í eigu Jóns Bergssonar. Næstar komu: Þerna frá KetUs- stöðum með 7,96, Valva frá KoUa- leim með 7,88, Hrönn frá Höskulds- Framkvæmdir eru hafnar af fullum krafti á Melgerðismelum fyrir landsmótið 1998. DV-mynd E.J. stöðum með 7,84 og Sunneva frá Brekku með 7,81. Fjögurra vetra hryssurnar fengu einnig ljómandi útkomu. Fjórar hryssur voru skráðar, sýndar og fuUdæmdar og þrjár þeirra fengu hærri aðaleinkunn en 7,50. Fluga frá KoUaleim stóð efst með 7,90 í aðaleinkunn, en hún er undan Laufa frá KoUaleiru og Stjömu frá Hafursá og er í eigu Hans Fr. Kjer- úlf. Byggingin gaf 7,79 og hæQleik- arnir 8,02. Næstar komu: Þota frá Reyðar- Qrði með 7,84, Herta frá Sléttu með 7,54. -E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.