Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 1
 ^ Æ ^ RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 550 5000 "*-—~™o ^rt^ j^ M rA*l ?U ^M —"¦<) u^ DAGBLAÐIÐ-VISIR 142. TBL - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Pélto &h -k Pétur á beinni línu: Éger bjartsýnn - sjá bls. 16 og 17 Tilveran: Bíladellukona á olíubíl - sjá bls. 14 og 15 Tippfréttir: Stórliðin bruna áfram - sjá bls. 19-22 Pétur Arnþórsson, sjúkraflutningama&ur og gamalreyndur knattspyrnukappi, hefur undanfarið vakiö athygli fyrir snör handtök á örlagastundum. Hann bjarga&i ungum dreng upp um þakglugga á brennandi húsi í mars og nú um helgina kom hann á slysstaö í Landsveit þar sem ungur maður lá alvarlega slasaður. Þar segja viðstaddir að rétt viðbrögð Péturs hafi komiö í veg fyrir alvarlegt líkamstjón. DV-mynd GVA Bein lína DV 1 kvöld í slma 550-5000: Ólafur Ragnar Grímsson svarar spurningum lesenda Ölafur Ragnar Grímsson verður á beinni línu DV í kvöld, síðastur forsetaframbjóðenda. Hann veröur á ritstjórn blaðsins frá kl. 20 til 22 í sima 550-5000 og svarar spurning- um lesenda. Brýnt er að hringjendur séu" stuttorðir og komi sér beint að efn- inu. Æskilegt er að spyrja aðeins einnar spurningar þannig að sem flestir komist að. Sömuleiðis er æskilegt að gefa upp fullt nafn og heimilisfang. Á beinni línu gefst oft tilefni til u -^^Jt^t^S»"pPy/w*y™\^ orðaskipta en spyrjendur eru vin- samlega beðnir að halda sig við efnið. Ólafur Ragnar hefur undanfarn- ar vikur kynnt framboð sitt og áherslur í kosningabaráttunni. Hann hefur haldið öryggri forystu í skoðanakönnunum til þessa þótt bilið milli hans og Péturs Hafstein hafi minnkað. Án efa er margs að spyrja. Guðrún Agnarsdóttir var á beinni línu í gærkvöldi og hringdu margir inn. Svör hennar birtast í DV á morgun. Svör Péturs Kr. Haf- stein, sem var á beinni línu á laug- ardag, eru í blaðinu í dag og svör Ástþórs voru í DV í gær. Svör Ólafs Ragnars við spurningum lesenda í kvöld verða birt í blaðinu á fimmtudaginn. •bjb Olafur Ragnar Grímsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.