Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 íþróttir unglinga .j < - HHr AZÆm ■ W '-yak Wfflf A r<JS S' \ jl íslandsmeistarar IR i 4. flokki kvenna 1996. Liöiö er þannig skipaö: Nansy Lyn Kristiansson (1), Dagný Skúladóttir (13), Drífa Skúladottir (6), Guöný Atladóttir (9), Guörún Hólmgeirsdóttir, fyrirliöi (8), Margrét Ragnarsdóttir (11), Þórdís Brynjólfsdóttir (15), Silja Andradóttir (4), Hulda Björgúlfsdóttr(14), Monika Hjálmtýsdóttir (7) og Bryndís Guömundsdóttir (7). Þjálfari er Karl Erlingsson og liösstjóri Kristín Aöalsteinsdóttir. DV-mynd S íslandsmótið í handbolta - 4. flokkur kvenna: ÍR-stelpurnar eru frábærar - sigruðu sterkt KR-lið, 14-9, í úrslitaleik og hafa ekki tapað leik í vetur DV Golf unglinga: Stigamót á Akranesi Annað stigamót unglinga til unglingalandsliða GSÍ fór fram dagana 8. og 9. júní á Garðavelli Golfklúbbs Leynis á Akranesi. Völlurinn er nú 11 holur þar sem fjórar nýjar brautir hafa verið teknar í notkun en tvær eldri verið lagðar af. Nýju brautirnar eru einstaklega fallegar þar sem m.a. skógrækt bæjarins kemur í leik. Alls tóku 16 stúlkur og 39 piltar, 18 ára og yngri, þátt í mótinu og léku 18 holur báða dagana eða alls 36 holur.Keppnin var nokkuð hörð meðal piltanna en sigurvegari varð Þorkell Snorri Sigurðarson, GR, á 144 höggum, tveim höggum yfir pari vallarins (og SSS). Næstur varð Friðbjöm Oddsson, GK, á 147 höggum, og þriðji varö Birgir Haraldsson, GA, á 149 höggum. í stúlknaflokki sigraði Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, GV, á 168 höggum. Halla Björk Erlendsdóttir, GSS, varð önnur eftir tveggja holu umspil (bráðabana) við Jónu Björk Pálmadóttur, GH, en báðar léku á 174 höggum. Benda má á að verðlaunahafamir sex eru allir sinn úr hvomm golfklúbbnum sem sýnir að unglingastarfið vítt og breitt um landið er öflugt og breiddin mikil. Verðlaun voru gefin af versluninni Bjargi á Akranesi og Sjóvá-Almennum. Úrslit urðu sem hér segir: ÍR-stelpumar í 4. flokki ÍR urðu íslandsmeistarar í handbolta 1996 þegar þær sigruðu gott lið KR, 14-9. Staðan í hálfleik var 5-4 fyrir ÍR. ÍR-stelpumar töpuðu ekki leik á keppnistímabilinu sl. vetur og töp- uðu reyndar síðast leik í. febrúar 1995. Þær unnu öll mót vetrarins sem í boði voru, það er Reykja- víkurmótið, bikarkeppni HSÍ, Ice- Cup og svo síðast en ekki síst urðu þær deildarmeistarar og íslands- meistarar 1996. Hér er svo sannar- lega glæsilegur árangur hjá stelpun- um enda áhugasamar. Mörk ÍR í úrslitaleiknum: Þórdis Brynjólfsdóttir 3, Bryndís Guð- mundsdóttir 3, Dagný Skúladóttir 2, Drífa Skúladóttir 2, Guðrún Hólm- geirsdóttir 2, Nancy Lyn Kristins- dóttir 1 og Guðný Atladóttir 1. Mörk KR: Eva Björk Hlöðvers- dóttir 3 mörk, Brynja Jónsdóttir 2, Ragnheiður Jakobsdóttir 2, Hulda B. Halldórsdóttir 1 og Inga H. Hjör- leifsdóttir 1 mark. Frábær hópur Þjálfari ÍR-stelpnanna er Karl Erlingsson og er ljóst á öllu að hann Umsjón Halldór Halldórsson kann vel til verka ef mið er tekið af árangri stúlknanna: „Það er mjög gaman að vinna með þessum stelpum því áhugi þeirra á handbolta er svo mikill og æfingamar því teknar al-varlega. Þær hafa tekið mjög miklum framfórum á síðasta leiktímabili,” sagði Karl Erlingsson, þjálfari íslandsmeistaranna. ÍR-ingar ættu því að eiga sterkan meistaraflokk á komandi árum. Körfubolti unglinga í Noregi: Borgakeppni Norðurlanda - norölensku strákarnir slógu í gegn DV, Akureyri: Norðlenskir körfuboltastrákar slógu heldur betur í gegn í borgakeppni Norð- urlanda sem fór fram fyrir skömmu i Noregi. Liðið var að mestu leyti skipað leikmönnum úr 10. flokki Þórs á Akur- eyri og keppt var undir merki Akur- eyrar, en liðið var þó styrkt með þremur strákum úr Tindastóli á Sauðárkróki. Mörg sterk lið tóku þátt í mótinu frá öllum Norðurlöndunum og önnur lið frá íslandi voru lið Reykjavíkur og Reykja- ness, sem var í raun landslið íslands í þessum aldursflokki. Norölenska liðiö hafnaði í í 2. sæti i sínum riðli eilir tap gegn Sjálandi, 58-66, eftir framlengingu. I undanúrslitunum léku strákamir gegn liöi frá Ósló sem hafði sigrað í hinum riðlinum og er skipað 9 landsliðsmönnum. Norðlensku strákarnir höfðu þó enga minnimáttarkennd og unnu þá 63-59. í úrslitaleiknum mættu þeir liði Sjá- lands, sem þeir töpuðu fyrir í riðla- keppninni. En nú fengu Danimir að kynnast því hvar Davíð hafði keypt öliö og vom gjörsigraðir, 73-57. Staðan í hálf- Ieik var 42-19. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, þjálfara liðsins, lék það ævintýralega vel á köflum og á stundum „yfir getu”. Frammistaða liðsins hefur orðið til þess að forráðamenn unglingalandsiðsins hafa tekið nokkra norðlenska pilta inn í 22ja manna hóp unglingalandsliðsins, Þórsarana Einar Öm Aðalsteinsson, Orra Hjaltalín, Magnús Helgason og Ás- mund Oddsson, og frá Tindastóli þá ísak Einarsson, Svavar A. Birgisson og Inga Ámason. -gk Norðlenska liöiö sem sigraöi í borgakeppni Noröurlanda, Efri röö frá vinstri; Ágúst Guömundsson þjáifari, Ingi Arnason, Einar Örn Aöalsteinsson, Magnús Helgason, Svavar A. Birgisson, Óöinn Ásgeirsson, Guömundur Aðalsteinsson og Þórarinn Jóhannsson. Fremri röö frá vinstri: ísak Einarsson, Einar Bjarni Sturiaugsson, Gunnar Jónsson, Sigurður G. Sigurðsson, Orri Hjaltalín, Óðinn Viöarsson. Á myndina vantar Ásmund Oddsson sem lék meö Reykjavíkurliöinu sem lánsmaöur. DV-mynd gk Guörún Hólmgeirsdóttir, fyrirliöi 4. flokks ÍR í handbolta, meö íslands- bikarinn. Stúlkurnar hafa veriö mjög sigursælar sl. vetur. -DV-mynd S Stelpurnar í A-liöi 5. flokks Týs frá Eyjum urðu Pæjumótsmeistarar á Þórsmótinu í knattspyrnu, 16. júni. DV-mynd ÞoGu Stúlknaflokkur Kolbrún Sól Ingólfsdótir, GV 168 Halla Björk Erlendsdóttir, GSS 174 Jóna Björg Pálmadóttir, GH 174 Katla Kristjánsdóttir, GR 177 Alda Ægisdóttir, GR 185 Elin Th. Reynisdóttir, GL 185 Ester Ýr Jónasdóttir, GOS 185 Snæfríður Magnúsdóttir, GKJ 186 Ama Magnúsdóttir, GL 188 Helga Rut Svanbergsdóttir, GKJ 191 Kristín I. Eyglóardóttir, GJ 191 Katrin Dögg Hilmarsdóttir, GKJ 196 Eva Ómarsdóttir, GKJ 198 Margrét Jónsdóttir, GP 204 Ljósbrá Lokadóttir, GS 210 Nina Björk Geirsdóttir, GKJ 215 Piltaflokkur Þorkell Snorri Sigurðarson, GR 144 Friðbjöm Oddsson, GK 147 Birgir Haraldsson, GA £49 Pétur Óskar Sigurðsson, GR 152 Kári Emilsson, GKJ 154 Öm Ævar Hjartarson, GS 156 Ómar Halldórsson, GA 158 Pétur Berg Matthíasson, GKJ 158 Ottó Sigurðsson, GKO 160 Örvar Jónsson, GSS 160 Gunnlaugur Erlendsson, GSS 161 Guðmundur Óskarsson, GR 162 Davíð Viðarsson, GS 162 Haraldur H. Heimisson, GR 163 Jens Kr. Guðmundsson, GR 163 Svanþór Laxdal, GKG 163 Kristinn Árnason, GR 164 Gunnar Þór Jóhannesson, GS 165 Ófeigur Guðjónsson, GR 165 Eiríkur Jóhannsson, GL 168 Jón Jóhannsson, GS 168 Þórbergur Guðjónsson, GL 168 Örlaugur Helgi Grímsson, GV 168 Ólafur Steinarsson, GR 170 Torfi Steinn Stefánsson, GR 170 Bjarni G. Bjamason, GA 171 Guðjón Emilsson, GR 171 Guðmundur Freyr Jónsson, GR 171 Ævar Pétursson, GS 174 Davíð Már Vilhjálmsson, GKJ 175 Eggert M. Jóhannsson, GA 175 Ólafur Már Gunnlaugsson, GKJ 176 Gunnlaugur B. Ólafsson, GA 177 Guðmundur Svanbergsson, GKJ 179 Amar Aspar, GR 180 Birgir Már Vigfússon, GHH 181 Guðmundur Þór Valsson, GL 190 Knattspyrna unglinga: Stjarnan vann Keflavík Islandsmótiö og bikarkeppnin í knattspyrnu yngri flokka er kom- ið á fullt skrið.og verður að sjálf- sögðu mikið fjallað um knatt- spyrnu á unglingasíðu DV í sum- ar Hér eru þó úrslit i bikarleik. Bikark., 3. fl. karla: Keflavík- Stjarnan 2-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.