Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 27 Hringiðan Norrænu vinafélögin og Norræna húsið stóöu fyrir Jónsmessuhátíö á laugardaginn. Þar var tendraö bál og voru Margrét Rán, Jóhann Garðar og Anna Lilja mætt til þess að ylja sér viö eldinn. Götuleikhúsiö var með gjörning á Degi dauöans á Ingólfs- torgi á föstudaginn og snerist hann um þaö aö syrgja ekki hina látnu heldur halda frekar veislu þeim til heiðurs. DV-myndir Hari Polkakvartettinn hélt tónleika í Norræna húsinu á laugar- dagskvöldið en þessir norrænu piltar ætla aö vera meö nokkra tónleika víös vegar hér á landi áöur en þeir halda aft- ur til síns heima. Félagarnir Björn Ingi Hrafnsson og Valur Noröri Gunnlaugsson skelltu sér í Þjóðleikhúskjallarann á laugardagskvöldiö enda dagurinn eins langur og hægt er og því tilvalið aö bregða sér aöeins út á lífið. Sigríöur Halldóra Loftsdóttir reynir hér fyrir sér sem stjórn- andi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á 75 ára afmæli veit- unnar. Hún á ekki langt aö sækja áhugann því aö langafi hennar var fyrsti rafmagns- stjóri Reykjavíkur. Long biöroö myndaöist fyrir utan Laugardalshollina á föstudagskvöldið enda tónleikar meö einum frægasta íslendingi fyrr og síöar, Björk Guðmundsdóttur, ekki á hverjum degi. Þeir höföu nóg aö gera við aö blása lofti í blöörur, þeir Andri Snær Magnason, Siguröur Hafliöason og Siguröur Kjartan Hilmarsson, starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur, á 75 ára af- mælinu nú á sunnudaginn. ^Oðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir — tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. (^tefjöld - vifeOojjfjöld.. qO "°9 ýmsir fy'9ih|utir aj&a EW n ~ skiDuleaaia ó ef /»*7T Ekki treysta á veðrið þegar tíJQ » skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - \J Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700mz. Einnig: Borö, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. aleto sgcáta ..meo skátum ó heimavelli 5 skátum ó heimavelli riml 562 1390 • fdx 552 6377 og og staðgreiðslu- greiðslukortaafsláttur stighœkkandi Smáauglýsingar birtingarafsláttur DV 550 5000 Heimilisfang: _______________________________________________________ Sendlst tll DV, merkt: Evrópumelstarl DV, Þverholtl 11,105 Reykjavík. Skllafrestur er tll 28. Júni. 1) Hvaða lið lenda í fyrstu þremur sætunum í EM? 1) _________________2)____________________3) _ 2) Hver verður markakóngur keppninnar?_________ Nafn:_____________________________________Simi: Leitin að Taktu þátt í leitinni aö Evrópumeistara DV! Meö því að spá fyrir um úrslit EM og hver markakóngur keppninnar verður og senda svarseðilinn til DV ertu kominn í pottinn og gætir orðið Evrópumeistari DV. Ðregið daglega! Dagleg'á verða dregnir út skemmtilegir vinningar úr öllum innsendum seðlum. Nöfn vinningshafa verða birt daginn eftir á íþróttasíðum DV. Svarseðlarnir birtast jafnframt á hverjum degi í DV þartil keppninni lýkur, þú getur því sent inn eins marga seðla og þú vilt! (Ekki er tekið við Ijósritum) Geisiadiskar og bíómðár daglega! Daglega eru nöfn þriggja þátttakenda dregin úr pottinum og fá þeir heppnu geisladisk frá Japis og bíómiða fyrir tvo I Háskólabíó. Glæsileg verðlaun fyrir Evrópumeistara DV! I byrjun júlí verður dregið úr öllum réttum innsendum seölum og fær Evrópumeistari DV glæsilega Sony myndbandstökuvél, CCD-TR340 frá Japis, að verðmæti 59.900 kr. Vélin er 8 mm, mjög Ijósnæm (0,3 lux) sem þýðir að það er nánast er hægt að taka myndir í myrkri án og með 10 x- aðdrætti. Vélinni fylgir rafhlöðukassi fyrir LR6 rafhlöður og fjarstýring. nCT japsss HASKÓLABIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.