Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 35 _ I # I I I i I I i I I i 1 í ] Lalli og Lína €*¥** •** «*»***’*»**■•*»» ** 5« Maðurinrt mtnn hefdur að hann sé aftur ofðínn veíkur... áttu kort sem stendur á "vertu raunsær ? DV Sviðsljós Reeve stjórnar setningu Christopher Reeve, sem bundinn er hjólastól eftir slys á hest- baki í fyrra, mun stjórna opnunarat- höfn ólymp- íuleika fatl- aðra sem settir verða í Atlanta 15. ágúst næstkomandi. Reeve hefur verið duglegur við að vekja athygli á afleiðingum mænuskaða frá því hann lenti í slysinu og kemur fram við ýmis tækifæri. Leikur stórglæpon Chazz Pal- minteri, sem þekktur er fyrir krimma- hlutverk í myndum eins og A Bronx Tale, er orð- aður við aðal- hlutverk við endurgerð glæpamyndarinnar Angels with Dirty Faces sem James Cagney lék í áður fyrr. Demi býður nektarmeyjum Leikkonan og eiginkonan og móðirin Demi Moore hefur boðið fjórum fata- fellum, þeim Chase, Chandler, Monique og Summer, að mæta á frumsýn- ingu kvikmyndarinnar Striptea- se i New York. Með því vill Demi þakka þeim fyrir allar kennslu- stundirnar í fatafækkun en þá iðju stundar Demi í myndinni. Andlát Haraldur Gíslason frá Skálholti, Vestmannaeyjum, er látinn. Hulda María Sæmundsdóttir, Grandavegi 47, lést aðfaranótt föstu- dagsins 21. júni. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ólafur Helgi Guðmundsson, Hell- atúni, Ásahreppi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 21. júní. Bragi Jakobsson, Kirkjubraut 5, Seltj., lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, föstudaginn 21. júní. Eyþór Fannberg Árnason, Lauga- teigi 5, Reykjavík, lést 16. júní sl. í Landspítalanum. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Lilja Vigdís Bjarnadóttir andaðist í Hrafnistu, Reykjavík, sunnudag- inn 23. júní. Eyjólfur Eiríksson prentari lést í Kaliforníu 30. maí sl. Bergþór Ólafsson Theódórs húsa- smíðameistari, Bólstaðarhlíð 8, lést á heimili sínu 9. júní sl. Útförin hef- ur farin fram i kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Haraldur Helgason, Öxl við Breið- holtsveg, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. júní kl. 13.30. Þuríður Sigurbjarnadóttir Han- sen, sem búið hefur í Danmörku, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu þriðjud. 2. júlí kl. 15.00. Sigrún Jónsdóttir frá Vatnahverfi í Austur-Húnavatnssýslu, síðast til heimilis að Keldulandi 7, Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í Reykjavík fimmtudaginn 27. júní kl. 13.30. Friðgeir Guðmundsson rafvéla- virki, Nesvegi 66, verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 27. júni kl. 13.30. Jóhanna Jónasdóttir, fyrrverandi matráðskona, verður jarðsett frá Áskirkju fimmtudaginn 27. júní kl. 13.30. Vilborg Guðmundsdóttir, Hamra- hlíð 11, verður jarðsungin frá Ás- kirkju miðvikud. 26. júní kl. 15.00. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. júní til 27. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í Mjódd, sími 557-3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 ______________ Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, . laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka aUan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 25. júní 1946. Islenskir golfleikarar keppa í Svíþjóö og Danmörku. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-, simi) vakthafandi læknis er 85-23221." Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinq i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspjtalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 10-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Látið aldrei henda ykkur þau mistök að líta á hjónabandið sem annars flokks starf. Ruth Stafford Peale Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: i Réykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú skalt fylgja innsæi þínu þar sem dómgreind þín mun nýtast þér best í dag. Þú verður fyrir einhvers konar happi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Tækifærin bíða þín í röðum en þau eru ekki öll alveg augljós. Einhver nákominn þér er taugastrekktur og þú þarft að fara varlega. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur afar vel að taka ákvarðanir í dag og ert al- mennt í banastuði. Aðalvandamálin eru á tilfinninga- sviðinu. Happatölur eru 12, 14 og 30. Nautið (20. apríl-20. maí): Gæfan gæti verið fallvölt í dag. Þess vegna er rétt fyr- ir þig að halda þig við troðnar slóðir. Þú þarft að gefa vinum þínum tima. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú skalt gæta sérlega vel að peningum þínum og eign- um almennt þar sem svó virðist sem þú getir ekki treyst fólki i dag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Mikill hraði á öllu í dag gæti komið ér í koll á ein- hverju sviði. Peningamálin eru eitthvað erfið og þú skalt ekkert aðhafast í þeim málum nema vera viss. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ljónin vilja hafa stjórn á hlutunum en það gæti orðið erfitt i dag. Áætlanir ganga engan veginn upp. Þú skemmtir þér vel. Meyjan'(23. ágúst-22. sept.): Þú hefur hug á að fara í ferðalag og það á hug þinn allan. Þú endurnýjar kynni við einhvern i fjarlægð. Þú tekur þátt í kvöldskemmtun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Andrúmsloftið í kringum þig er fremur afslappað. Þú færð skemmtilegar fréttir. Þú skemmtir þér vel í kvöld og félagslífið blómstrar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýjar hugmyndir setja svip sinn á daginn í dag. Ein- hverjar þeirra eiga eftir að komast í framkvæmd og verða þér til framdráttar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að vera vel vakandi fyrir því sem er að ger- ast í kringum þig. Annars er hætta á að þú missir af einhverju mikilvægu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver spenna ríkir í samskiptum manna. Farðu varlega í að dæma fólk. Margt áhugavert er á döfinni í kringum þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.