Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 39 LAUGARÁS Sími 553 2075 NICK 0F TIME Hvaö myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með þvi að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sió í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýndkl.5, 7,9og11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. mmmmnn /dduaáBí Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MJKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girl“, „Something Wild“), Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months", „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Sýnd kl. 6.45. VONIR OG VÆNTINGAR Slmí 551 8000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð — •“= Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. CITY HALL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNAÐA AFRÓDÍDA TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 9 og 11. BARIST í BRONX Sviðsljós Ted Turner kaupir jörð undir vísundaeldi Ted Turner galopnaði budduna. Þegar fjölmiðlakóngurinn Ted Tumer tekur sér eitthvaö fyrir hendur er það ekki neitt hálf- kák, samanber að hann krækti í flottustu skvís- una i bænum, leikkonuna og leikfimidrottning- una Jane Fonda. Nú hefur komið upp úr dúrnum að Ted hefur áhuga á dýrarækt en það eru ekki kettir eða mýs sem eiga hug hans allan heldur konungur sléttunnar í villta vestrinu, sjálfur ví- sundurinn. Svo mikill er áhugi Teds á skepnu þessari að hann hefur nú fest kaup á risastórri landspildu í Nýju-Mexíkó, rúmlega tvö þúsund ferkUómetrar að stærð, þar sem hann ætlar að rækta vísunda. Á landareigninni, sem heitir Vermejo Park búgarðurinn, kennir margra grasa. Þar eru m.a. tuttugu og tvö stöðuvötn, tæplega fimmtíu kílómetrar af veiðiám, elgur, bjarndýr, antilópur og kalkúnar. Að auki má þar finna átta draugabæi og rústir áfangastaða fyrir póstvagna, eins og tíðkuðust á kúrekatímum. Ted keypti landið af PennzoU olíufyrirtækinu en ekki hefur fengist upp gefið hversu mikið hann greiddi fyrir það. Áreiðanlega hundruð miUjóna króna. Það ætti því ekki að væsa um hana Jane og hann Ted þegar þau vUja fá að vera í friði úti í guðsgrænni eigin náttúru. r ,;, ; HASICÓLAmO Sfmi 552 2140 Martin Valo (Rjchard Goro). slægur lögfræðingur, tekur að sór að verja ungan mann scin sakaður cr um morð á biskupi ..Málið cr taliö að fullu upplvst. sakborningurinn var handtekinn. ataðtir blóði fórnarlambsins. En ymislegt kcmur í ijós við rannsókn málsins sem bendir til að drengurinn sé saklaus... EDA HVAÐ? Hörkuspennandi trvilir moð mögnuðu plotti. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABURIÐ Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæöislegasta |>ar hvita tialdsins. Robin Williams. Genc Hackman, Nathah Lane og Dianno Wiest fara á kostum i gamanmynd scm var samfieytt I vikur í toppsætinu í Bandarikjunum i vor. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS Skemmtileg ævintýramynd fvrir hressa krakka um Ícitina aö Loch Ness. Ted Danson (Þrir menn og karfa) fer með hlutverk visindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins cn kcmst að þvi aö ekki cr allt sein sýnist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12 APAR ímyndaðu þér að þú hafir sóð framtíðina. Þú vissir að mannkyn væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver mvndi trúa þér? Hvort myndir þú fiýja? Hvar myndir þú feia þig? ller hinna 12 apa er að koma! Og l'yrir fnnm milljarða manna er tíminn liðinn... að oilifu. Aðaihlutverk Bruce Willis. Brad Pitt og Madeleino Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15. Siðustu sýningar Kvikmyndir lííltlö SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 KLETTURINN SPY HARD (f HÆPNASTA SVAÐI) IL POSTINO (BRÉFBERINN) TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7.05 EXECUTIVE DECISION Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra . Jieimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meöan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. (THX DIGITAL Sýnd kl. 4.50 og 9 B.i. 14 ára. DEAD PRESIDENTS TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. llllllllllllllllllllllllll Bl0ll6l_l.lt ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KLETTURINN -TBBCr Jt uiKsrsnr á •'TBIIDCrOAKTCS •UKHfffl ■ ! aiKcranrcscac Kuwir AWKraiiTswr .★ÍC8LAÍ M CaiUIUERV CAGE KAHRIS Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nicolas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótaö er sprengjuárás á San Francisco. Á meöan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aöstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. í THX DIGITAL. BIRDCAGE FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta ; fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 5 og 9. EXECUTIVE DECISION Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. f THX. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 14 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/fsl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. iiiiiiiiiiiiiniiiimnTT ÁLFABAKKA 8, S(Ml 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) m ^ V - - ÍIH ’WAj'T . Éá tLL « \Þ « >#^spyJ w 1 ¥ d ■ F'PBK’mi! i:rm :i11 LV'i.’W' Tp* MÁ7.:- ■ xBía» d « i HSÉ'’ BBSl E£ W - Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin fariö að pakka saman. Sýndkl. 5, 7, 9.10 og 11. í THX DIGITAL. Frá þeim sömu og geröu „Shallow Grave“ kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurfor um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera * „Trainspotting” að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. 1j 1xxxxx X111111 i I I'T 11111111 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.