Alþýðublaðið - 29.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.10.1921, Qupperneq 1
Albvðublaðið Gefið út aí Alþýðuflokknum. 1921 Laugardaginn 29. október. Sanng1] arnar kaupkröfur. Hættnlegasta og Tersta vlnnan er sjösökn. Áður hefir verið bent á það hér i blaðinu, að sjómenn hafa nú gengið atvinnulausir l alt sumar. Þeir hafa þó ekkert viljað /remur, en hafa atvinnu. Þeir hafi óskað þess af heilum hug, að togararnir væ»u að veiðum. En hvað stoðar þ ð? hegar útgerðar- menn tska það í sig, að láta skip sfn liggja aðgerðarlaus, og þegar stjórn landsins styður þá i þvf, þá eru sjórs ennirnir ráðalausir. nema þvf, aðeins að þeir taki tii þeirra ráðs, sem útgerðarmenn viidu sfzt kjósa og sjómenn hafa ekkt löngtm til að leika sér að, að grípa til. Þegar rætt er um sanngjarnt kaup, hvort sem sjómenn eða aðrir eiga í hlut, er vitanlegt, að að ganga verður miasta kosti út frá þvf, sem œeðalfjöl kylda þarf til þess að geta lifað sómasamlegn iifi, án þess ;.ð húa gangi of nærri sér. I öðru lagi verður að táka til greina skaðsemi vinnunnar á Ifkama verkamanntins, í þnðja lagi verður að fhuga hœttuna, í íjórða l.gi verður að Ifta á slit fíkamans og i sambandi við það á lengd i>innutímans. Sé nú iitið eingöngu á sjó mennitia og hvað telja verður hæfilegt kaup þeirra, kemur þetta tii greina: 1) Þeir þurfa hærra kaup til að geta framleitt fjöl skyldu sinni, t*n landmaður, vegna þess, að þelr eru svo lengi fjarri heimili slnu Og þurfa þvf að leggja fram fé fyrir ýmislegt er aðrir gátu unnið sjálfir í þ&rfir heimil isins. 1) ötal dæmi sanna, að skaðsémi togaravinnu er meiri, en flestrar annarar vinnu. 3) Hætt- an við sjósókn er af öllum viður- kend mjög mikd og auk þess er mfkil bætta fólgia f sjálfri togara- vlnnuani. Dæmin sanna það. 4) A togurum er unnið slcitulaust miklu 1 lengri tfma en við lacidvinnu og kemur þar ekkert aukavinnukaup til greina. Að v/su ganga togara- vökulögin i gildl um nýjár, en þó þeim verði fyigt stranglega fram kemur samt 18 fltanda vinna á hvern sjómann á sölarhring, Það mundi í landi vera talin 6 stunda aukavinna á sólarhring með 2 matmálstfmum. Alt þetta verður að taka til greina og er fram færsla heimilÍKÍns ekki veigaminst, þó bæði hættan og sfðasta atriðið séu það einmig. Margir gera sér það að venju, þegar um kaupgjald er að ræða, að miða við kaispið 1914 Þetta er í flestum tilfellum rangt. Kaupið 1914 var ekki bygt á svo sann- gjörnum grundvelii, að hægt sé að hafa það sem grundvöll að samningum um kaupgjald nú. Og undir öllum kringumstæðum kem- ur ekki til mála, að kaup verði lægra nú, hlutfallslega, en það var 1914 - Útgerðarmenn fara fram á það, að hásetar lækki kaup sitt um 31% frá því kaupi sem þeir hafa haft að þessu. Vitanlega nær þessi lækkun engri átt. Og er langt frá því, að vera srangjörn krafa, þó dýitíðin hafi eftír Hagtfðind- unum lækkað um 29°/o frá þvf í fyrrahaust. Þó ekki sé nema litið á það, að kaup sjóœanna hækkaði aldrei í samræmi við dýrtiðina þegar hún varð mest, ætti það eitt að nægja til þess að sýna, að ýmislegt er þar ekki talið, sem dýrast er og erfiðast fyrir fjöld skyldumenn alla og sem heekkað hefir i verði frá því í fyrrahaust. Sumir vitna f, að kaupgjald háfi lækkað svo mikið í nágranna löndunum, að hér hljóti þess vegna að koma lækkun. Norskir sjómenn hafa lœkkað kaup sitt um 17%, danskir sjó- 250 tölnbl. Brunatrygfgingar á innbúi og vörum hvorfl ódýrarl tn hJA A. V. Tulfnius v&tryOTflngraskrlfstofu Elmsklpafólagrsh úslnu, 2. hnð. menn ekkt ekki um etnn eyri og enskir sjómenn hafa ekki lækkað það eins mikið og dýrtíðin hefir' lækkað. Enda er fjarstæða að vera að vísi til þessara landa, sem vitanlega eru miklu betra fyrir verkamenn að komast af i, en hér á vöfu laitdi, þar sem alt hjálpast að, að halda við og auka dýrtfðina. Ýmsum hefir blæit í augum það kaup. sem sjómenn eiga að hafa haftl Eu sllkt stafar af engu nema vanþekkingu af þvf, hve hátt kaupið er i raun og veru. Þó gert sé ráð fyrir að árskaupið verði 3700 kr. með fyr nefndri lækkun, þá kemur það til greina, að með hálfgerðu sultarlífi kemst fimm manna fjölskylda, sem hefir fyrirvinnuna á togara, ekki af með minna en 4515 kr. um árið, eigi hún að iifa sæmilegu Iifi Hvar á þá að taka 815 kr. sem til vanta, ef sjómenn gengju að þessu, sem vitanlega þarf ekki að gera ráð fyrir? Þegar svo hér við bætist, að togararnir ganga kanske ekki nema í hæðsta lagi 7 mánuði vcrður kaupið þann tima i hæsta lagi 2342 kr. Allir hljóta að sjá, að af því getað sjómenn ekki tifað. Barnalegt er það, að vitna i kaup erfiðismanna í landi, sem vitanlega hafa alt of látt kaup„ en hinsvegar gera útgerðarmentu verkamönnum ekki meiri greiða en viðurkenna þetta með þvf að benda á, það sem oft hefir veriA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.