Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 3 Nokkrar staðreyndir um Transavia Airlines 1. Flugfélagið var stofnaS í nóvember 1966 og er því 30 ára á þessu ári. 2. Fyrsta flugiS var meS hollenskan danshóp frá Amster- dam til Napolí og var þaS í leiguflugi. SíSan var félag- iS rekiS um árabil sem leiguflugfélag en er nú meS bland- aSan rekstur leiguflugs og áætlunarflugs. FélagiS flýgur í áætlun til London, Galwick og Túnis en blandaS áætl- unar- og leiguflug til Tenerife-Las Palmas-Funchal-Faro- Malaga-Alicante-Palma de Mallorca-Möltu og Heraklion á Krít. Leiguflug er fil Shannon-Prestwick-Las Palmas- Arrecife-Fuerteventura-Agadir-Oporto-Lissabon-Jerez de la Frontera-Almeira-lbiza-Mahon-Reus-Barcelona- Gerona-Ajaccio Monastir-Djerba-Catania-Rómar-Rim- ini-Verona-Mílanó-lnnsbruck-Salzburg-Búdapest- Varna- Plovdir-lstanbúl-Kavala-Thessaloniki-Skiathos-Corfu- Preveza-Aþenu-Zakynthos-Kalamata-Chios-Mykonos- Santorini-Chania-Kos-Karphatos-Rhodos-Limnos-Myt- lini-lzmir-Samos-Dalaman-Ankara-Antalya-Phapos- Larnca-Tel Aviv-Eliat og Hurghada eða alls um 75 staSa. I júní sl. bættist svo Keflavíkurflugvöllur viS. 3. Flugfloti Transavia samanstendur eingöngu af Boeing flugvélum og er núverandi eign þeirra 14 Boeing 737- 300, 4 Boeing 757-200 og í júni 1996 kom ein flugvél af þeirra gerS til viSbótar. MeSalaldur þessara flugvéla er 4 1/2 ár eSa meS því lægsta sem gerist. Framund- an eru kaup á 8 Boeing 737-800 flugvélum og verSur sú fyrsta afhent 1998. Þessi flugvélagerS er gerS fyrir 189 sæti en verSur flogiS meS 182 sætum. MeS þess- um flota hyggst Transavia sinna þeirri þjónustu sem fyrirsjáanleg er á næstu árum. 4. Fjárhagslegur grundvöllur félagsins er meS þeim ör- uggustu og hefur félagiS veriS rekiS meS hagnaSi und- anfarin 17 ár, sem teljast verSur til undantekninga á sviSi flugreksturs. A síSasta ári flutti félagiS um 2,3 millj- ónir farþega eSa 14% fleiri en áriS 1 994. Sætanýting féll þó um 8%. Velta félagsins var á sl. ári 552 milljón- ir gyllina eSa ISK 22 milljarSar. Útgjöld urSu ISK 21,4 milljarSar og ágóSi af flugi um 600 milljónir. Er þá ver- iS aS tala um ágóSa eftir afskriftir, sem voru 1400 millj- ónir. AgóSi fyrir skatta var 720 milljónir. Veltufjármagn er 2,160 milljónir, fjárfestingar 560 milljónir og eigiS fé tæpir 6 milljarSar. 5. 572 eru nú starfandi á vegum Transavia í beinu flugi, 328 viS almenn tæknistörf og 320 viS skrifstofustörf víSs vegar. Starfsmenn þessir hafa veriS mjög samhentir og þakka stjórnendur fyrirtækisins þeim ötult starf og góS- an árangur sem ekki síst hefur náSst vegna árvekni þeirra. Af þessu stutta yfirliti er ekki hægt að segja annað en að flugfélag þetta, þótt smátt sé í sniðum, standi ör- uggum fótum í rekstri. Það er mikill framfarahugur í félaginu og öryggi á öllum sviðum. Félagið er frum- kvöðull á mörgum sviðum og hefur verið fljótt að til- einka sér þær nýjungar sem gefist hafa með auknu frelsi í flugi. Má segja að það hafi verið á undan sinni samtíð. Og er von okkar að Islendingar eigi þess kost að njóta þjónustu þess um ókomna framtíð og að við i Istravel getum í samvinnu við Transavia boðið þeim „frelsi í flugi", þ.e. að farþegar geti greitt sama verð fyrir sætin í hverju flugi og hafi algjört frelsi um hve lengi þeir ætla að dveljast. Annað er ekki viðunandi fyrir frelsisunnandi þjóð eins og við teljum okkur vera. VIÐ VÆNTUM STUÐNINGS ALMENNINGS VIÐ ÞESSA TILRAUN OKKAR Transavia airlines GnoðarvFax4568S851Í8l58 6255

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.