Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 22
46 jP™n MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996. ÞJONUSTUMMQLYSmCAR 550 5000 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT ■■ ■■ • vikursögun • MALBIKSSÖGUN Sa'S ?» ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Eldvarnar- Oryggls- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir hurðir Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 f 129, 852 1804 og 892 1129. Steinsteypusögiiii G.T. Steypusögiin, múrbrot, kjarnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla Símar 892 9686 og 557 4171 r- NYTT - TYGGJO - NYTT Er Chroma Trim tyggjóiö besta leiöin til aö losna viö aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöðvavefina. Dregur úr matarlöngun. Mest seldi megrunarkúr i Ameríku. ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN, ÍSAFIRÐI, og HEILSUHORNIÐ, SELFOSSI, eða uppl. í síma 567 3534. >inn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmí: S54 2255 « Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis ■snMnf Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífiur. I I ZZ7Ær/ZJÆW J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta aiian sólarhringinn Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eidra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /BA 8961100*568 8806 -== DÆLUBILL íf 568 8806 IO\ Hreinsum brunna, rotþrær, 5PÍ]=al H'öurföll, bílaplön og allar i—.yffjlf stíflur í frárennslislögnum. """ Q VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: Imgurinn stefnir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ^ 9 ÞÍ ^ Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og fg) 852 7260, símboöi 845 4577 ' V/SA Fréttir Olafur Marteinsson aö kenna krökkunum Ragnheiöi Steinu, Brynhildi Svölu, Rósbjörgu og , Flókadalsá á þjóðhátíðardaginn. Bleikjuveiði í Flókadalsá DV, Fljótum: Reytingur af bleikju hefur veiðst í Flókadalsá í Fljótum fyrstu daga veiðitímabilsins. Veiðin hófst 15. júní, sem er 5 dögum fyrr en venju- lega, og er breytingin gerð vegna þess að vel hefur vorað enda virðist sjóbleikja um það bil að ganga inn á vatnasvæðið. Oft hefur verið góð sil- ungsveiði við Dælisós, sem er neðst í Flókadalsá neðri, í upphafl veiði- tímans. Menn voru að fá þar bleikju þegar fréttamenn bar að 17. júní. Ekki eru líkur á að lax fari að ganga í ána fyrr en upp úr mánaða- mótum júní-júlí því samkvæmt venjunni gengur lax fremur seint í Siglufjörður: Stálþil í höfnina DV, Fljótum: megin:! vor hefur verið unnið við að reka niður stálþil og gerð uppfyll- ingar við svokallaða SR-bryggju á Siglufirði. Þama er um 80 metra langt stálþil að ræða og enn fremur dýpkun fyrir framan þilið. Áður var búið að dæla þama verulegum jarð- vegi á land með dæluskipi. Raunar var byrjað á þessu verki sl. haust en þá reyndist ekki mögu- legt að reka stálþilið niður þar sem því var ætlað að vera og var gripið til þess ráðs að færa það nokkra metra út í sjóinn. Það leiddi til þess að þarna varð talsvert meiri uppfyll- ing en áætlað var í fyrstu. Það var Hagtak hf. sem var verktaki við þessa framkvæmd að dælingunni undanskilinni. Að sögn Sigurðar Hlöðverssonar, bæjartæknifræðings á Siglufirði, er þessa dagana verið að ganga frá út- boðsgögnum varðandi steypu á köntum og þekju sem fyrirhugað er að gert verði síðla sumars eða í haust. -ÖÞ á veiðiskapinn viö DV-mynd Örn ána. I Flókadalsá fremri er aðeins um bleikjuveiði að ræða. Þar hefur oft verið bærileg veiði síðla sumars en fiskur gengur þar seint enda áin köld. Veiði í Fljótaá hófst 20. júní. Þar hefur verið mjög góð silungs- veiði tvö síðustu sumur. -ÖÞ Grafið frá stálþilinu við SR-bryggju. DV-mynd OÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.