Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1996 49 Myndasögur Veiðivon Það er hræðilegt Vertu bara róleg, ég ætla\ Ihvað þessi klukka ^ að laga það. J I flvtir sér mikið. | m1) í’ok ákp A?Xj r*$> rH 6 WJr 13 B í(@j ffn § J27B ‘ ©PIB —■*— uniwtii u -4—> £ «4-1 'm' ffi *#»#//'þý getur aldrei giskaó á hverju einhver hálfvitinn henti á haugarfa, Púki! i/I cS\ / t'r' BRAi! Elliðaárnar: Bullandi göngur „EUiðaárnar eru allar að koma til, það eru bullandi göngur í ána á þessari stundu. Það sást 18-20 punda lax fyrir neðan gömlu brúna en hann fékkst ekki til að taka,“ sagði Bergur Steingrímsson hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í gærkvöld er við spurðum um frétt- ir. „Ásgeir Heiðar var í morgun og fékk fyrstur kvótann á þessu sumri í ánni, 8 laxa. Fossinn er fullur af fiski. Talsvért gekk af laxi í Hítará í fyrrinótt, enda kominn fiskur í flesta hyljina fyrir neðan veiðihús- ið. Fyrsti laxinn veiddist í gærmorg- un og var hann 11 pund. Síðan veiddust í morgun 16,7 og 5 punda laxar og auk þess góðar bleikjur. Norðurá hefur gefið 277 laxa og síð- asta holl veiddi 54 laxa. Laxar hafa veiðst á öllum svæðum i Stóru-Laxá í Hreppum. Um helgina veiddust fyrstu fiskarnir á svæði þrjú og fjög- ur. Áin hefur geflð 33 laxa. Gljúfurá hefur gefið 8 laxa en þeir veiddust í opnun árinnar," sagði Bergur enn fremur. „Það veiddust 5 laxar í opnun ár- innar, síðan fékk næsta holl ekki neitt en veiðimenn sem voru að hætta veiddu 6 laxa. Laxinn er kom- inn um alla á,“ sagði Ingvar Ingv- arsson á Múlastöðum í gærdag. „Stærsti laxinn er 12 pund en fisk- urinn virðist flýta sér rosalega upp ána þessa dagana," sagði Ingvar í lokin. Fyrsti laxinn kominn á land „Fyrsti laxinn er kominn á land í • Silungsveiðin hefur verið góð það sem af er sumri og hann Ari Odds- son er hérna með þriggja punda ur- riða úr Móbergstjörn í Langadal. DV-mynd G.Bender Setbergsá og eitthvað af bleikju veiddist þegar veiðimenn reyndu núna fyrst um helgina," sagði veiði- maður, nýkominn af Skógarströnd- inni. Bleikjurnar eru byrjaðar að hellast inn í Stóru-Langadalsá, en veiði byrjar ekki í ánni fyrr en 12. júlí. „Það verður spennandi að opna Stóru-Langadalsá, sérstaklega þegar maður veit að bleikjan er komin,“ sagði veiðimaðurinn enn fremur. Hlíöarvatn í Hnappadal: Veiddu 60 silunga - vatnið allt aö koma til „Við vorum að koma úr Hlíðar- vatni í Hnappadal og fengum yfir 60 silunga. Þetta var í kringum pundið og upp í tvö og hálft," sagði Sigur- jón EÚertsson í samtali við DV. Tapað fundið 7200 Motorola GSM-sími m/stórri 30 tíma rafhlöðu týndist í Tunglinu á laugardagskvöld. Fundarlaun. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 896-9593. ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Á Akureyri fid. 27/6, föd. 2B/6, Id. 29/6 og sud. 30/6. Miöasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 462-1400. Á Blönduósi 3/7, miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum 5/7 og 6/7, mlðasala á staðnum. „Vatnið er allt að koma til og fisk- urinn allur að braggast verulega. Við vorum að veiða í landi Heggs- staða,“ sagöi Sigurjón. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júlf, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aðgöngumlða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.