Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 5 pv__________________________________________________________Fréttir Hjúskaparlöggjöf fyrir samkynhneigða tekur gildi í dag: Fyrstu pörin í staðfesta samvist Þarftu að gera við leka? Ertu þreyttur á að endurtaka aðgerðina annað hvert ár eða svo, notaðu þá Roof Kote og Tuff Kote, amerísk efni sem þróuð voru 1954 og hafa staðist reynslu tímans. Heildsala: G K Vilhjálmsson Smyrlahraun 60 220 Hafnarfjörður Sími 565 1297 ÐDdshöfða 20-112 Reykjavík - S(ml 587 1410 í dag öðlast hjúskaparlöggjöf fyr- ir samkynhneigða, staðfest samvist, gildi á íslandi. „Þetta er gífurlega mikill áfangi, einn stærsti áfangi í sögu samkyn- hneigðra á íslandi," segir Matthías Matthíasson, varaformaður samtak- anna '78. „Lagabreytingin hefur þau áhrif að samkynhneigð pör mega ganga í samband sem er ígildi hjónabands að öðru leyti en því að heimild til ættleiðingar er ekki fyrir hendi og gervifrjóvgun er ekki til staðar. Eins er möguleikinn á kirkjulegri vígslu ekki fyrir hendi.“ Þrjú pör munu ganga í staðfesta samvist í dag, tvö kvenpör og eitt karlpar. „Samkynhneigð sambönd fá þarna ákveðinn ramma. Sem dæmi má nefna að hingað til hefur sam- kynhneigt fólk í sambúð ekki haft rétt til þess að fá upplýsingar um maka sinn ef hann liggur á sjúkra- húsi. Þetta breytist með nýju lögun- um. Þá getur fólk nýtt sér skattkort maka síns héðan í frá og erfðaréttur skýrist. Hingað til hefur fólk staðið uppi sem ótengdur aðili, erfðalega séð, við fráfall maka síns.“ „Þetta er árangur áralangrar bar- Þeir Percy B. Stefánsson, einn af for- ystumönnum samtakanna 78, og sambýlismaður hans, Siguröur Rún- ar Sigurösson, ganga í staöfesta samvist í dag. Mmrnn Verið velkomin tii okkar Lotríkar og fallegar handunnar tréstyttur til í miklu úrvali. Margar gerðir til áttu og sýnileika homma og lesbía. Það eru fá ár síðan ekki mátti minn- ast á homma og lesbíur i útvarpinu, fólk var í felum og það var erfitt fyr- ir það að hittast. Það má segja að það sé allt annað mál að koma úr felum í dag heldur en fyrir fimm til tíu árum,“ segir Matthías. -SF Inno-Hit HCD-330 Feröageislaspilari, straum- breytir og heyrnartól fyigja. Verö áöur kr. 10.900 Verð nú kr. 7.995 stgr. Weconic MX-IOOQ Bíltæki 20 vött, loudness, þjófavörn Verö áður kr. 8.480 Verð nú kr. 5.980 stgr. Sennet SRC-50 Bíltæki meö föstu stöövavali, þjófavörn, loudness o.fl. Verð áður kr. 19.980 Verð nú kr. 10.995 stgr. Aiwa HP-A560 Vönduö heyrnartól fyrir hljómtæki eða ferðatæki. Verð áður kr. 4.995 Verð nú kr. 2.495 stgr. Aiwa XP-80G '» Karaoke feröageislaspilari, tengjanlegur við sjónvarp, vönduö heyrnartól og straumbreytir fylgja Verð áður kr. 22.180 Verð nú kr. 12.980 stgr. Aiwa SC-C55 Hátalarar fyrir tölvur meö góðum surround hljómi. Verð áður kr. 9.980 Verð nú kr. 6.995 stgr. Aiwa XP-205 Ferðageislaspilari, sérstaklega varin gegn hitabreytingum, innbyggt hleöslu- tæki, DSL hljómkerfi, hleöslurafhlaöa, straumbreytir og heyrnartól fylgja Verð áður kr. 15.580 Verð nú kr. 9.995 stgr. Aiwa NSX-V150 Hljómtæki sem taka 50 diska, 2x50 vött din, BBE kerfi, karaoke kerfi, tvöfalt segulb. super bassi, fjarstýring o.fl. Ein fullkomn- ustu hljómtæki á markaðnum! Verð áður kr. 133.380 Verð nú kr. 79.900 stgr. A Aiwa NSX -E7M Ferðahljómtæki fyrir 7 geisla diska, fjarstýring, festanlegir hátalarar, tvöfalt segulband, FM-, MB og LB útvarp m/32 stööva minni. Frábær hljómur. Verð áður kr. 55.480 Verð nú kr. 35.480 stgr. kA/| Phoenlx TVC-9A72 20" Black line myndlampi, nicam stereo, íslenskt textavarp, super VHS inngangur, 2 Euro scart tengi, fullkomin fjarstýring, allar aðgeröir birtast á skjá, sjálfvirk stöðvaleitun, tengi fyrir auka- hátalara. Verð áður kr. 88.880 Verð nú kr. 74.900 stgr. Aiwa NSX-V50 130 vött 3 diska geislaspilari, front surround hátalarar, 3S hljómkerfi, útvarp meö 32 stööva minni, super bassi, karaoke kerfi meö radddeyfi, tvöfalt segulband, segulvaröir hátalarar, fjarstýring. Verðáöur kr. 77.780 Aiwa CA-DW300 Feröahljómtæki meö geislaspilara, tvöfalt segulband, FM, MB og LB útvarp, festanlegir hátalarar. hljómmikil tæki. Verð áður kr. 33.280 *1§PS Kringlunni 6-12 • Sími 568 1000 Verð nú kr. 23.280 stgr. Verð nú kr. 49.900 stgr. Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.