Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996. 31 Fréttir Nýtt lyf á markaðinn fyrir MS-sjúklinga: Aðeins hluti sjúklinga kemst á lyfjameöferö „Nýkomið er á markaðinn nýtt lyf fyrir MS-sjúklinga, Interferon Beta sem stýrir ónæmiskerfi líkam- ans. Fram að þessu hefur MS- sjúk- dómurinn verið talinn ólæknandi og enn hefur ekki tekist að finna lækningu. INF-Beta lyfið læknar ekki sjúkdóminn, en dregur heldur úr sjúkdómseinkennum eða mildar þau. í viðtalsgrein Fríðu Björnsdóttur við John Benedikz taugasérfræðing í Lyfjatíðindum viðrar John þær skoð- anir sínar að MS-sjúklingar fái al- mennt að komast á INF-Beta lyfjagjöf. Lyfjameðferð er hins vegar mjög dýr og tiltölulega lítill hluti þeirra vel á þriðja hundrað sjúklinga sem greinst hafa með MS-einkenni hafa enn sem komið er fengið að reyna lyfið. Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra var spurð að því hvort til stæði að auka við þessa tölu. „Um 40 sjúklingar hafa verið sett- ir á INF-Beta meðferð fram að þessu. Við erum töluvert á undan nágrannaþjóðum okkar, því Svíar, Norðmenn og Bretar eru varla byrj- aðir á notkun þess og ég las um það fyrir nokkrum dögum að Danir væru aðeins búnir að prófa það á 11 sjúklingum. Taka verður fram að INF- Beta verkar ekki á allar teg- undir sjúkdómsins," sagði Ingi- björg. Sverrir Bergmann taugalæknir hefur í félagi við John Benedikz haft með flesta þessa sjúklinga að gera. „Meðferð hvers sjúklings kostar um 750.000 krónur á ári og því miður verðum við að hafa kostnaðinn í huga,“ sagði Sverrir. „Það er mat okkar sem stöndum að vali á þeim sem fá lyfjameðferð að um 40 af 100 MS-sjúklingum hér- lendis séu ekki með það miklar fatl- anir að það réttlæti INF-Beta lyfja- meðferð. Um 20 af 100 sjúklingum eru með þennan sjúkdóm mjög ill- skeyttan og því miður er vafasamt að lyfið gagnist þeim að nokkru gagni. Þá eru eftir um 80-100 manns sem hugsanlega hafa gagn af lyfja- meðferðinni. Miðaö við reynslu af lyfinu hing- að til má búast við að 55-60 manns af þeim muni hafa eitthvert gagn af lyfinu, en hjá um 60% sjúklinga, sem reynt hafa INF-Beta, hefur ver- ið sýnt fram á árangur. Þegar eru um 40 komnir á lyfjagjafir og við erum að vinna að því að fleiri bæt- ist við. Sennilega verða þetta um 60 manns að lokum sem fara á INF- Beta lyfjagjafirnar og það er 40 milljóna króna kostnaður á ári. Sumir vilja ekki fara á þessa lyfjameðferð og við neyðum hana ekki heldur upp á neinn. Þó að lyfja- meðferð sé dýr sparast að sama skapi fé ef tekst að milda áhrif sjúk- dómsins. Þá sparast aðrar lyfjagjafir og kostnaður við umönnun," sagði Sverrir. -ÍS Utleiga - barnaafmæli götupartí - ættarmót o.fl. Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk. Herkúles Siml 568-2644, boðsími 846-3490 mmmsmsmsíí ÞJÓNUSTUAUGLYSmGMt 550 5000 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN EmEmM • MURBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N Eldvarnar- hurðir Öryggis- GLOFAXIHF. hurftir ÁRMÚU 42 • SÍMI 553 4236 l,u,wn Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutnlngur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. SÉeiiisleypiisöguii (i.T. Steypusögim, miirbrot, kjarnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengui, áralöng reynsla Súuar 892 9666 og 557 4171 NYTT - TYGGJO - NYTT Er Chroma Trim tyggjóið besta ieiðin til aö losna við aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöövavefina. Dregur úr matarlöngun. Mest seldi megrunarkúr í Ameríku. ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN, ÍSAFIRÐI, og HEILSUHORNIÐ, SELFOSSI, eða uppl. í síma 567 3534. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask___ 24 ára reynsla erlendis msnmmm' Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. I I Ji L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞJÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 896 1100 • 568 8806 GP-!Qj DÆLUBILL © 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, i niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Virðist rcnuslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: butjurinn stcjnir stöðurjt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (|D 852 7260, símboði 845 4577 TgT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.