Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 35 Lalli og Lína Þú hefur alltaf sagt að ég væri slys sem beðið væri eftir! Jæja, nú skeði það. pv Sviðsljós Ný mynd um Sjakalann Nú eru uppi vangaveltur um hver muni leika Sjakalann í endurgerð myndarinnar Dagur Sjakal- ans frá 1973. Michael Caton- Jones, sem fenginn hefur verið til að leikstýra myndinni, hefur nokkrum sinnum sést á tali við Bruce Willis. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin. Spielberg heiðraður Steven Spiel- berg verður heiðraður í minjasafhi skemmtana- iðnaðarins í Los Angeles á föstudag- inn á fundi helstu manna iðnaðarins. Það er eink- um fyrir nýja tækni og kvik- myndafrásögn sem Spielberg hlýtur viðurkenningu. Frægt fólk á ferðinni John Tra- volta, Joe Roth og Jon Turteltaub I voru í farar- broddi frægs fólks sem { fékk sér smá matarbita og skemmti sér ! á Sapore di Mare á Montauk þjóðveginum i New York að lok- inni sérstakri sýningu á Phen- omenon um síðustu helgi. Andlát Sæunn Árnadóttir, Heiðargerði 24, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness þann 25. júní. Ingólfur Amarsson lést I Dan- mörku mánudaginn 24. júní. Gestur Hallgrímsson, Starrahól- um 4, Reykjavík, lést i Landspital- anum 25. júní. Amór Björnsson varð bráðkvadd- ur þann 25. júní. Jarðarfarir Bragi Jakobsson, Kirkjubraut 5, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 28. júní kl. 15.00. Magnús Stefán Sigurðsson, Skóla- vegi 3, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 28. júní kl. 14.00. Jón Guðbjartsson húsasmíða- meistari, frá Flateyri, Hraunbæ 103, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju föstudaginn 28. júní kl. 13.30. Óli ísfeld, Hilmisgötu 13, Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 29. júní kl. 14.00. Lilja Ingólfsdóttir, Hrísateigi 9, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 28. júní kl. 13.30. Jóna Alla Axelsdóttir, Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi, sem andaðist þriðjudaginn 25. júní, verður jarð- sungin frá Seltjamarneskirkju mánudaginn 1. júlí kl. 15.00. IBjörn Guðmundsson forstjóri, Lál- andi 1, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Bústaðakirkju föstudaginn 28. júní kl. 13.30. Valdimar Friðbjörnsson, Voga- tungu 55, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fóstudaginn 28. júní kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. júní til 27. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í Mjódd, sími 557-3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, Hafnarúörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 27. júní 1946. Tito marskálkur heimtar Trieste handa Júgóslavíu. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30.' Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkyiliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. SunnUdaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspitaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12: Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þeir einu sem aldrei skipta um skoðun eru heimskingjarnir og hinir dauðu. James Russel Lowell Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafn fslands. Opiö kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi- Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 35367 Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keílavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 28. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Allt virðist ganga hægar núna en vanalega og er það bara tímabundið. Þú nýtur lífsins sem áhorfandi um þessar mund- ir. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Einhvers vafa gætir í byrjun dagsins en allt skýrist er liður á köldið. Minntu fólk á loforð sem það gaf þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Sýndu vinum þinum væntumþykju. Ekki taka neinar áhætt- ur í fjármálunum. Anaðu ekki að neinu. Nautið (20. apríl-20. mai): Reyndu að gera eitthvaö nýtt og hitta nýtt fólk sem gaman væri að halda sambandinu við. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Vinátta getur haft hagnýtt gildi. Vertu því ekki hræddur við að blanda saman viðskiptum og skemmtun. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn verður viðburðarikur hjá þér. Ræktaðu samband þitt við fólk sem þú þekkir því það gagnast þér vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef til vill hefurðu veður af því hvað aðrir eru með í bigerð en haltu því fyrir sjálfan þig uns þú getur notað þér það. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel og það kallar fram hjá þér virðingu fyrir öðr- um og aukið sjáifstraust. Hugaðu að fjármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað angrar þig og þú gætir brugöist illa við einhverjum aðstæðum er upp koma. Ekki taka öllu þegjandi og hljóða- laust. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Viðmót einhvers breytist til hins betra og það kemur þér tölu- vert á óvart. í kvöld skaltu sækja félagsskap til þeirra sem vilja skipuleggja skemmtilega helgi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú vonast eftir stuðningi viö þig máttu vera vongóður. Þú þarft að vera sveigjanlegur og geta lagað þig að aðstæðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert kraftmikill um þessar mundir. Eitthvað sem þú gerir i hugsunarleysi verður þér ef til vill til happs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.