Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 1
:o LTi DAGBLAÐIÐ-VISIR 145. TBL. - 86. OG 22. ARG. -FOSTUDAGUR 28. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Þrátt fyrir aö biliö milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Péturs Kr. Hafstein hafi styst heldur Ólafur enn afgerandi forystu í kapphlaupinu í forsetastólinn á Bessastöbum. Guörún Agnarsdóttir sæk- ir mest í sig veðrið og er farin aö ógna Pétri í öoru sætinu. Munur á milli þeirra er ekki marktækur. Þetta eru helstu niourstööur skoöanakönnunar DV og Stöövar 2 sem gerö var í gærkvöldi á fylgi forsetaframbjóðendanna. Þetta er síðasta könnunin sem gerð er fyrir kosningar á morgun. Af þeim sem tóku afstöðu sögöust 40,4 prósent styðja Ólaf Ragnar, 29,6 prósent Pétur, 27,5 prósent Guðrúnu og 2,5 prósent Ástþór. Ók á 13 ára stúlku og hvarf af vettvangi - sjá bls. 7 Prestafélagiö: Gunnar gegn Geir - sjá bls. 13 1 Skoðanakönnun DV á fylgi flokka: Kratar og Framsókn tapa en Sjálfstæðis- flokkur bætir við - sjá bls. 4 Reynt að selja bréfaskólann - sjá bls. 27 Díana skömm- uð fyrir sjúkrahús- heimsókn - sjá bls. 11 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.