Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 11 Utlönd Skamm, Díana! Díana prinsessa lét gagnrýni f]öl- miðla ekki hafa áhrif á sig og lét verða af fyrirhugaðri heimsókn sinni á sjúkrabeð alnæmissjúklinga í gær. Fyrir heimsóknina hafði breska blaðið Evening Standard spm-t hvort ekki væri kominn tími til að beina athyglinni að útbreidd- ari sjúkdómum sem ekki væru jafn- mikið í tísku og alnæmi. Yfirmaður alnæmisdeildarinnar, sem Díana heimsótti, sagði það synd að Díana sætti svo mikilli gagnrýni því hún hefði verið meðal hrautryðjendanna sem aðstoðuðu við að afmá þann smánarblett sem sjúkdómurinn hefur verið tengdur. Díana komst í heimsfréttimar 1987 er hún hélt um hönd alnæmissjúk- lings. Reuter Díana á leið frá sjúkrabeði alnæmissjúklinga í gær. Símamynd Reuter Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. júlí 1996 er 23. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 23 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000 kr. skírteini = kr. 572,30 Vaxtamiði með 10.000 kr. skírteini = kr. 1.144,60 Vaxtamiði með 100.000 kr. skírteini = kr. 11,446,00 Hinn 10. júlí 1996 er 21. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 21 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.116,00 Ofangreindar fjárhæðir eru vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1996 til 10. júlí 1996 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1996. Reykjavík, 28. júní 1996. SEÐLABANKIÍSLANDS 8. útdráttur 27. júni 1996. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 10125 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 16817 36629 43646 75912 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4516 14178 21998 25863 64477 72320 5036 15263 22099 31259 65455 76530 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 365 11771 22795 32213 42136 52073 63221 71894 558 11790 22891 32269 42557 52154 63442 71906 668 12780 23219 32501 43078 52726 63508 73027 754 12811 23263 33075 43374 53023 63630 73342 1441 13283 23371 33491 43585 53720 64037 73694 2097 13521 23498 33584 44656 53977 64565 73717 2308 13795 23503 33783 45147 54301 64637 73766 2431 13989 23818 34083 45467 54621 64829 73831 2437 14675 24087 34317 45736 54738 64980 74063 2452 15469 24374 34332 46118 54810 65531 74150 3889 15598 24529 34399 46136 54902 65887 74208 5837 16006 25385 34771 46186 55152 66210 75663 6262 16017 25480 35011 46187 5S403 66592 75970 6813 17951 25589 35036 46510 55438 66646 76942 7206 18022 26230 35243 46527 55637 67073 77278 8027 18043 26544 35824 46599 55868 67552 77405 8183 18281 26788 35968 46708 56314 67666 77432 8641 18429 26937 36464 47023 56606 67680 77904 8736 19135 27044 36535 47868 57004 68427 77906 9027 19679 27115 36850 48398 58082 68620 77956 9179 19774 27507 37379 48457 58308 68637 78339 9584 19971 27512 37783 48800 59180 68715 78563 10747 20502 27536 38084 49038 60363 68737 78872 10830 20543 27719 38556 49509 60840 68774 78922 10930 20552 27876 39467 49807 60940 69132 79104 11067 21312 28902 39649 50589 61170 69278 79538 11226 21375 30267 40425 50614 61525 69910 79747 11323 21628 31501 40835 51003 61895 70312 79919 11508 21878 32093 41617 51646 62367 70358 11590 22676 32186 42006 51958 62989 71850 ^®hím$$ U RVALS ' ' . — NYU JOHN LUTZ SVÍKUR EKKI: Metsölubókin MEÐLEIGJANDI ÓSKAST seldist upp á skömmum tíma. FYRRVERANDI er ný bók eftir sama höfund. Æsispenn- andi sál- fræðileg spennu- saga á næsta sölustað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.